Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.03.1975, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriftjudagur 25. marz 1975. GARLAND ORÐINN HETJA Á FILBERT STREET 1. DEILD Everton Ipswich Middlesbro Liverpool Stoke Burnley Derby Sheff.Utd. QPR Man.City Leeds WestHam Newcastle Coventry Wolves Birmingh. Arsenal Leicester Chelsea Tottenham Luton Carlisle 35 14 35 19 35 15 35 15 35 15 35 16 34 16 34 15 36 15 35 15 34 14 35 12 34 14 35 10 34 11 35 12 33 10 34 9 35 35 34 35 16 5 3 13 11 9 11 9 11 9 9 10 8 10 9 10 8 13 8 12 9 11 12 11 6 14 13 12 10 13 8 15 9 14 10 15 12 15 8 19 10 17 3 23 49:32 44 53:36 41 47:34 41i 48:35 41 56:43 41 60:51 41 52:45 40 45:44 39 48:46 38 46:48 38 46:36 37 53:46 36 52:57 34 46:54 33 48:44 32 46:51 32 40:40 29 35:49 28 39:64 28 38:56 24 32:50 24 35:51 21 2. DEILD Manch.Utd. 35 21 7 7 52:24 49 Aston Villa 34 17 8 9 53:29 42 Sunderlánd 35 15 12 8 54:30 42, Norwich 34 15 12 7 54:30 42' BristolC. 34 17 7 10 39:25 41 Blackpool 35 13 14 8 34:23 40 WBA 34 14 9 11 41:31 37 Bolton 34 13 9 12 38:32 35 Notts Co. 35 11 13 11 40:45 35 Oxford 36 13 9 14 35:46 35 Fulham 35 10 14 11 34:29 34 South’ton 34 12 10 12 44:45 34 Orient 34 9 16 9 24:32 34 Hull City 35 11 12 12 34:51 34 York City 35 13 7 15 45:46 33 Nottm.For. 35 10 11 14 36:45 31 Oldham 35 9 12 14 32:37 30 Portsmouth 35 10 10 15 35:45 30 BristolR. 35 11 7 17 32:51 29 Millwall 35 9 10 16 37:45 28 Cardiff 34 7 13 14 30:48 27 Sheff.Wed. 34 5 10 19 28:53 20 CHRIS GARLAND. CHRIS GARLAND, hinn ágæti miftherji, sem Leicester keypti frá Cheisea á 100 þús. pund i sl. viku, er orftin hetja á Filbert Street. Hann er nú þegar farinn aft endurgreifta þá upphæft, sem Leicester borgafti fyrir hann. A laugardaginn sáu áhangendur Leicester hann skora „hat-trick” — þrjú mörk — gegn Olfunum og þar meft aft tryggja Leicester tvö dýrmæt stig I baráttunni um til- veru sina i 1. deild. Mörk Olfanna skoruftu þeir Steve Kindon og John Richards. Leicester færist hægt og sfgandi frá hættusvæöinu á botninum, en Lundúnaliöift Chelsea er nú komift þangaft. Everton trónar nú enn á toppin- um, eftir aö liftift haffti gert jafn- tefli á Goodison Park (1:1) gegn Ipswich. Þaft var Trevor Why- marksem tók forustuna fyrir Ips- wich meft stórglæsilegu skalla- marki. En hinn marksækni miftherji Mick Lyons jafnafti (1:1) eftir fyrirgjöf frá Bob Latchford vift geysilegan fögnuft hinna 50 þtls. áhorfenda sem þarna voru. Rétt fyrir leikslok var Latchfordnær búinn aft stela báftum stigunum frá Angeliu-lift- inu, en þá hafnafti skot frá honum i þverslánni á marki Ipswich. TONY CURRIE, hinn snjalli landsliftsmaftur Englands, átti Hann skoraði „Hat-trick" gegn Úlfunum og tryggði Leicester tvö dýrmæt stig ★ „Unglingalið" Arsenal kemur skemmtilega ó óvart ★ Trevor Francis kominn aftur á kreik frábæran leik gegn West Ham, og hann lék aftalhlutverkift i Shef- field