Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. apríl 1975. TÍMINN 3 Enginn þrýstingur af hálfu Sovétmanna íviðræðunum OÓ-Reykjavík. Einar Ágústsson utanrikisrúðherra kom s.l. iaugardag heim úr opinberri heimsúkn til Sovétrikjanna, t för með honum var kona hans, Þór- unn Sigurðardóttir, og Pétur Thorsteinsson ráðuneytisstjóri. Hannes Jónsson ambassador tók þátt I fundum og ferðalögum innan Sovétrikjanna. Utanrikis- ráðherra sagði, í viðtali við Tim- ann i gær, að förin hefði verið sér- staklega ánægjuleg, og að hann vonaði árangursrik. Hann átti fjóra fundi með háttsettum emb- ættismönnum og ferðaðist auk þess um landið og hitti að máli menn, allt frá Leningrad austur i Asiu. Einar Agústsson átti fjóra fundi með ráðamönnum i Moskvu, hinn fyrsta með Gromyko utanrikis- ráðherra. Um þann fund sagði Einar: — Við Gromyko ræddumst við i þrjár klukkustundir. Við skiptumst á skoðunum um alþjóðamál, og það sem efst er á baugi i þeim efnum um þessar mundir. Gromyko var öryggis- málaráðstefna Evrópu sérstak- lega hugleikin, og ég lýsti þeim skoðunum islenzku rikisstjórnar- innar, að við hefðum áhuga á að ráðstefnunni gæti lokið i júlimán- uði n.k. með þátttöku æðstu manna. Við ræddum um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins, og báðir aðilar lýstu yfir áhyggjum vegna þeirrar þrópnar, sem þar hefur orðið undanfarnar vikur og mánuði. Einnig ræddum við um ástandið i Vietnam, og yfirleitt flest þau alþjóðamál, sem nú valda mönnum hvað mestum áhyggjum. Við töluðum mikið um hlutverk Sameinuðu þjóðanna, og ég lagöi mikla áherzlu á að við Is- lendingar bindum miklar vonir við þau samtök. Siðan ræddum við fyrirhuguð viðskipti landanna á sviði efnahagsmála og menn- ingarmála. Ég gerði sovézka utanrikisráð- herranum grein fyrir áformum islenzku rikssstjðrnarinnar um að færa fiskveiðilögsöguna út i 200 milur fyrir árslok 1975, en Gro- myko tjáði sig litið um afstöðu sina til þess máls. Næst átti ég fund með Isjkov fiskimálaráðherra. Að sjálfsögðu ræddum við mest um fiskveiðar, og landhelgismál bar þar mjög á góma. Við vorum sammála um að efnahagslögsaga strandrikja skyldi vera 200 milur, en land- helgi 12 milur. Rætt var um frjálsar siglingar, sem islenzka sendinefndin tjáði sig fúsa að styðja. Hins vegar fór að kárna gamanið, þegar að þvi kom i við- ræðunum, að rætt var um nánari og þau ánægjulegu tiðindi geröust á þeim fundi, að Rússar féllust á að lækka nokkuð oliuverðið og fara milliveg milli verðsins i Venezuela og Rotterdam, þannig að um nokkra lækkun verður að ræða. Að siðustu átti ég svo hálftima viðtal við Kosygin forsætisráð- herra. Sá fundur var ekki ákveð- inn fyrirfram, og það kom mér skemmtilega á óvart, er forsætis- ráðherrann óskaði eftir að hitta mig að máli. Viðræður okkar voru að mestu kurteislegt og vinsam- legt rabb, en alþjóðamál bar Gamanið kórnaði þegar /S> < - . rætt var um fiskveiðar , l : *>"'■;* ' s,- • ' innan 200 mílnanna ákvæði um fiskveiðar innan 200 milnanna, þvi stefna Sovétrikj- anna er sú, að þeim fiski, sem strandrikið getur ekki sjálft hag- nýtt, verði skipt upp á milli ann- arra rikja af alþjóðlegri nefnd, og tekið verði upp eins konar kvóta- kerfi i þeim efnum. Þessu erum við algjörlega mótfallnir og telj- um, að strandrikið eitt eigi að ráða þeim afla, ef á annað borð verður um einhvern aukaafla að ræða, ef þróunin heldur áfram á svipaðan hátt og hingað