Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 15. apríl 1975. TÍMINN 13 Bœndur *v kastdreifarinn er fl/ieonj EKKI NEINN VENJU- LEGUR DREIFARI Áburðartrektin, sem tekur 400 er úr Polyster harðplasti - og tærist því ekki Dreifibúnaður er úr ryðfríu stáli - og ryðgar því ekki Dreifibreidd 6-8 m eftir kornastærð Ryð og tæring áburðardreifara hafa verið vandamál - þar til nú AAJÖG HAGSTÆTT VERÐ Gerið pöntun tímanlega iilÍf Í!íMH 111,. iíiíh Bréfin hrannast upp hjá Landfara. Og að þessu sinni gripum við til sama ráðs og oft áður, þegar okkur berast mörg bréf, sem fjalla um hið sama og eru efnislega samhljóða, og birtum eitt og látum þannig einn bréfritara mæla fyrir munn allra. Bréfið fjallar um Viet- nam. Nokkur orð um Vietnam En gefum nú bréfritara, sem nefnir sig Félagshyggjumann orðið: „Undarlegt þykir mér, göml- um félagshyggjumanni, að lesa i Timanum endurprentun á leiðara úr Morgunblaðinu, þar sem borin er á borð fyrir lesend- ur sögufölsun, sem er svo ósvifinn, að mann setur hljóðan, og eru menn þó ýmsu vanir, þegar Mogginn á i hlut. t þess- um leiðara Moggans um Viet- nam er þvi blákalt haldið fram, að Bandarikjamenn og lepp- stjórn þeirra I Saigon séu mál- svarar frelsis og lýðræðis. Þess er auðvitað að engu getið, að Bandarikjamenn komu á sinum tima i veg fyrir frjálsar kosningar i Vietnam og stjórnin i Saigon hefur ekkert umboð frá þjóðinni. t Vietnam, og raunar Indó-Kina, öllu, eigast við þjóð- frelsisherir annars vegar og hins vegar herir gjörspilltra stjórarherra, sem eiga allt sitt undir Bandarikjamönnum og fá með engu móti staðizt, þegar stuðningur Bandarikjamanna minnkar, eins og fréttir undan- farinna daga og vikna sýna glögglega. Um áratuga skeið hafa þjóðfrelsisfylkingarnar i Indó-Kina átt i höggi við vestræn nýlendu- og herveldi — fyrst Frakka, og að þeim frá- gengnum, Bandarikjamenn. Herir þjóðfrelsisfylkinganna hafa stöðugt unnið á, hægt og bitandi. Þannig hefur gangur striðsins verið, þótt herir þjóðfrelsismanna hafi jafnan verið illa vopnum og vistum búnir, en öflug herveldi búin nýtizku tækni verið annars vegar. Skýringin er auðvitað sú og sú ein, að þjóðfrelsis- fylkingarnar eiga stuðning þorra almennings i þessum löndum, sem eiga sér enga ósk heitari en þá að brjóta af sér ný- lendufjötrana”. Þú líka/ barnið mitt Brútus! Bréf Félagshyggjumanns er lengra en Landfari hyggur að hér hafi verið til skila haldið meginrökum hans og snýr sér þess vegna að næsta bréfi. Höfundur þess er Gamall Þjóðviljakaupandi. Hann segir: ,,Ég les I Þjóðviljanum, að verð dagblaðanna hækki, — og hann undanskilur ekki sjálfan sig. Hingað til hafa blöð Alþýðu- bandalagsins haldið þvi fram, að allar verðhækkanir stöfuðu af beinni fólsku rikisstjórnar- innar, væru árás á launþega og alþýðu, gerðar að yfirlögðu ráði til að færa peninga frá þeim til atvinnurékenda. Hér er þvi verið að færa útgáfufélagi Þjóðviljans að gjöf peninga frá þrautpindum og margmæddum lesendum hans. Neytendur eru kúgaðir og rændir handa út- gáfufyrirtækinu. Eða hvenær hefur Þjóðviljinn sagt að at- vinnurekstur þyrfti eitthvað til að mæta auknum rekstrar- kostnaði? Hvers vegna fær Kjartan Ólafsson sér annars ekki togara eða fiskibát til að gera út I hjá- verkum og láta standa undir kostnaði við útgáfu Þjóðviljans? Þá gætu þeir félagar notað út- gerðargróðann til að lækka blaðið.” FYRSTA SENDING VÆNTANLEG Globusa LÁGMÚLI 5. SlMI 81555 jjjj Verzlunarmannafélag Reykjavikur heldur ij félagsfund i dag 15. april 1975 kl. 20 að Hótel B| Esju. | FUNDAREFNI: jyj Samningarnir. | Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. II Vérum virl< í VR VŒZIUNRRBRNKINN Aóalbanki Bankastræti 5 HAGSÝN HJÓN LÁTA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIIVULISSTORFIN ■ • e - . FLESTAR STÆRÐIR HJOLBARÐA Vörubila- Fólksbíla- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu ALHLIÐA HJÓLBARDAÞJÓNUSTA OPIÐ 8 til 7 HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 Kenwaed -CHEFETTE WOOu - HRÆRIVÉLAR KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD—HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RAÐA. fáenwaod-M\n\ Kenwaod -chef KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Láugávégi1 1.70,—172 —, Simi 21240

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.