United-liftinu, sem vann góftan sigur (3:2). Þulur BBC átti vart orö yfir leikni Currie og likti hann honum vift hinn snjalla v-þýzka Gunter Netzer hjá Real Madrid. Mörk United skoruftu Alan Woodward, Gammack og Tony Currie, en mörk West Ham skoruftu Bobby Gould og Jenn- ings. Yfirburftir United voru miklir og átti liftift t.d. þrjú stang- ar- og sláarskot. TREVOR FRANCIS, hinn snjalli leikmaftur Birmingham, lék á laugardaginn sinn fyrsta leik eftir meiöslin, sem hann hef- ur átt vift aft strifta. Hann skorafti mark þegar Birmingham vann stórsigur yfir Q.P.R. (4:1). Hin mörk liösins skoruftu þeir Bob Hatton, Aian Campball og Cald- erwood. Dave Thomas skoraöi eina mark Lundúnaliösins. Luton—Leeds ....2:1 Man.City—Coventry ....1:0 Newcastle—Derby ....0:2 Sheff.Utd.—West Ham.... ....3:2 Stoke—Carlisle ....5:2 Tottenham—-Liverpool ... ....0:2 2. DEILD: Bolton—Bristol C ....0:2 Bristol R.—Sunderland ... ....2:1 Cardiff—Sheff. Wed ....0:0 Millwall—Blackpool ....0:0 Noewich—Hull Nott. For.—Man. Utd ....0:1 Oldham—Oxford Orient—Aston Villa ....1:0 Southampton—Notts C.... ....3:2 W.B.A.—Portsmouth ....2:1 York—Fulham ....3:2 En áftur en lengra er haldift skulum vift lita á úrslit leikja á laugardaginn: Birmingham—Q.P.R.........4:1 Burnley—Arsenal..........3:3 Chelsea—Middlesbrough.....1:2 Everton—Ipswich..........1:1 Leicester—Wolves ........3:2 TONY CURRIE. DERBY krækti sér I bæfti stigin á St. James Park á Newcastle meft tveimur mörkum frá David Nishog Bruce Rioch. Derby-liftift stendur nú vel aft vlgi I baráttunni um meistaratitilinn. Ekkert nema kraftaverk getur nú bjargaft Tottenham-liftinu frá falli. Leikmenn liösins veittu Liverpool haröa keppni, þar til Kevin Keegan þrumafti knettin- um i netift I byrjun síöari hálf- leiksins. Eftir þaft var ekki spurn- ingin hvaöa lift myndi sigra, held- ur hve mörg mörk leikmönnum Liverpool tækist aft skora. Þeim tókst afteins aö skora eitt mark til viftbótar — Peter Cormack skorafti meft skalla. Pat Jennings, markvörftur Tottenham bjargafti tvisvar sinnum — snilldarlega á siftustu stundu — skotum frá Brl- an Hall og Tommy Sniith. Leikmenn Stoke voru heldur betur á skotskónum, þegar Car- lisle kom I heimsókn á Viktor- lu-leikvöllinn. Fimm sinnum sendu þeir knöttinn I mark Car- lisle — Terry Conroy (2), Jimmy Greenhoff, Ian Moores og Geoff Salmonds.Mörk Carlisle skoruftu þeir Joe Laidlawog bakvörfturinn Peter Carr. „Unglingaliö” Arsenal var I sviftsljósinu á Turf Moor I Burn- ley. Fjórir kornungir leikmenn léku meft liftinu — nýliöinn Rost- ros.sem skorafti mark gegn New- castle I sl. viku, Matthews, Lima Bradyog Hornsby— og létu þeir svo sannarlega aft sér kveöa. Pet- er Noble tók forustuna fyrir Burnley, en „Unglingalift” — Arsenal, eins og Arsenal er kallaft i dag, svarafti meft þremur mörk- um — Rostronog Hornsby (2) og allt benti til aft Lundúnaliftift