Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 15. apríl 1975. Gestur Fanndal Kaupfélag •ASkagfirðinga íatipHúnvetninga Kaupfélag Eyf irðinga Kaupfélag Vopnfirðinga lun ijörnssoi Kaupfélag -»Borgf irðinga ÁRMULA 1A • SÍMI 86-112 Verzlunin Strandgata 38 -»Verzlun Fr. Fr. ólöf Pálsdóttir og Hildur dóttir hennar ,Lágkúra múgsál- arinnar út úr musteri Kjarvals' — annars sýni ég ekki, segir Veturliði „VEGNA fréttar i Timanum 12. þ.m. um fyrirhugaða sýningu mina að Kjarvalsstöðum, óska ég eftir að gera þá athugasemd, að ég sótti um húsið i október- inánuði 1976, eða meir en sjö hundruð daga og nætur fram í timann. Ef sættir takast ekki i deilu þessari, mun ég að sjálf- sögðu afturkalla umsóknina”. Þannig kemst Veturliði Gunnarsson listmálari að orði i bréfi til Timans. Veturliði segir ennfremur i bréfinu: „Samstaða F.t.M .-félaga mun ekki riðlast, heldur eflast við hverja raun. Eðli öldunnar er að stækka sem nær dregur landi. Og ef við erum sammála um að mannlegtsé að skjátl ast, mun sá timi senn vonandi koma, að höfundar þessa harmleiks sjái að sér og iðrist, og risi upp Ur öskunni af skyldu og virðingu við minningu Kjarvals og reki út úr musteri hans lágkúru múgsálarinnar. Þá mun aftur verða gaman að lifa”. Ingi R. sigraði á skdk- móti bankamanna AFMÆLISSKÁKMÓT Sambands A meöal þeirra voru 2 þátttak- islenzkra bankamanna var haldið enda konur, þær Ólöf Þráinsdóttir um helgina i húsakynnum sam- og Svana Samúelsdóttir. bandsins, Laugavegi 103 Rvk. Til- Stjórn Sambands islenzkra högun mótsins var þannig að bankamanna þótti vel við hæfi að tefldar voru 7 umferöir eftir Mon- minnast 40 ára afmælis sins m.a. rad kerfi og umhugsunartfmi var me^ þessu skákmóti sem fór hið 2x45 minútur i skák. Þetta fyrir- bezta fram. Skáknefnd S.l.B. sá komulag þ.e. með timann 2x45 er um tmdirbúning mótsins auk vinsælt annars staðar á Norður- framkvæmdastjóra þess Hilmars löndum, en hefur ekki verið notað Viggóssonar. hér fyrr. Úrslit mótsins urðu: Mótið setti Þorsteinn Egilsson, 1- Ingi R- Jóhannsson, ritari sambandsins. Til þátttöku i .... • .......7 v- mótinu var boðið fyrrverandi 2. Jón Kristinsson, framkvændastjóra danska ...............5 1/2 v. bankamannasambandsins Charl- 3.-5. Stefán Þ. Guðmundsson, es Olsen, en hann var lika um ..............4 1/2v. langt skeið formaður skáksam- 3.-5. Hilmar Karlsson, bands Kaupmannahafnar. Þá var .......... ■ • • • ■ - ■ 4 1/2 v. einnig boðið Inga R. Jóhannssyni, 3.-5. Jóhann ö. Sigurjónsson, alþjóðlegum skákmeistara. ■ ....■ ■ ••...4 !/2 v- Auk þessara tveggja framan- 6 '9- Leifur Jósteinsson, greindara skákmanna tóku þátt i ..............4 v- mótinu margir þekktir skák- 6 '9- Gunnar Gunnarsson, meistarar úr bönkunum s.l. Jón •••...........4 v- Kristinsson, Björn Þorsteinsson 9 '9- Björn Þorsteinsson, og Gunnar Gunnarsson, Jóhann ............... 