Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriðjudagur 15. april 1975. ilíÞJÓÐLEIKHÚSIO “S11-200 HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. KAUPMAÐUR i FENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala 13,15 - 20. Simi 11200. lkikf(:iac; REYKIAVlKlJR 3* 1-66-20 FLÓ A SKINNI i kvöld — Uppselt. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. 253. sýning. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. DAUÐAHANS laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik-. mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. bar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd mcð bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, VVilli- am Holden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 5. fulltrúa- fundur Landssam- taka Klúbbanna Ijafjörður. *°P OvnW'' HqfnarfiörduS®01 Yestmannaeyjar ORUGGUR AKSTUR Haldinn aö HÓTEL SÖGU dagana 18. og 19. aprll 1975. DAGSKRA: Föstudaginn 18. aprll: Kl. 12.00 Sameiginiegur hádegisverbur. llallgrfmur Sigurösson framkvæmda- stjóri: Avarp. Afhending SILFURBÍLS Samvinnutrygginga 1975. Kl. 13.00 Fundarsetning: Stefán Jasonarson form. LKL ORUGGUR AKSTUR. Kosning starfsmanna fundarins. KI. 13.30 Kl. 14.00 Kl. 15.00 Kl. 15.30 Kl. 16.30 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kl. 20.00 Kl. 20.30 Avarp: Halldór E. Sigurftsson samgöngumálaráöherra. Tryggvi Þorsteinsson læknir á Slysadeild Borgarspitalans flytur erindl. Umræöur og fyrirspurnir. Kaffihlé ErindiII: Pétur Sveinbjarnarsonframkvæmdastjóri UMFERÐARRAÐS: ..Stafta umferftaröryggismála á lslandi". UmræÖur og fyrirspurnir. Erindi III: Páll Þorsteinsson fyrrv. alþingism. frá Hnappavöllum; „HRINGVEGURINN og áhrif hans.” Umræöur og fyrirspurnir. Skýrsla stjórnar LKL ORUGGUR AKSTUR — Stefán Jasonarson form. Umræöur og fyrirspurnir. Nefndarkosning: Umferöaröryggisnefnd, Fræöslu- og félagsmálanefnd, Allsherjarnefnd. Kvöldveröur á hótelinu. Einar Einarsson uppfinningamaöur: „Nýjung I notkun nagladekkja” — m/kvikmynd. Nefndastörf — á hótelinu, frameftir kvöldi. I.augardaginn 19. aprll: Kl. 9.00 Lok nefndastarfa — frágangur tillagna. KI. 10.00 Fréttir úr heimahögum. (Skyrslur) Fulltrúar klúbbanna hafa oróiö. Kl. 12.00 KI. 13.30 Kl. 15.00 Kl. 15.30 Kl. 17.00 Kl. 18.00 Hádegisveröur á hótelinu. Nefndir skila störfum. Nefndaformenn hafa framsögu. Kaffihlé. Framhaldsumræöur um nefndaálit. Stjórnarkjör. Fundarslit. Kvöldveröur á hótelinu. Stjórn LKL ÖRUGGUR AKSTUR KDPAV0GSBÍ0 3*4-19-85 Hressileg kappakstursmynd með Steve McQuee. ISLENZKUR TEXTI. Maðurinn/ sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. r-*’------------- Auglýsið * I Tímanum Álandseyjavika — í Norræna húsinu 19.-27. apríl gébé-Rvík — Dagana 19.-27. april n.k. verður haldin I Norræna húsinu Alandseyjavika. Verður þar margt til fróðleiks og skemmtunar og sýningar af ýmsu tagi I kjallara hússins. Má þar nefna sýningu sögulegs eðlis, sem Statens historiska museum i Stokkhólmi Iét gera um Álands- eyjar, en sýning þessi er farand - sýning. Þar vcrða munir frá Álandseyjasafni einnig til sýnis. Listsýning álenzkra listamanna (málara) og heimilisiðnaðar- sýning verður einnig i kjallara hússins, svo og sjóminjasýning og bókasýning í bókasafni Norræna hússins. Matts Dreijer, prófessor, flytur erindi um Sögu Álandseyja sunnudaginn 20. april, en á eftir verður kvikmyndasýning. Prófessor , Nils Edelman, við Aboháskóla flytur fyrirlestur um jarðfræði Alandseyja og Fil. dr. Jóhannes Salminen flytur erindi um álenzkar bókmenntir 22. aprfl. 23. april verður bókmenntakynning þar sem K.E. Bergman, skáld,les úr eigin og annarra verkum. Fyrirlestur um álenzkt listalif flytur Kurt Weber þann 24. april, en á laugardaginn 26. april verða tónleikar i sam- komusal Norræna hússins, þar sem Valton Grönroos óperu- söngvari syngur. 1 kaffistofu Norræna hússins verða á boðstólum álenzkir sér- réttir, framreiddir af konum úr kvenfélagasambandi Álands- eyja. 3*M5-44 Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 3, 5-,15 og 9. lönabíó 3*3-11-82 Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hef- ur öll fyrri aðsóknarmet i Danmörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbió 3*16-444 Systurnar Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæð brezk-banda- risk litmynd um örlög og einkennilegt samband sam- vaxinna tvibura. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftirspurna kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 3*2-21-40 Verðlaunamyndin Pappírstungl The Directors Company presents ITiHVHIAL A Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Handagangur í öskjunni What's Up Doc? Sprenghlægileg, bandarisk gamanmynd i litum. Ein vinsælasta gamanmynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbara Streisand, Ryan O’Neal. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 3*3-20-75 Flugstöðin 1975 Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9. Hús morðingjans Scream and die Brezk sakamálahrollvekja I litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.