Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 5
TtMINN MEST SELDA SAUMAVÉL Á fSLANDI 16 sporgerðir. — Saumar allan vanalegan saum, teygjusaum, overlock og skrautsaum, þræðir, faldar, gerir hnappagöt og festir tölur. -> Z> <z Wi <i <1 <31 <31 <1 <1 <31 c: ^ii •^ji «*n ~^ji ^ii •—ii ^-n ■—ii C1 ijí: 1-4-S pr! lií H -i Ifr ÍU Hin fullkomna sjálfvirka saumavél FULLKOMINN ÍSLENZKUR LEIÐARVÍSIR ________ Fæst með afborgunum.Sendum gegn póstkröfu. KYNNIÐ YÐUR HIÐ ÓTRULEGA HAGSTÆÐA VERÐ. Margra óratuga reynsla tryggir góða þjónustu. FALKINN Suðurlandsbrout 8 Roykjavík • Simi 8 46 /0 Úfsölustaðir viða um land Þrlðjudagur 25. mari 1975. Rafmagns skömmtun — á öllu veitusvæði Laxórvirkjunar gébé Reykjavík — Vegna mikillar klakastíflu I efra lóninu viö Laxá er naufisynlegt að skammta raf- magn á öllu veitusvæði Laxár- virkjunar. Knútur Otterstedt, rafveitustjóri á Akureyri, sagöist vonast til að hægt yrði aö hreinsa lónið, þannig að skömmtunin ætti ekki að þurfa að standa lengi. Virkjunin framleiðir nú aðeins tiu megavött I stað nitján. — Við erum aö útvega okkur tæki til að hreinsa frá i lóninu, sagöi Knútur Otterstedt I gær. Viö þurfum aö fá langa bómu til verksins, og veröum aö fá hana frá Húsavlk. — Rafmagns- skömmtun er nú á öllu svæöinu, tveggja tima rafmagnsleysi I senn, en skömmtuninni ætti aö ljúka I nótt, sagði Knútur. Ryðja upp vegi út að Hvassafellinu SJ-Reykjavfk. Menn frá Björgun h.f. unnu I gær aö þvi aö ry öja upp vegi út aö Hvassafelli á strand- staðþess viö Flatey á Skjálfanda, en ætlunin er aö freista þess aö bjarga áburöi úr skipinu. Megnið af ollufarmi skipsins hefur veriö flutt burt, en I gær var ekki hægt aö losa ollu úr Hvassafellinu vegna veöurs. Það sem eftir er af ollu I skipinu er ofarlega I því og mengunarhætta ekki mikil eins og er. t gær fengum viö þær frétt- ir hjá Skipadeild SIS, að allt væri á huldu um hvort reynt veröur aö bjarga skipinu sjálfu. Ægir reynir við brezka togarann HHJ-Rvik — Allar tilraunir til þess aö ná brezka togaranum D.B. Finn á flot um helgina mis- tókust, vegna þess að festing I togaranum gaf sig. Var þvi frá horfiö I bili, en einhvern næstu daga veröur þess freistaö aö nýju aö ná skipinu út. Llklegt er taliö, aö Ægir veröi sendur austur. Samstarfs- nefndir um raf- orkumól FYRIR skömmu skipaði orku- máiaráðherra tvær samstarfs- nefndir, aðra fyrir Noröurland og hina fyrir Austurland, til þess að kanna ieiöir til orkuöflunar og viðhorf sveitarfélaga, og á Noröurlandi eigenda orkuvera, til stofnunar sameignarfélags á sviði orkumála. 1 norðlenzku nefndina voru skipaöir Lárus Jónsson alþingis- maður, Haukur Haröarson, bæjarstjóri á Húsavik, Jón ts- berg, sýslumaður á Blönduósi, Valur Arnþórsson, kaupfélags- stjóri á Akureyri, Adolf Björns- son, rafveitustjóri á Sauðárkróki, Sverrir Sæmundsson, rafveitu- stjóri á Siglufiröi, Stefán Guö- mundsson, byggingameistari á Sauöárkróki, og Björn Friðfinns- son, framkvæmdastjóri Klsiliöj- unnar. t Austurlandsnefndinni eru Ingimundur Magnússon, fram- kvæmdastjóri á Egilsstöðum, Sigfús Guölaugsson, rafveitu- stjóri á Reyðarfirði, Reynir Zoega, verkstjóri I Neskaupstaö, Benedikt Gunnarsson, tækni- fræðingur I Kópavogi, og Helgi Bergs bankastjóri. Árvaka Selfoss SJ-Reykjavfk. Arvaka Selfoss hófst á sunnudaginn meö opnun listmuna- og málverkasýningar I safnahúsinu á Selfossi. Sýna þar A miðvikudagskvöld verður kvöldvaka I Selfossblói kl. 21.00 Þar veröur m.