Tíminn - 18.04.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 18.04.1975, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. apríl 1975. TÍMINN 7 ) Zetor 4718—47 hö. er sú vél sem mest selst. Zetor 4718 er millistærð sem sameinar kosti minni og stærri véla. Lipur og aflmikil dráttarvél með fullkomnum búnaði, s. s. loftþjöppu, vökvahemlum, lyftudráttarkróki og stillanlegu loftpúðasæti svo eitthvað sé nefnt. Kostar með öryggishúsi og miðstöð um kr. 673 þús. Zetor 5718—60 hö. og Zetor 6718—70 hö. Þær hafa meiri og betri tæknibúnað en flestar aðrar dráttarvélar, svo sem vökvastýri, tveggja hraða aflúrtak (vinnudrif), loftþjöppu og vökvalyftu dráttarkrók. Rúmgott, upphitað hús og stillanlegt loftpúðasæti. 5718 kostar um kr. 953 þús. 6718 kostar um kr. 1.030 þús. Zetor Crystal 85 hö. er stærsta, aflmesta og fjölhæfasta dráttarvélin frá Zetor. Ein tæknilega fullkomnasta vélin á markaðnum, með meiri og betri tæknibúnaði en aðrar dráttarvélar. Kostar um kr. 1.140 þús. i fyrstu keyptu bændur Zetor dráttarvélarnar vegna þess að þær voru mun ódýrari en sambærilegar vélar. Það eru þær enn. En nú er fengin reynsla af afköstum þeirra, endingu og rekstri. Þess vegna eykst eftirspurnin. í öllum dráttarvélunum er „Zetormatic", fjölvirkt vökvakerfi, sem fullnýtir dráttarafl og er stillanlegt á mismunandi starfsrásir. Biðjið um mynda- og verðlista, með yfirliti um tæknilegan búnað. Leitið frekari upplýsinga sem fyrst. ÍSTÉKKP Lágmúla 5 Sími 84525 Framkvæmdastjóri óskast Togaraútgerðarfélag í nágrenni Reykja- vikur óskar að ráða framkvæmdastjóra strax. Umsóknir, er greini frá fyrri störfum og kaupkröfum, sendist afgreiðslu blaðsins, merktar Framkvæmdastjóri XF-9. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Rósastilkar nýkomnir Begonia — Glossenia Sendum i póstkröfu. Blómaskóli Michelsen Hveragerði — simi 99-4225. Styðjum verkfallsmenn hjá K.Á. Gsal—Rvik — Sífellt berast til- kynningar til blaðsins, þar sem lýst er eindregnum stuðningi við aðgerðir verkfallsmanna hjá K.Á. á Selfossi. Fara hér á eftir tvær sam- þykktir, sem sendar hafa verið Timanum nýlega: hjarabot GERIÐ VERÐSAAAANBURÐ Ríó kaffi kr. 129.00 Ljóma smjörlíki kr. 140.00 Hveiti 5 Ibs. kr. 198.00 Hveiti 10 Ibs. kr. 396.00 River rice kr. 78.00 Haframjöl 10 kg. kr. 1.050.00 Kellogs cornflakes 12 oz. kr. 132.00 Trix kr. 107.00 Libby's tómatsósa kr. 139.00 Niðursoðnir ávextir i úrvali. Gott verð. Hveiti í sekkjum. Vörumarkaðurinnhf Armúla la Simi 86111 \S \o „Eftirfarandi samþykkt var gerðá félagsfundi i Verkalýðsfél- agi Norðfirðinga 13. april 1975: Verkalýðsfélag Norðfirðinga lýsir yfir eindregnum stuðningi sinum og samstöðu með verk- fallsmönnum hjá Kaupfélagi Ar- nesinga i baráttu þeirra gegn þvi gjörræði kaupfélaststjórans að reka úr vinnu mann, sem unnið hefur kaupfélaginu i 35 ár og verið trúnaðarmaður starfs- félaga sinna i áratugi. Verkalýðsfélag Norðfirðinga telur að með þvi að reka mann úr starfi fyrir það eitt að láta i ljósi álit sitt á umdeilum aðgerðum kaupfélagsstjórans, hafi kaup- félagsstjórinn sýnt einstaka óskammfeilni. Stjórn kaupfélags- ins, sem virðist styðja kaup- félagsstjórann, ef marka má yfir- lýsingar frá stjórninni undir- ritaðar af kaupfélagsstjóranum sjálfum, hefur með framkomu sinni orðið sér til sízt minni minnkunnar en kaupfélagsstjór- inn sjálfur. Samvinnuhreyfingin i heild setur ofan verði uppsögnin ekki nú þegar dregin til baka.” „Formannafundur aðildar- félaga I.N.S.l. haldinn 12. apríl i Hafnarfirði gerir svohljóðandi samþykkt: Vegna hins mikla óréttis sem stéttarbræðurokkar hjá Kaupfél- agi Arnesinga á Selfossi hafa orð- ið fyrir uppá siðkastið lýsir for- mannafundurinn yfir fullum stuðningi verkfallsmönnum til handa. Formannafundur aðildafélaga I.N.S.l. hvetur alla iðnnema til að styrkja verkfallsmenn með fjárframlögum. Skrifstofur verkalýðsfélaganna taka á móti fjárframlögum.” að skoða nyja Das-husið að Furulundi 9. Garðahreppi. Húsið verður til sýnis dagiega frá kl. 18-22 laugardaga og surtnutíaga fré kl. 14-22 frá 12. apríl-S. mai. Húsið ersýnt með ollum húsbúnaöi AugJýsiíT í Tímanum Íulllz cmtnn Eftirsótlasta dráttarvélin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.