Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.04.1975, Blaðsíða 6
TÍMINN Þriðjudagur 15. aprll 1975. TRAKTOR DEKK fyrirligg jandi í algengustu stærðum DI ÞÓRf SÍIVII BTSOO-ÁRMÚLAni Góð rækjumið í Axarfirði — bótur fékk 1 1 tonn á einum degi gébé—Rvik — Rannsóknir á rækjumiðununt i Axarfirði hafa leitt i ljós, að innan linu, sem dregin væri frá Tjörnesi að Kópa- skeri, er mikil og góð rækja. Rannsóknarskipið Dröfn var sent norður, og eftir að allur Axar- fjörður hafði verið kannaður, fckkst þessi niðurstaða. Aðeins einn hátur hefur fengið leyfi til rækjuleitar á þessu svæði, og fékk hann ellefu tonn af fallegri rækju á einum degi. Unnur Skúladóttir hjá Hafrann- sóknastofnun sagði Timanum, að rannsóknaskipið Árni Friðriksson hefði fundið þessi rækjumið i marz-mánuði, er skipið var i rannsóknaleiðangri. Rannsókna- báturinn Dröfn var þá sendur norður til rannsókna, og niður- stöður þeirra sem og fyrr segir. — Dröfnin fékk þrjár og hálfa lest á togtfma, en það er sá timi, sem varpan er i botni, sagði Unnur. Þetta er með mesta rækjuafla, sem fengizt hefur hér við land. Annars var afli Drafnarinnar á fyrrgreindu svæði frá 50 kg upp i 3 l/2tonn, eða meðalafli um 300 kg. Einn bátur, Sæþór EA 101, fékk leyfi til að fylgjast með Dröfninni og stunda veiðar. Er það eina leyfið, sem hingað til hefur verið gefið til rækjuveiða á þessum stað. Sæþór er nú hættur veiðum á þessum slóðum og hefur haldið á Grimseyjarmið. — Rækjan, sem veiðzt hefur, er stór, eða um 170 til rúmlega 200 rækjur i kg. Þá hefur Dröfnin einnig verið við rannsóknir i Þistilfirði og á Skjálfanda, en sU rækjuleit bar ekki árangur. Dröfnin hélt á mánudag áfram rannsóknum Ut af Mánáreyjum, sem eru Utaf Tjörnesi, og heldur i átt að Gri'mseyjarmiðum, sagði Unnur SkUladóttir. Vörubíll Til sölu Volvo N 88 ,ár- gerð 1966. Tveggja drifa. Til greina koma skipti á sexhjóla bil. Uppl. i síma 66355 Húseigendur Nú er tími viðgerða kominn. Tökum að okkur nýsmíði, alls konar viðgerðir og glerisetningu. Upplýsingar í síma 1-40-48 kl.19—20 á kvöld in. © Viðræður FRAMLEIÐUM RUNTAL OFNA Sendum hvert á land sem er. OFNASMIÐJA NORÐURLANDS H.F. Kaldbaksgötu 5 — Akureyri Pósthólf 155 — Simi 2-18-60. Jörð til sölu Til sölu er jörðin Klettur i Gufudalssveit, A-Barðastrandarsýslu. Bústofn og vélar geta fylgt. Leiga á jörð- inni kemur einnig til greina. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Nánari upplýsingar gefur Brynjólfur Sæ- mundsson, Hólmavik, simi 95-3127. veriðmeð miklum glæsibrag, en ferðalaginu var þannig háttað, að fyrst var hópur i Moskvu i tvo og hálfan dag. Þaðan var flogið til Tashkent og siðan til Samarkand I Mið-Asiu. — Það er heimur, sem ég hef aldrei áður séð, og var mjög for- vitnilegt og ánægjulegt að fá tækifæri til að koma i þennan heimshluta, þótt viðstaðan væri ekki nema tveir og hálfur dagur. Siðan dvöldumst við i þrjá daga i Leningrad,sem er ákaflega fögur borg, eins og fjölmargir íslend- ingar hafa séð. Segja má, að þetta hafi verið skemmtiferð um landið, en þó var svo, að á öllum stöðum, sem við komum til, bæði i Asiu og i Lenin- grad, hitti ég háttsetta embættis- menn og aðra áhrifamenn og fræddist um þeirra hagi og reyndi að gera grein fyrir högum okkar hér á íslandi. Ferðin var ánægjuleg, en nokkuð erfið. Það var bUið að standa lengi til að ég færi til Sovétrikjanna, og ég er ánægður yfir að hafa loks fengið þetta tækifæri. í sumar rennur Ut fjögurra ára viðskiptasamningur tslands og Sovétrikjanna, en i júni n.k. kem- ur hingað sendinefnd til að gera