áispurningakeppni hreppsnefndar, tónlist, leikfimi- sýning og loks stiginn dans. Á fimmtudag veröa tónleikar I Selfosskirkju, unglingakór frá Gautaborg syngur. A laugardag veröur barnaskemmtun og um kvöldiö Kvöldtónaflóö, en kl. 23 páskavaka I Selfosskirkju. A páskadagsmorgun er messa I Sel- fosskirkju og einnig slödegis. Þann dag er einnig vlöavangs- keppni I hlaupi og bæjarkeppni I sundi. A mánudag er knatt- spyrnuleikur, lyftingamot og unglingadansleikur um kvöldiö. Þetta er I fjórða sinn aö efnt er til Árvöku aö Selfossi um páska- leytiö. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Þriöjudagur 1. april R-5401 til R-5700 Miövikudagur 2. april R-5701 til R-6000 Fimmtudagur 3. april R-6001 til R-6300 Föstudagur 4. aprll R-6301 til R-6600 Mánudagur 7. april R-6601 tii R-6900 Þriöjudagur 8. april R-6901 til R-7200 Miövikudagur 9. april R-7201 til R-7500 Fimmtudagur 10. april R-7501 til R-7800 Föstudagur 11. april R-7801 til R-8100 Mánudagur 14. april R-8101 til R-8400 Þriöjudagur 15. aprll R-8401 til R-8700 Miövikudagur 16. april R-8701 til R-9000 Fimmtudagur 17. april R-9001 til R-9300 Föstudagur 18. aprfl’ R-9301 til R-9600 Mánudagur 21. april R-9601 til R-9900 Þriöjudagur 22. april R-9901 til R-10200 Miðvikudagur 23. april R-10201 til R-10500 Föstudagur 25. april R-10501 til R-10800 Mánudagur 28. april R-10801 til R-11100 Þriöjudagur ' 29. april R-11101 til R-11400 Miðvikudagur 30. april R-11401 til R-11700 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borg- artúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðareftirlitið er lokað á laugardög- um. Festivagnar, tengivagnar og far- þegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoð- unar. Við skoðun skulu ökumenn bifreið- anna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðagjöld hafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 24. marz 1975. Sigurjón Sigurðsson. How to make the sound system you bought sound like the sound system you bought. r STDI< líaú ij’íiiLj á segulbandsþræði Sérfræðileg þekking T.D.K. á segulmagni og seguláhrifum. hafa sett T.D.K. I fremstu röð framleiðanda á segulbandsþræði. Þegar þú hl|óðritar uppáhalds hljómlistina þeirra, kemstu fljótt að raun um að T.D.K. spólurnar hafa: alla háutónana, alla millitónana, alla lágutónana, allar yfirsveiflur og allt sem skiptir máli til að ná fullkominni upptöku. Kassettur frá T.D.K. eru til sölu f mörgum útgáfum Smásjármynd af TDK segulbandsþræöi 3 2 3 IHeilflsBluhlrpflir DYNAMIC (D) er góður og ódýr þráður sem er mjög góður til allra venjulegrar upptöku. SUPER DYNAMIC (SD) Mjög góður þráður sérstaklega þar sem gerðar eru kröfur um tóngæði EXTRA DYNAMIC (ED) Bezti þráður, sem völ er á. Notist þar sem kröfur um gæði eru mestar. KRÓM (KR) Frábær þráður sem notist i tæki gerð fyrir krómþráð einnig fyrirliggjandi OTDK fást í öllum helstu hljómtækjaverslunum mKARNABÆR HLJÓMTÆKJADEILD Laogavcgi 66 • Simi 1-43-88

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.