Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 15. aprll 1975. TtMINN 19 Framhaldssaga jFYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla hurðinni fjallar um. Þjófurinn laumaðist i land með töskuna sina og spanaði út i myrkr- ið og vonaðist til að ná heilu og höldnu hingað til þorpsins. En tveir félagar hans voru lika á skip- inu og sátu um hann. Hann vissi að þeir ætl uðu að ráðast á hann og kannski drepa hann, þegar þeim gæfist færi á þvi og taka af honum gim- steinana. Málinu var sem sé þannig farið, að þeir höfðu allir i sameiningu staðið að gimsteinastuldinum, en þesi þjófur, sem ég er að tala um hafði svikið hina, klófest gimsteinana og horfið með þá. En það voru ekki liðnar nema tiu minútur frá þvi að hann laumaðist af skipinu og þar til fé- lagar hans komust að því og skunduðu i land á eftir honum. Senni- lega hafa þeir kveikt á eldspýtum og fundið með þvi móti slóð hans. En hvernig sem það var, voru þeir á hælum hans allan laugardaginn, en gættu þess vel, að hann yrði þeirra ekki var. Undir sólsetrið kom hann að lundi einum hjá tóbaksakri Silasar frænda. Hann gekk inn á milli runn- anna til þess að taka þar upp dulargervi, sem hann hafði með- ferðis i töskunni sinni, og fara i það, áður en hann sýndi sig á al- mannafæri. Og minn- * * **#-*■ ***• * »- Í ★ k ! ! k k k í I k l ! í ¥ í I ¥ ¥ ¥ ! ! ¥ i l Í k k k i i * -4- ♦ ¥ I ! Þriðjudagur 1 5. apríl 1 975 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i * ! *k k k k k k k k k v * Heimilismálin J eru efst á baugi, ¥ og eitthvað gæti ^ komið þér á óvart ¥ 5t®mus®ð Vatnsber- inn: i þeim efnum. Fiskarnir: Breytingar, sem byggðar eru á skynsemi, eru til góðs eins. Athug- aöu þarfir þinna nánustu. Hrúturinn: - ar ¥ ♦ •¥■ ! ■¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ Þú ættir að beita¥ áhrifum þinum til * þess að bæta að- * stæður I nánastaj* umhverfi þinu.¥ | Nautið: í Þú skalt veraj kurteis viö ein- ★ hvern, sem virð-J utan-^ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ k ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ i i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ x ★ ★ ★ ★ ★ ist gátta i dag. Tviburarnir: Upplagt aö bera fram launahækk- un og gera yfir- mönnum ljósa verðleika þina. Krabbinn: Taktu óhikaö taumana i þinar hendur. Góður dagur til að koma sér i álit. Ljónið: Einhverjar til- raunir reynast jákvæðar. Forð- astu flaustur í heimilishaldinu. Jómfrúin: Fyrri hluta dags- ins eru möguleik- á langþráðu ★ tækifæri til að * rjúfa vanann. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Þú getur bætt ★ hlut einhvers i * erfiöri aöstöðu og munt njóta góös ¥ Vogin: ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Þú færð tækifæri J til þess aö stofna * til félagsskapar J við aöra og gera * ¥ 1 ¥ ¥ i ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ af um leiö. S p o r ð drekinn: tilraunir. Bog- maðurinn: Þróun atburöa dagsins getur orðið truflandi, en jafnframt til- breytingarik. Steingeitin: Þú skalt byrja daginn af krafti, afköstin gætu aukizt og vinnu- aðferðir batnað. )*.)f4-)fX-X-)f)f)f)f)4-)*-)t-¥)f¥)f)f)«-¥¥)f¥ 0 Verksmiðja taka við af eyðslusemi og blindri stjórn peningalögmála. Eitt það fyrsta, sem verður að vikja er stóriðjan, sem alls stað- ar leggur grundvöllinn að hag- vaxtarbrjálæðinu. Við þá grundvallarbyltingu, sem æ fleirum