til. Ég sé ekki betur en við íslendingar sé- um einfærir um að afla þess fiskj- ar, sem óhætt er að veiða innan okkar lögsögu. Þriðja fundinn átti ég með Potolitjef utanrikisviðskiptaráð- herrá. Mest ræddum við um tvi- hliða viðskipti landanna, og sér- staklega verð á afurðum okkar, sem ég taldi of lágt, og svo oliu- verðið, sem okkur þykir of hátt. Daginn eftir að þetta viðtal átti sér stað, kom til Moskvu islenzk sendinefnd, undir forystu Þór- halls Asgeirssonar ráðuneytis- stjóra, til viðræðna um oliukaup, nokkuð á góma. Það vakti undrun mina, hve mikinn kunnugleika forsætisráðherrann hafði á við- skiptum Islands og Sovétrikj- anna, en sú þekking stafar sjálf- sagt af þvi, að hann var áður við- skiptamálaráðherra og hefur mikinn áhuga á þeim málum. — Varðst þú var við það i við- ræðunum við Rússana, að þeir kæmu fram sem fulltrúar stór- veldis, sem hefði tök á að beita viðskiptaiegum eða stjórnmála- legum þvingunum, ef skoðanir færu ekki saman? — Viðræðurnar fóru ávallt fram i fullri vinsemd, án nokkurs þrýstings af hálfu Sovétmanna um að við ættum að gera nokkuð annað en við sjálfir viljum. — Minntust ráðherrarnir á að Sovétrikin ættu hagsmuna að gæta i sambandi við Norður- landaráð, eða að þeir hefðu áhuga á einhvers konar aðild að samtök- unum? — Nei. Um ferð si'na sagði utanrikis- ráðherra, að móttökur allar hefðu Framhald á bls. 6 TírrmM'æðir við Einur Agl utanríkisrdnerra um Rússlandsferð sson störfum hjá Kaupfélagi Árnes- inga, vegna bréfs, er hann ritaði kaupfélagsstjóranum, en tilefni bréfaskrifanna var það, að Oddur Sigurbergsson kaupfélagsstjóri tók frfðindi af starfsmönnum bif- vélaverkstæðisins, sem voru i þvi fólgin, að þeir höfðu leyfi til að ■vinna við sina eigin bila fyrir há- degi á laugardögum. Þessari ráð- stöfun undi Kolbeinn ekki og rit- aði Oddi bréf, bæði sem starfs- Gsal-Reykjavík — Eins og öllum fallsmenn á Selfossi, að Kolbeini maður, og ekki siður sem félags- ætti aö vera kunnugt, telja verk- Guðnasyni hafi verið sagt upp maður i K.A., eins og áður hefur BRÉF KOLBEINS TIL KAUPFÉLAGS- STJÓRANS HJÁ KÁ komið fram i Timanum. Stuttu siðar barst Kolbeini uppsagnar- bréf i hendur. Timinn hefur nú fengið bréf Kolbeins til birtingar: „Oddur Sigurbergsson, kaupfé- lagsstjóri: Ég get ekki látið hjá liða að mótmæla ákvörðun þinni i bréfi dags. 27.21975 vegna eftirfarandi, þó fleira mætti telja upp. Hún er ómakleg að þvi leyti, að ekki er hægt að halda þvf fram að starfs- menn hafi brugðizt trúnaði við þær reglur, sem um þessa vinnu hafa i gildi verið. I öðru lagi er þessi tilskipun i hæsta máta ómannleg, vegna þess að hún felur ekki á nokkurn hátt f sér sparnað fyrir stofnun- ina, en tekur aðeins réttindi af starfsmönnum, sem eru þeim all- mikils virði, bæði fjárhagslega, og kannski ekki siður siðferði- lega. Selfossi 22.3.1975 Virðingarfyllst, Kolbeinn Guðnason”. KEMUR EKKI TIL GREINA AÐ MÁLIÐ VERÐI LEYST MED ÞVÍ AÐ KOLBEINN FÁIANNAD STARF HJÁ KÁ VERKSTJÓRINN BER TIL BAKA ORÐ KAUPFÉLAGS STJÓRANS UA/l KOLBEIN Gsal-Reykjavik— Það hafa verið orðaöar viö okkur einhverjar samningslausnir, en þær eru ekki komnar á neinn rekspöl, og þvi ekkert um þær að segja á þessu stigi málsins sagöi Snorri Sig- Húsbruni UM KLUKKAN fjögur aðfaranótt sunnudags var slökkviliði Akur- eyrar tilkynnt um eld i húsinu aö Strandgötu 39 á Akureyri, og þeg- ar að var komið, var mikill eldur á öllum hæðum