Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 16
16__________________________________________________________________________TÍMINN_______________________________________ __________________Þriðjudagur 15. april 1975. ÓLAFUR JÓNSSON... sést hér i landsleik gegn Júgóslövum. Island í riðli með Olympíumeistur- unum frá Júgóslavíu ■ VID GÁTUAA EKKI VERID ÓHEPPNARI" — segir Ólafur Jónsson, fyrirliði landsliðsins í handknattleik r / ÉG 111 R VANUR AÐ SKORA MIKID AF MÖRKUM" — segir miðvallarspilarinn snjalli hjd Derby, Bruce Rioch, sem hefur skorað 20 mörk á keppnistímabilinu ★ Derby hefur örugga forustu í barátt- unni um Englandsmeistaratitilinn ★ Liverpool sendi Carlisle niður í 2. deild BRUCE RIOCH var hetja Derby-liðsins á laugar- daginn, þegar Derby sigraði (1:0) West Ham á heimavelli sinum, Baseball Ground. Þessi snjalli miðvallarspilari, sem Derby keypti frá Aston Villa fyrir 200 þús. pund i marz 1974, skoraði sigurmark Derby á 66. min. Þetta mark var 15. mark Rioch I 1. deildar keppninni og 20. mark hans á keppnis- timabilinu, og þykir það frábært, þegar það er at- hugað, að Rioch leikur stöðu miðvallarspilara. — „Ég var vanur að skora mikið af mörkum, þegar ég lék með Aston Villa. Nú leik ég með betri leik- mönnum, og þvi er ekki óeðlilegt, að ég skora einn- ig mikið af mörkum hjá Derby”, sagði Bruce Rioch, þegar hann var spurður að þvi, hverju hann vildi þakka þennan árangur sinn. „Viö gátum ekki verið óheppn- ari, — þetta var eitt það versta scm gat komið fyrir okkur”, sagði ólafur Jónsson, fyrirliði landsliðsins I handknattleik, þeg- ar viö spurðum hann, hvcrnig honum fyndistað lenda í riðli með Olympiumcisturunum frá Júgó- slavíu í undankeppni OL. „Það hefðu mátt vera allar aðrar þjóðir cn Júgóslavar og A-Þjóöverjar, cn þessar þjóðir eru efstar á blaði í dag yfir beztu handknattleiks- þjóðir heims”. „Ég tel, að við höfum m jög litla möguleika á, að komast i Urslita- keppnina i Montreal. Þótt JUgó- slavar séu i lægð um þessar mundir, þá tei ég, að þeir stefni að þvi að vera komnir i gott form i haust, og reikna ég með þvi, að þeir gefi okkur ekki færi á að komast f Urslitakeppnina”. — En nú tekur landsliöið þátt I 6landa keppni I Júgóslaviu I sum- ar. Er ekki hættulegt fyrir okkur að faraþangaðog sýna Júgóslöv- um styrkleika okkar, svona rétt fyrir undankeppni OL? „Nei, ég tel að það sé ekki hættulegt fyrir okkur, JUgóslavar vita vel hvernig við leikum, og ég reikna ekki með, að við verðum komnir með nokkrar nýjungar, á þeim stutta tíma þar til við förum til JUgóslaviu. Aftur á móti gæt- um við frekar grætt á þvi, aö sjá JUgóslavana leika. En þrátt fyrir að við lendum i riðli með JUgóslövum, munum við reyna að halda merki Islands á lofti”, sagði ólafur að lokum. Evrópuþjóðunum hefur verið skipt i sjö riðla og komast sigur- vegararnir Ur hverjum riöli á- fram í Urslitakeponi Olympiuleik- anna i Montreal 1976. 1. RIÐILL: Island, JUgóslavia og Luxemborg. 2. RIDILL: Tékkóslóvakía, Svi- þjóð og Italia. 3. RIÐILL: Ungverjaland, BUlgaria og Sviss. 4. RIÐILL: RUssland, Frakkland og Austurriki. 5. RIÐILL: A-Þýzkaland, V- Þýzkaland og Belgia. 6. RIÐILL: Pólland, Noregur og Bretland. 