Tíminn - 18.04.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 18.04.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 18. apríl 1975. ^ÞJÓÐLEIKHÚSID 21*11.200 HVERNIG ER HEILSAN? i kvöld kl. 20. F'áar sýningar eftir. K A U P M A Ð U R í FENEYJUM laugardag kl. 20. Siðasta sinn. KARHEMOMMUBÆRINN sunnudág kl. 14 (kl. 2) Ath. breyttan sýningartima. INÚK miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LJÓÐAKVÖLO miðvikudag kl. 21. Miðasala 13,15—20. 1.1,1 KM.IAt. KEYKIAVÍKIJK 3 1-66-20 FJÖLSKYLHAN i kvöld kl. 20,30. HAUDAHANS laugardag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sunnudag kl. 20,30. Örfáar svningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag kl. 20,30. 254. sýning FJÖLSKYLDAN miðvikudag kl. 20,30. FLÓ ASKINNI fimmtudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó: ÍSLENDINGASPJÖLL miðnætursýning laugar- dagskvöld kl. 23,30. Enn ein aukasýning vegna mikillar aðsóknar. Allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarhiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. KOPAVOGSBÍÖ1 3*4-19-85 LE MANS Hressileg kappakstursmynd með Stevc McQuee. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Maðurinri/ sem gat ekki dáiö Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ISLENZKUR TEXTI Sýnd ki. 10. HÚSEIGENDUR Nú er rétti tfminn til Við- gerða á húsum ykkar. Tök- um að okkur alls konar við- gerðir og nýsmiði. Setjum i glugga og hurðir. Upplýsing- ar I sima 1-40-48 kl. 19-20 á kvöldin. FÍAT-eigendur Nýkomið í rafkerfið Alternatorar compl. Dinamóar — Startarar — Anker Spólur Straumlokur Segulrofar Bendixar Fóðringar Kol og margt fl. i Fiat 600, 850, 1100 126, 127, 128, 132, o. fl. BÍLARAF H.F. Borgartúni 19 Simi 24700 Menntamálaráðuneytið, 16. april 1975. Lausar stöður fræðslumáladeild og verk- og menntamálaráðuneytisins eru Deildarstjórastöður I tæknimenntunardeild lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur til 16. mal n.k. Umsækjendur láti fylgja umsókn sinni upplýsingar um menntun og fyrri störf. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkis- ÍSLENZKUR TEXTI. Allir elska Angelu Bráðskemmtileg, ný, itölsk kvikmynd i litum, er alls staðar hefur hlotið miklar vinsældir. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Nokkur blaðaummæli: Skemmtilegur, ástþrunginn skopleikur fyrir alla. — Jyllands-Posten. Heillandi. Iiæðin, fyndin. Sannarlega frainúrskarandi skopmynd. — Politiken. Astþrungin mynd, sem er enn æsilegri en nokkur kyn- lifsmynd. — -K-k-K-k-k Mynd, sem allir verða að sjá. ****** Ekstra Bladet. 6 stjörnur. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. “lonabíó 3*3-11-82 Mafían og ég Létt og skemmtileg ný, dönsk gamanmynd með Dirch Passcr i aðalhlutverki. Þessi kvikmynd er talin bezta kvikmynd, sem Dirch Passer hefur leikið i, enda fékk hann Bodil verðlaunin fyrir leik sinn i henni. önnur hlutverk: KlausPach, Karl Stegger og Jörgen Kiil. Leikstjóri: Henning Örnbak. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flugstöðin 1975 Brezk sakamálahrollvekja i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Andrea Allan og Karl Lanchbury. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11. "SOMETHING HIT US...the crew is dead... help us, please, please help us!" CHAÍIEN KSl IMMUU 51011»* GlOfllA S'AANSQN HIUN RIDDV (ÍRfM /IMBAUSIJK nOIUK Slfi CAiSAfi UNQA RiAifi DANA ANÐRIWS huhk mm-lo mn ifmuim MSUSUUMIM. ................... Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 9. Hús morðingjans Scream and die 3 2-21-40 Verðlaunamyndin Pappírstungl The Directors Company prcsents ■TAUVMhAL ▲ PkTkl ■•C9AUMTICH PAPbR Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. fSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Opið til kl.l Hljómsveit Pólma Gunnarssonar Hljómsveit / y , Þorsteins Guðmundssonar\ ./// - \>) KLUBBURINN ZZ X 31-89-36 Oscarsverðlaunakvikmynd- in tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. Þar á meðal. I) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, Willi- am Ilolden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3 M5-44 Poseidon slysið tSLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. hafnnrbiá 316-444 Systurnar Spennandi, hrollvekjandi og mjög sérstæð brezk-banda- risk litmynd um örlög og einkennilegt samband sam- vaxinna tvibura. Aðalhlutverk: Margot Kidder, Jennifer Salt. Leikstjóri: Brian De Palma. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd vegna fjölda eftirspurna kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.