myndi stela báftum stigunum frá Burnley. En Burnley-liftift gafst ekki upp, Ray Hankin minnkafti muninn (2:3) og Leighton James jafnafti slftan 3:3 úr vitaspyrnu. LEEDS fékk skell á Kenilworth Road I Hattaborginni Luton. John Aston og Peter Anderson komu „Höttunum I 2:0, en Joe Jordan, tókst aö minnka muninn (2:1), rétt fyrir leikslok. TERRY COOPER, sem „Boro keypti frá Leeds, var rekinn af leikvelli á Stamford Bridge I Lundúnum, eftir aft hann haffti lent I þrasi vift dómarann. Þrátt fyrir aft leikmenn „Boro” léku 10, unnu þeir sigur. Mörk liftsins skoruftu Willey og John Graggs, en mark Chelsea skoraöi Sparrow. Manchester United vann góftan sigur I Nottingham. Mark liftsins skorafti Gerry Daly og nú er nær öruggt aft Manchester-liftift held- ur toppsætinu I 2. deildar keppn- inni. Ted MacDougall skoraöi mark Norwich úr vltaspyrnu, á sama tlma og Sunderland og Aston Villa töpuftu dýrmætum stigum. Bristol City, sem vann góftan sigur I Bolton, er nú komiö I hóp þeirra lifta, sem berjast um 1. deildarsætin þrjú, sem losna. Glasgow Rangers tryggfti sér Skotlandsmeistaratitilinn á laug- ardaginn, þegar liftiö vann sigur yfir Motherwell 3:0. Rangers hefur nú 9 stiga forskot I Skot- landi, þegar afteins 5 umferöir eru eftir. — SOS óánægður Hann vill fara frá Dankersen AXEL AXELSSON og félagar hans I Dankersen tryggftu sér rétt til aft leika I 4-lifta út- slitunum um V-Þýzkalands- meistaratitilinn á laugardag- inn, þegar þeir unnu sigur yfir Svartár-liftinu Bad Schwartau 16:15. Axel er nú mjög óánægöur hjá Dankersen og vill hann fara frá félaginu. Þaö eru miklar llkur á þvf aft hann ger- ist þjálfari og leikmaftur hjá 3. deildarlifti I V-Þýzkalandi, sem hefur boftift honum aö koma til sín. Þá hafa einnig nokkur 1. deildarlift áhuga á aft fá Axel I sinar raöir. Einnig má geta þess, aft Axel fékk lltift aft leika inn á, gegn Svartá'r-liftinu um helg- ina, og þaö var ekki til aft minnka óánægjuna hjá Axel. -SOS ÞEIR SKORA TREVOR FRANCI8. 1. DEILD: MacDonald, Newcastle . Givens, Q.P.R......... Kidd, Arsenal......... Latchford, Everton.... Foggon, Middlesbrough Bell, Man. City....... Clarke.Leeds.......... James, Burnley........ 2. DEILD: Graydon, Aston Villa.... MacDougall, Norwich..... Channon, Southampton .... „Pop” Robson, Sunderland Busby, Fulham........... Pearson, Man. Utd....... Little, Aston Villa .... Boyer, Norwich.......... .24 .19 .17 .16 .15 . 14 . 14 . 14 .27 .20 .20 . 19 .19 .16 .15 .14 KNATTSPYRNUPUNKTAR HAFNFIRÐINGAR SÁU SÉR EKKI FÆRT AÐ MÆTA Hafnarfjarftarliftin FH og Haukar sáu sér ekki fært aft leika fyrir hönd Hafnarfjarftar I Litlu-bikar- keppninni um helgina, þar sem liftin voru aft leika æfingaleiki. Hafnfirftingar áttu aft leika gegn Kefivikingum I Keflavik á laugardaginn. Þaft hefur vakift óánægju hjá liöunum I keppninni, aö Hafnfirftingar tóku æfingaleiki fram yfir Litlu-bikarkeppnina, sem