7. RIÐILL: Danmörk, Spánn og Holland. Danirnir eru heppnastir af Norðurlandaþjóðunum, en þeir ættu að vera öruggir með að kom- ast til Montreal. I fljótu bragði eru þessar þjóðir liklegastar til að komast i Urslitakeppnina: JUgó- slavia, Sviþjóð, Ungverjaland, RUssland, A-Þýzkaland, Pólland og Danmörk. Heimsmeistararnir frá RUmeniu þurfa ekki að taka þátt I undankeppninni — þeir komast beint til Montreal. Derby-liðið hefur nU örugga forustu i deildinni, þegar aðeins tvær umferöir eru eftir. Liver- pool, Everton og Ipswich fylgja fast á eftir, en Stoke hefur misst af lestinni, þar sem liöið tapaöi fyrir Sheffield United á Bramall Lane. Carlisle heimsótti Liverpool á Anfield Road, og eftir leikinn ÞEIR SKORA 1. deild: MacDonald, Newcastle........25 Kidd, Arsenal...............22 Givens, Q.P.R...............21 Worthington, Leicester......18 Smallman, Everton ..........18 (óll inörkin skoruð, þegar hann lék með West Ham) Latchford, Everton..........17 Hatton, Birmingham..........16 Foggon, Middlesborough......15 James, Burnley..............15 Bell.Man.City...............15 Jennings, West Ham..........15 (Hann skoraði eitt af slnum mörkun, þegar hann lék meö Watford) Johnson, Ipswich 15 2. deild Graydon, Aston Villa ..:....27 MacDougall, Norwich.........21 „Pop” Robson, Sunderland .... 20 Channon, Southamton.........20 Busby, Fulham...............18 Pearson, Man. Utd...........17 Little, Aston Villa ........17 Boyer, Norwich..............16 voru örlög Carlisle ráöin — liðið leikur i 2. deild næsta keppnis- timabil, eftir aðeins eins árs veru i 1. deildinni. Leikmenn Liverpool skoruðu tvö mörk — fyrst kom mark frá Nýju Liverpool-stjörn- unni Phil Neal, sem skoraöi þarna sitt fyrsta mark fyrir Liverpool. Siðan bætti Kevin Keeganvið öðru marki á 64. min., og örlög Carlisle voru þar meö ráðin. Hinn frábæri markvörður Everton, Dai Davies — hélt Ever- ton-liðinu á floti á St. James Park i Newcastle. Hann varði hvað eft- ir annað snilldarlega, og eitt sinn sýndi hann ótrúlega markvörzlu, þegar hann varði frá marka- kónginum Malcolm MacDonald. — „Ótrúlegt”, sagði þulur BBC. Martin Dobson skoraði sigur- mark (1:0) Everton, með góðu skoti af 12 m færi. Biran Hamilton og Trevor Whymarksáu um sigur (2:1) Ips- wich gegn Q.P.R. á Portman Road. Þeir skoruðu mörk Angeliu-liðsins með aðeins þriggja min. millibili. Bak- vörðurinn Ian Gillard skoraöi mark Q.P.R. Áður en við höldum lengra, skulum viö lita á úrslit leikja á laugardaginn: 1. DEILD: Arsenal — Leeds............1:2 Burnley — Tottenham........3:2 Chelsea — Man. City........0:1 Coventry — Birmingham......1:0 Derby — West Ham...........1:0 Ipswich — Q.P.R............2:1 Liverpool — Carlisle.......2:0 Luton — Leicester..........3:0 Newcastle — Everton........0:1 Shcff. Utd. —Stoke.........2:0 Wolves — Middlesb..........2:0 BRUCE RIOCH... hefur skoraö 20 mörk fyrir Derby á keppnistlma- bilinu. 2. DEILD: AstonVilla — Oldham ......5:0 Bristol C. — Sheff. Wed...1:0 Cardiff — BristolR........2:0 Hull — Blackpool..........1:0 Millwall — Norwich .......1:1 Man.Utd.—Fulham ..........ljO Nott.For. — Southampton...0:0 Orient — Bolton...........0:0 Oxford — Sunderland.......1:0 Portsmouth — Notts C......1:1 York — W.B.A..............1:3 Leikur Burnley og Tottenham einkenndistaf kæruleysi Burnley- leikmannanna. Peter Noble skor- aði 2 mörk fyrir Burnley i byrjun, en eftir það fór að bera á kæru- leysi hjá Burnley. Tottenham tókst að jafna 2:2 — Steve Perry- man og John Duncan. Leighton James . skoraði -siöan úrslita- mark leiksins úr vitaspyrnu — þrumuskot hans skall i neta- möskvum Tottenham, án þess að Pat Jennings fengi við nokkuð ráðið. ASA HARTFORDsá til þess, að Chelsea fór með tap á bakinu frá Maine Road — hann skoraði markið fyrir City. Luton-liðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.