hússins. Eftir þriggja tima slökkvistarf tókst að ráða niðurlögum eldsins, en húsiö sjálft er mikið skemmt, og jafn- vel talið ónýtt. Strandgata 39 er tvilyft timbur- hús. finnsson, trúnaðarmaöur bifvéla- virkja á Selfossi I gær. — Það eina sem við förum fram á, er einfald- lega ógilding á uppsögninni, — ekki endurráöning eöa neitt slikt, heldur bein ógilding á þessari óréttmætu uppsögn. Snorri sagði, að ýmsar sáttatil- lögur heföu komið fram, m.a. að ráða Kolbein I annað starf hjá kaupfélaginu, og þar fram eftir götunum, en slikt kæmi alls ekki til greina. — Þetta er ekki samningsmál, sagði Snorri. — Má þá ekki llta svo á, að all- ar sáttatillögur séu til einskis, meðan hvorugur aðilinn hvikar frá ákvörðun sinni? — Við værum afskaplega ánægðir, ef einhverjir vildu ganga til viðræöna við okkur og semja við okkur um önnur óleyst deilumál, — þótt þau séu þessu máli óviðkomandi. Það væri ákaflega gott að geta gengiö inn á vinnustaöinn aftur — þegar þetta mál verður til lykta leitt — þannig að ekki lægju I loftinu önnur óleyst deilumál. Þótt Kolbeins- málið leysist, munum viö ekki gefa eftir hætis hót i öðrum deilu- málum. Við gefum ekki eftir i baráttunni við óréttlætiö og mun- um ekki sætta okkur viö það, að ýmiss konar friðindi og annað sé tekiö af okkur fyrirvaralaust. Ef einhverjir frá samvinnuhreyfing- unni vilja skipta sér af þessu máli af fullri einurð og góðvilja i okkar garð og allra annarra, þá tökum viö sliku boði i þeirri von, að þegar ógilding uppsagnarinnar hefur verið gerð, biöi okkar ekki á vinnustað óleyst deilumál. Hins vegar get ég ekki séð neina til- raun til samkomulags i Kolbeins- málinu, sagöi Snorri Sigfinnsson að lokum. Fjársöfnun til styrktar verk- fallsmönnum gengur allvel, og aö sögn Snorra hefur sextiu þúsund- um króna verið úthlutaö til hvers og eins. Gsal-Reykjavik— í Tímanum s.l. laugardag rakti Oddur Sigur- bergsson, kaupfélagsstjóri á Sel- fossi, ástæðurnar fyrir brott- rekstri Kolbeins Guðnasonar og sagði, að Kolbeinn heföi I tvigang óhlýðnast verkstjóra sinum og hlaupizt úr vinnu. Ennfremur sagði Oddur, að vinnuafkost Kol- beins heföu verið afar slæm. Af þessu tilefni hafði Sigurður Sighvatsson, verkstjóri á bifvéla- verkstæði K.A. og verkstjóri Kol- beins Guðnasonar, samband við blaðið. Sigurður kvað það ekki rétt vera, að Kolbeinn hefði óhlýðnazt honum og fariö heim. — Það eina, sem ég minnist i þessu sambandi, sagði Sigurður, er aö eitt sinn urðum viö ekki sammála um vinnuaðferö i ein- hverju smáverkefni I lok vinnu- tima — annað var þaö nú ekki. Varðandi þá fullyrðingu Odds, að vinnuafköst Kolbeins væru slæm, sagði Siguröur, að hann hefði alltaf verið talinn bráðrösk- ur maöur til vinnu. Hitt væri svo annaþ, að timar, sem skrifaðir væru á verkstæöið. væru vegna verkefnaskorts, en ekki af þvi að Kolbeinn væri ekki arðbær starfs- kraftur. — Mig langar til að biöja ykkur að geta þess, að uppsögn Kolbeins barst mér fyrst til eyrna sem verkstjóra hans, er Ólafur Haraldsson, framkvæmdastjóri smiðja Kaupfélagsins, sagði mér af henni laugardaginn 29. marz e.h., en að hans sögn vissi hann ekki um uppsagnarbréfið, fyrr en búiö var að póstleggja það. Sigurður kvaðst telja svona vinnubrögð fljótfærnisleg. Oddur Sigurbergsson kaupfé- lagsstjóri vildi ekki ræða fullyrð- ingar Siguröar, er Timinn hafði tal af honum i gærdag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.