upphaflega var sett á laggirnar sem æfingamót. — „Okkur var tilkynnt aft Hafn- firftingar myndu ekki mæta I leik- inn, þar sem þeir væru ekki til- búnir til aft byrja”, sagöi Haf- steinn Guömundsson, formaöur IBK. Skagamenn sjá nú um Litlu- bikarkeppnina og þegar vift höfft- um samband vift Gunnar Sigurfts son, sagfti hann, aö þeir heföu verift búnir aft tala vift Hafn- firftingana, sem tilkynntu, aft þeir væru reiöubúnir aö spila I keppn- inni hvenær sem væri. „Meö þvl aö hunza svona keppnina, eru — óónægja rís upp í Litlu-bikarkeppninni ★ Stefón ófram hjó Víkingi? þeir aö setja sig á háan hest”, sagfti Gunnar. Jóhann Larsen, formaftur KRH, sagfti: „Þaft var vegna keppnisferftar FH-inga til Eyja, aft vift fengum leiknum frestaö. — Þaft var búift aft ákvefta keppnisferft FH-inga til Eyja, áft- ur en raftaft var niftur leikjunum I Litlu-bikarkeppninni”. — Leika FH-ingar fyrir hönd Hafnarfjarftar I Litlu-bikar- keppninni, Jóhann? — Já, þeir leika þar ásamt Haukum, en ákveftift hefur verift aft félögin skipti leikjunum á milli sin. Þá sagfti Jóhann, aft Hafn- firftingar myndu leika leikinn gegn Kaflavlk vift fyrsta tækifæri. BRÉIÐABLIK gerfti jafntefli (2:2) gegn tslandsmeisturunum frá Akranesi á laugardaginn I Litlu-bikarkeppninni. Skaga- menn, sem léku á heimavelli, höfftu yfir (2:0) I hálfleik. Matthias Hallgrlmssonog Hörftur Jóhannsson skoruftu mörkin, en markakóngurinn Teitur Þórftar- son var óheppinn — hann átti tvö skotístöng. Blikarnir jöfnuftu svo I siftari hálfleik — Hinrik Þór- hallsson og Þór Hreiftarsson skor uftu — og þar aft auki áttu þeir tvö stangarskot. Skagamennirnir Matthlas og Jón Gunnlaugsson meiddust I leiknum, en ekki alvarlega. STEFAN HALLDÓRSSON, unglingalandsliftsmafturinn snjalli úr Viking, mun aft öllum Hkindum leika meft Vikingsliftinu I sumar. Vift sögftum fyrir stuttu aft hann myndi þjálfa og leika meft Austra frá Eskifirfti. Þegar vift spurftum Stefán aö þvl hvort hann væri hættur vift aft fara aust- ur, sagfti hann: „Þaö er allt á huldu, eins og nú stendur”. Astæftan fyrir þvl aft Stefán er ekki ákveftinn aft fara austur, er aft hann hefur mikinn áhuga á aft æfa meft landsliöinu I handknattleik, sem mun byrja æfingar og undirbúning fyrir OL og HM-keppnina, I sumar. „Popparinn” Rúnar Júliusson opnafti aftur markareikning sinn hjá Keflavlkurliöinu, þegar hann skorafti mark I æfingaleik gegn KR á sunnudaginn. Keflvikingar sigruftu KR-inga 3:0 og mörkin skoruftu þeir Rúnar, Grétar Magnússon og Hilmar Hjálmars- son. VALSMENN unnu stórsigur yf- ir Haukum I æfingaleik — 5:0. Ingi Björn Albertsson (2), Krist- inn Björnsson (2) og Alexander Jóhannesson, skoruöu mörkin. Hermann Gunnarsson lék I stöftu miftvallarspilara og eftir leikinn sagfti þessi mikli markakóngur: „Ég kann bara vel við mig I þess- ari nýju stööu”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.