samninga til næstu fjögurra ára. Þessa samninga bar á góma i við- ræðum minum við sovézka ráða- menn, og vona ég að þeir geti orð- ið hagstæðir. — Hvað með Ashkenazy-mál- ið? — Vladimir Ashkenazy hefur tjáð mér, að hann sé hættur að berjastfyrir málinu opinberlega i fjölmiðlum. Hann hefur samt áfram áhuga á að fá föður sinn i heimsókn, og islenzka sendiráðið i Moskvu vinnur áfram að þvi. Guðmundur Erlendsson og Ragnar Tómasson sýna nýju mynda- vélina. (Timamynd: Gunnar). BJÓÐA NÝJA ÞJÓNUSTU í GERÐ PERSÓNUSKILRÍKJA Stúdíó Guðmundar hefur fengið mjög fullkomna myndavél frd POLAROID FB-Reykjavik. Stúdió Guðmund- ar, sem er nýflutt aö Einholti 1 I Reykjavik, hefur tekið I notkun mjög fullkomna vél frá POLA- ROID. Er hún sérstaklega gerð til framleiðslu á nafnsklrteinum, og liða aðeins tvær mínútur frá þvl mynd er tekin og sklrteinið er fullgert I glæru plasthylki. Vegna þess hvernig skirteinið ér útbúið á að vera ókleift að breyta þvl á nokkurn hátt. A blaðamannafundi sögðu Guð mundur Erlendsson og Ragnar Tómass. umboðsmaður Pola- roid, að á undanförnum árum hefði notkun nafnskirteina farið mjög i vöxt og jafnframt hefði verið lögð áherzla á að gera þau þannig Ur garði, að ekki væri unnt að falsa þau eöa breyta. Nafn- skirteini af þeirri gerö, sem StUdió Guðmundar getur nú framleitt,þykja mjög örugg og eru notuð af flugfélögum, skólum, bönkum og félagasamtökum um allan heim. Þeir Guðmundur og Ragnar bentu á, að með tilkomu þessarar vélar væri mjög auðvelt fyrir ein- stök félög eða klúbba, að UtbUa skirteini fyrir félagsmenn sina. Sá, sem skirteiniö á að bera, kemur og lætur taka af sér mynd en inn á spjaldið sem myndin prentast á prentast jafnframt nafn hans og undirskrift, allt samtimis. Einnig er hægt að fá innbrennt á skirteinin merki eöa stimpla ákveðinna félaga eftir þvi sem óskað er. StUdió Guðmundar hefur nú ákveðið aö bjóða fyrirtækjum, skólum og félagasamtökum að gera fyrir þau persónuskilriki, sérstaklega auðkennd þeim aðila, er að Utgáfunni stendur. Þar sem myndavélin, sem notuð er, er mjög handhæg og auðveld I flutn- ingum, er unnt að fá skirteinin Ut- gefin I skólunum sjálfum og á vinnustöðum o.s.frv. Alþingi málmblendiiðnaði, svo sem af framleiðslu mangan- og króm- járnblendis. Veldur þvi fyrst og fremst annað hráefni svo og ann- ar tæknibúnaður til mengunar- varna. Þrátt fyrir áratuga reynslu af mikilli og hvimleiðri rykmengun frá kisiljárnbræðsl- um I Noregi hafa að sögn um- hverfisyfirvalda þar, Statens for- urensningstilsyn miljödepart- mentet, ekki komið fram neinar upplýsingar, sem benda til þess, að slík mengun hafi haft skaðleg áhrif á gróður eða dýralif. A hinn bóginn var það einnig upplýst, að það hafði ekki verið sérstaklega rannsakað, og að sjálfsögðu höf- um við ekki reynslu af slikri starfsemi hér á landi. Með þeim tæknibúnaði til rykhreinsunar, sem þróaður hefur verið á allra siðustu árum, hafa skapazt möguleikar á stórfelldum Urbót- um frá þvi sem áður var til varn- ar rykmengun Ut frá kisiljárn- verksmiðjum og jafnframt verið unnt að bæta verulega innri starfsskilyrði á slikum verk- smiðjum”. Iðnaðarnefnd varð ekki sam- mála um afgreiðslu málsins. Nefndin hefur kynnt sér rækilega frumvarp um járnblendiverk- smiðju I Hvalfirði og önnur gögn, sem málið snertir. Að vel athug- uðu máli mælir meirihluti nefnd- arinnar með þvi, að frumvarpið verði samþykkt með þeim breyt- ingum, sem á þvi voru gerðar i efri deild”. nýtt símanúmer Olíufélagið hf. Aðalskrifstofa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.