verður nú ljóst að er á næsta leiti, verður að miða allar ákvarðanir i stjórnarfars- legum og fjárhagslegum efnum, ef vel á að fara. Allir stjórnmálaflokkar keppa að þvi að auðga og fegra mann- lifið. Aðalkeppikefli stjórn- málabarátunnar hefur verið að skapa sem mesta efnahagslega velsæld. Ég er þeirrar skoðunar að lengra verði ekki komist á þeirri braut. Umskiptin til gjör- breyttra lifnaðarhátta eru á næsta leiti og tlminn til að laga okkur að þeim er naumur. Vegna gerðar samfélags okkar hlýtur það að koma i hlut stjórn- málamannanna að leiða þjóðina gegnum þá eldraun, sem fram- undan er. Þar mega engir fordómar eða vafasöm flokkshollusta komast að. Stjórnmálamenn okkar verða að tileinka sér þá gull- vægu reglu, að taka ákvarðanir sinar með hagsmuni framtiðar- innar i huga. Það er nóg að horfa 10—20 ár fram i tímann og lengra verður varla séð með nokkurri vissu. Takist stjórnmálamönnum okkar þetta munu nöfn þeirra varðveitast svo lengi sem þetta land byggist. Beri alþingi gæfu til að hafna járnblendisamningunum af þeirri framsýni, sem hér hefur verið gerð að umræðuefni, er ástæða til að þjóðin óski sér til hamingju með þing sitt og framtið. Þá er aftur hægt að lita björt- um augum fram á veginn. Þrátt fyrir efnahagskreppu, vist- kreppu og orkukreppu hefur okkur þá auðnast að stiga fyrstu skrefin til móts við nýja lifnað- arhætti. Þá er aftur orðin ástæða til bjartsýni á framtið þessa lands. Viönáms-mælar Ohm-mælar Hitamælar fyrir raf- virkja Ampertangir Megger-mælar MV-búðin Suðurlandsbraut 12 sími 85052. AuglýsicT íTtmanum n—m Selfoss Fundur um hreppsmál miðvikudagskvöld 16. april kl. 20,30 að Eyrarvegi 15. Hreppsnefndarmennirnir Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannsson ræöa um störf hreppsnefndar og svara fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn. Framsóknarfélag Sel- foss. Aðalfundur miðstjórnar Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins veröur haldinn I Reykjavik 18. april næst komandi. Þeir aöalmenn, sem ekki sjá sér fært að mæta eru beðnir um aö tilkynna þaö flokksskrif- stofunni að Rauðarárstlg 18, simi 24480. Árnesingar Sumarfagnaður Framsóknarfélagsins veröur haldinn að Borg I Grimsnesi miðvikudaginn 23. april (siðasta vetrardag) og hefst kl. 21. Dagskrá auglýst siðar. Skemmtinefnd. I ;■■' m \}js* ú>V.' fs, ý'ri r *4 i y u..? r* ►. Forstöðukona og fóstra Stöður forstööukonu og fóstru við nýtt dagheimili Borgarspitalans eru lausar til umsóknar frá 1. mai n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans i slma 81200. Reykjavik, 14. april 1975. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar §? $ i n X>;1 -■-VÍi' W. y- V & 'mm I SINFÓNÍUHLJÓMSVílT ÍSLANDS Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 17. april kl. 20.30. Stjórnandi VLADIMIR ASHKENAZY Einleikari ÁRNI EGILSSON, bassaleik- ari. Efnisskrá: Prokofieff — Þættir úr ballettnum Rómeó og Júlia. Þorkell Sigurbjörnsson — Konsert fyrir konrtabassa (frumflutningur). Tsjaikovsky — Sinfónia nr. 4 I f-moll. AÐGÖNGUMIDASALA: Bókaverzlun BókabúS Lárusar Blöndal Sigfúsar Eymundssonar Skólavöröustig Austurslræti 18 Simar: 15650 Simj: 13135 EE=hIII SIMÓNÍl HLIOMSMM ÍSLANDS ■ |||H KÍklSt'TYARPIÐ Þeir eru komnir og kosta með kerti KR. 785 Blómaskáli MICHELSEN Hveragerði - Sími 99-4225

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.