4 v; ö. Sigurjónsson og fleiri eða alls Verðlaunaafhending fer fram 20 talsins. fimmtudaginn 17. april. Hjálparstarf í Tanzaníu NÝLEGA afhenti Ingi Þorsteins- son, aðalritaranum I utanrikis- ráðuneyti Tanzaniu, L.S. Saguti, ávisun að upphæð fimm þúsund Tanzaniupund til greiðslu á báru- járni og timbri. Ingi er fráfarandi formaðurfélags norrænna manna og Tanzaniubúa, The Tan-Nordic Association, sem gekk til liðs við ibúa þorpsins Buigiri Ujamaa I Dodoma, og studdi þá til að byggja sér sveitarstjórnarmið- stöð, sem lokið var i árslok sl. Sem kunnugt er, vinna nú nokkrir íslendingar við hjálpar- störf I þróunarlöndunum, og er Ingi einn þeirra. Myndin hér til hliðar birtist i einu Tanzaniublað- anna. Svipmynd frá afmælisskákmóti Sambands íslenzkra bankamanna. Timamynd Róbert. D.ÆS. iHRJkFMiSTJk HJkFMJkMFmBi " F z r* ’ ”7 7 - . • H ' ' H' . > pj, n ipf~~wrw-*1^ á W . .., • '■r ÁfiiS. ,A Fyrsti ófangi nýja DAS heimilisins boðinn út Þetta er teikning af nýja sjó- mannaheimilinu, sem senn mun rísa I Hafnarfirði. Pétur Sigurðsson formaður Sjó- mannadagsráðs skýrði frá þvi, að sennilega yrði gengið frá fyrsta útboði i 1. áfanga liins nýja dvalarheimilis i næstu viku. Þetta verður fyrsti áfangi af þremur, og standa vonir til, að hægt verði að opna útboðin á lokadaginn, 11. mai, og vona menn slðan, að hægt verði að semja um upphaf framkvæmda fyrir 1. júni, en þá er sjómannadagur- inn. Siðan er ráðgert, að 1. áfanga verði lokið eftir 2 ár á sjómannadaginn, ef áætlanir standast. í þessum fyrsta áfanga, sem er fjögurra hæða bygging, verður þjónustuaðstaða I kjallara og á fyrstu hæð, en á tveimur hæðum verða síðan Ibúðir fyrir einstaklinga og hjón. Þarna á aldrað fólk að geta notið ýmissar þjónustu, en þó að geta búið út af fyrir sig og annazt heimilishald sitt að svo milu leyti sem það sjálft treystir sér til og getur. (Timamynd Guðjón) ÓLÖF SÝNIR í GENTOFTE SJ-Reykjavik ólöf Pálsdóttir, eiginkona Sigurðar Kjarnasonar ambassadors i Kaupmannahöfn, tekur um þessar mundir þátt i listsýningu i ráðhúsinu i Gentofte, og birtist þessi mynd af henni, ásamt dótturinni Hildi, af þvi til- efni I Billedbladet. Myndin er tek- in við eitt verka Ólafar á sýning- unni, styttu hennar af Erling Blöndal Bengtsson cellóleikara. 1 frásögn Billedbladet er þess get- ið, að vérk ölafar kosti frá 45.000 d. kr„ enda sé hún þekktur lista- maður og verk hennar á söfnum viða um heim. Þá er þess og getið, að frú Ólöf dragi gjarna til sin athygli manna i hanastélsveizlum vegna lita- gleði i klæðaburði og skemmti- legra hatta. Um fimmhundruð manns voru við opnun sýningar- innar I Gentofte, en blaðið getur þess, að Sigurður Bjarnason am- bassador hafi ekki verið við- staddur opnunina, hann hafi verið að fræða meðlimi Færeyinga- félagsins um ísland. • ■ :. & l Kaupfélag Héraðsbúa Kaupfélag Héraðsbúa^péntunarfé|ag Austf irðinga örm h.f. Kaupfelag Austur- Skaftfellinga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.