Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 15. apríl 1975. Þriðjudagur 15. apríl 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi ^81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og næturvörzlu apóteka I Reykjavik vikuna 18.—24. april, annazt Reykja- vikur Apótek og Borgar Apótek. Það apótek, sem til- greint er I fremri dálki, annazt eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en feknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Kvcnfélag ilallgrimskirkju: Heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 16. april kl. 8,30 e.h. i Safnaðarheimilinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffi. Stjórn- in. Mæðrafélagið: Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17. april kl. 8. Anna Sigurðardóttir talar um kvensafnið og fleira i tilefni kvennaársins. Félagskonur mætið vel á siðasta fund fé- lagsins. Stjórnin. Ljósmæður: Ljósmæðrafélag Islands heldur skemmtifund að Hallveigarstöðum mið- vikudaginn 16. april kl. 20.30.. Á dagskrá fræðslu- og gaman- mál. Kaffiveitingar. Nefndin. Félagsstarf eldri borgara: Gömlu dansarnir veröa fimmtudaginn 17. april vegna Sumardagsins fyrsta, en þá fellur starfið niður. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík: Spilum i Hátúni 12, þriðjudag- inn 15. april kl. 8.30 stundvis- lega. Fjölmennið. Nefndin. Kvenstúdentafélag islands: Arshátið verður haldin i Att- hagasal Hótel Sögu fimmtu- daginn 17. april og hefst með borðhaldi kl. 19.30 Árgangur 1950 frá M.R. sér um skemmtiatriði. Forsala að- göngumiða verður miðvikudaginn 16. april milli kl. 16 og 18 á Hótel Sögu, borð tekin frá á sama stað. Stjórnin. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.l.S. Disarfell er i Ventspils, fer þaðan til Svendborgar. Helgafell lestar i Rotterdam, fer þaðan til Hull og Reykja- vikur. Mælifell losar á Norðurlandshöfnum. Skaftafell fór frá New Bedford 8/4 til Reykjavikur- Stapafell er i Reykjavik. Litlafell kem- ur til Reykjavikur I nótt. Is- borg er i Heröya. Pep Nautic kemur til Hornafjarðar i kvöld. Vega er i Reykjavlk. Svanur lestar i Heröya um 14/4. Afmæli Guðbjartur Egilsson, fram- kvæmdastjóri og formaður Barðstrendingafélagsins I Reykjavik, verður 70 ára á morgun,16. april. Hans verður nánar getið I íslendingaþátt- um Timans siðar. 1 tilefni af- mælisins verður tekið á móti gestum I veitingasal Domus Medica á afmælisdaginn frá kl. 16 til 19. Vmislegt J Skóli — Breiðholt Frá Yngri-barnaskóla Ásu Jónsdóttur, Keilufelli 16: INNRITUN barna á aldrinum 5 og 6 ára fer fram dagana 15. til 23. april n.k. Allar upplýsingar i sima 7-24-77 frá kl. 10 til 12 f.h. og frá kl. 6,30 til 8,30 e.h. i sima 2-52-44. Skólanefndin. Svartur er manni undir, en segist liafa fórnað honum og hvitur sé óverjandi mát i 3. leik. Stenst það hjá þeim svarta? Hann á leik. \ ‘ ' V % '00, ...... 1 á A ' : ■ • gp A 9 f‘í m gg á ' m ■ % Vitanlega. 1.....Dfl+ 2. Bgl —- Df3+ 3. Bxf3 — Bxf3 mát. Svo einfalt.... Eftir að norður hafði opnað á einum spaða (minnst 5-litur) er vestur sagnhafi i 5 tiglum, dobluðum af suðri. tJtspilið er laufakóngur og siðan ás (lofar háspilunum blönkum). 1 þriðja slag kemur hjartagosi, suður setur niuna. Sagnhafi tekur tromp tvisvar, en i seinna skiptið kastar norður spaða. Vestur A D V ÁKD ♦ AKDG109 * 642 Austur 4t A7632 ¥. 6543 ♦ ------ * G753 Við byrjum að telja upp hendurnar. Norður á 5 spaða, 1 tigul, 2 lauf og þ.a.l. 5 hjörtu. Þá er skipting suðurs 2-1-6-4. Þegar þessi skipting er komin á hreint, vinnum við spilið á kastþröng. Laufsexan heima, hjartasexan og spaðasjöan i borði eru þvingunarspilin. Við spilum tiglinum niður i botn og úr borði köstum við laufinu og spaðanum niður I A7 og vesl- ings norður verður að hafa bæöi tvo spaða og þrjú hjörtu i aðeins fjórum spilum. Staðan myndi vera eitthvað nálægt þessari: Vestur Norður Austur Suður 4 D 4 Kx 4 A7 A íox ¥ ÁK ¥. lOxx ♦ 654 ¥ - - ♦9 x 46 4------+------*Dx Þegar siðasti tigullinn kem- ur, er norður i kastþröng. Segjum að hann kasti spaða og ætli að láta makker um að verja spaðann. Þá er komið að suðri. Við tökum á ás og kóng i hjarta og suður er jafn hjálp- arlaus og norður var áður. RAFSTILLING rafvélaverkstæöi DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAM RAFGEYMAR 1904 Lárétt 1) Sanntrúaður.- 6) Óvilld.- 7) Tal,- 9) llát.- 11) Ess,- 12) Ut- an,- 13) Frostbit,- 15) Fæða.- 16) Kindin.- 18) Vigt.- Lóðrétt 1) Farkostur.- 2) Máttur.- 3) Svik,- 4) Skel,- 5) Sá eftir.- 8) Kona.- 10) Andi,- 14) Lukka.- 15) Æða.- 17) 499.- Ráðning á gátu nr. 1903 Liá rétt 1) Dagatal,- 6) Æki.-7) Alf.-9) Fæð. - 11) Te. - 12) So. - 13) Til,- 15) Mar,- 16) öld.- 18) Ratviss.- Lóðrétt 1) Dráttur,- 2) Gæf,- 3) Ak,- 4) Tif,- 5) Liðorms,- 8) Lei.- 10) Æsa.- 14) Löt.- 15) MDI,- 17) LV,- -i m 7 1 // /3 ■ tt w /? <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 Piorvecin Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BILALEIGA Ford Bronco VM-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer CAR REIMTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR Shodr LEIGAN BILALEK3AN EK.IL J4 CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. S 4-2600 BfUUTARHOLTI 4. SlMAR 28340 37199 Utanrikisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni frá 1. mai 1975. — Eftir þjálfun i ráðu- neytinu má gera ráð fyrir að ritarinn veri sendur til starfa i sendiráðum íslands er- lendis þegar störf losna þar. Góð tungu- málakunnátta og leikni i vélritun nauð- synleg. Skriflegar umsóknir sendist utanrikis- ráðuneytinu. Hvergisgötu 115, Reykjavik, fyrir 22. april 1975. Utanrikisráðuneytið. + Eiginmaður minn Eirikur Pétur ólafsson stýrimaður lézt á Landakotsspitala 11. april. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Margrét Ó. Hjartar. Einar Andrésson umboðsmaður lézt 13. april. Jófriður Guðmundsdóttir Anna Einarsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.