Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 16. mai 1975. 111/ Föstudagur 16. maí 1975 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi -»1)1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og helgidagavarzla Apóteka í Reykjavlk vikuna 16. til 22. mal er f Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er ópið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garftahrepp- ur. Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lógregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en taeknir er til viðtals á göngudeiid Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og. lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I simsyara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, Slökkvilið og sjúkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif: reið, slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, .slmi 51100. Rafmagn: 1 Réykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir slmi 25524 Vatnsveitubilanir sími 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 11575, slmsvari. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Dlsarfell fór frá Seyöisfirði 14/5 til Ventspils, Vlborgar og Kotka. Helgafell lestar I Rotterdam, fer þaðan til Hull og Reykja- vikur. Mælifell er I Aalborg. Skaftafell fór frá New Bedford 9/5 til Svendborgar. Stapafell kemur til Reykjavlkur I dag. Litlafell fór 12/5 frá Aarhus áleiðis til Reykjavikur. Svanur fór 14/5 frá Osló til Reykjavlkur. Vega fór 13/5 frá Holbæk til Reykjavikur. Borgarbókasafn Reykjavlkur — Sumartlmi. Aðalsafn.Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugar- daga kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugar- daga kl, 14-17. Bókabllar, bækistöð I Bú- staðasafni, slmi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 I síma 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. Félagslíf Hvitasunnuferðir. Föstudagur 16/5 kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardagur 17/5 kl. 8.00 Snæfellsnes (gengið á Snæfellsjökul) kl. 14.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrif- stofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, Slmar 19533 og 11798. Gönguferðir um hvftasunnu. 18. maí. Kl. 13.00 Seljadalur, verð 400 kr. 19. mal. Kl. 13.00 Undirhliðar, verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.Í. 23. maí, kl. 20.00. Mýrdalur og ná- grenni. Leiðsögumaður Einar H. Einarsson, Skammadals- hóli, höfundur Arbókar 1975. Farmiðar I skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Gönguferðir hvitasunnuna Laugardag 17/5 Lækjarbotnar-Sandfell. Fararstjóri Óttar Kjartans- son. Verð 400 kr. Sunnudagur 18/5 Hjallar-VIfilsstaðahlið. Fararstjóri GIsli Sigurðsson. Verð 400 kr. Mánudagur 19/5 Vlfilsfell. Fararstjóri GIsli Sigurðsson. Verð 500 kr. Brottf ör kl. 13 I allar ferðirnar frá.B.S.I. Úti'vist. Farfuglar —Ferðafólk.Hvita- sunnuferð • I Þórsmörk 17.-19. mai. Lagt af stað kl. 9.30 laugardagsmorgun. Verð kr. 3.100. Farfuglar, Laufás- vegi 41, simi 24950. Kvennadeild Styrktarfélags Lamaðra og fatlaðra. Innan- félagsbingó verður í Atthaga- sal Hótel Sögu fimmtudaginn 15. mai kl. 20.30. Félags- konur eru beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti. Stjórnin. Frá Dýraverndunarfélagi Reykjavikur. Á siðasta aðalfundi sem haldinn var 27. april s.l. var ný stjórn kosin og er formaður hennar Gunnar Pétursson pipulagningarmeistari. Simi formanns er 14594. Ættu félagsmenn og aðrir að láta vita i þennan sima, verði þeir varir yið slæma meðferð & skepnum. Á fundinum voru ársgjöld félagsmanna hækkuð upp i kr. 500 vegna mikillar dýrtiðar. Minningarkort Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla Isl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45, Jórunni Guðnadáttur Nókkva- vogj 27. Helgu'Þorgilsdóttur .Viðimel 37. Unni Jóhannes dóttur Framnesvegi 63. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búð Braga Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Arið 1971 vann Tal hið ár- lega stórmeistaramót I Tallin, ásamt Keres. Hér er stöðu- mynd frá þvl móti. Tal er með svart á móti Barza.sem á leik. 18. Bxe7 — Dxb5 19. Bxf8 — Dxb2 20. Bxg7 — Kxg7 21. Hcl Nú er Tal skiptamun undir, en hvllik staða, sem hann hefur. 21. —Hd8! 22. De3 — Dxc2! 23. Kfl — Hdl+ Hér gaf hvltur, vegna: 24. Hxdl — Dxdl 25. Del — Dd3+ Eftir að suður hafði opnað á spaða, ertu sagnhafi i 3 grönd- um I vestur. Norður spilar ut spaðanlu, kóngur frá suðri og. þu átt slaginn. Hvernig ætlar þú að fá niu slagi, áður en mótherjarnir komast að með spaðann? Vestur A AD V DG43 ? 1065 * A652 Austur * 732 V K2 ? AK932 + K43 Við verðum að reikna með, að tigullinn brotni 3-2 (68%), þvl annars vinnst spilið varla. En ekki virðist það duga, þvi þannig fást einungis átta slag- ir og mótherjarnir búnir að taka spaðafyrirstöðuna. Við byrjum á tigulás (litlu hjónin gætu verið blönk), og báðir fylgja smátt. En nú kemur að lausninni, nefnilega hjarta- tvistinum. Suður, sem hlýtur að eiga ásinn má ekki drepa, þvl þá ertu kominn með niu slagi beint. En gefi hann, ferðu I tigulinn og vinnur spilið, brotni hann 3-2. Auglýsítf iTímamim 1. ......I .".|.. >¦ 'H I 11...... "'" "»« ilh ¦•'" ii II >¦'" Si. k,' llll '# | f ,11) ll .'!!!!.- lllllhlliilililllll liiiiiiiiiniii 1928 Lárétt 1) Angra.- 5) Svif.- 7) Léttur svefn.- 9) Eldur.-11) Þófi.- 12) Féll.-13) Egg.- 15) Rödd.- 16) Leið.- 18) Ljótur,- Lóðrétt 1) Lyktina.- 2) Rönd.- 3) Has- ar.- 4) Blltegund.- 6) Matur.- 8) Strákur.- 10) Fiskur.- 14) Bið.- 15) Nöldur.- 17) Guð.- Ráðning á gátu nr. 1927 Lárétt 1) HSndel.- 5) Óli.- 7) Ost.- 9) Rit.-11) Sæ.-12) Na.-13) Slá.- 15) Unn.-16) Aag.-18) Stugga. Lóðrétt 1) Hrossa.- 2) Nót.- 3) DL.- 4) Eir.- 6) Standa.- 8) Sæl.- 10) Inn.- 14) Ást.- 15) Ugg.- 17) AU.- ? 2 íhT ; f S BHp /o fí ¦ W~ LOFTLEIÐIRU SHi$Pa9 CAR RENTAL bilaleiga:íssíj CAR RENTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR II /íSbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 Úivarp og stereo kasettutæki AVINNSLUHE *R ALTKINHEAD ávinnsluherfi fyrirliggjandi Verð aðeins kr. 29.200 Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fóIksbnar Range/Rover Datsun-fólksbilar' Blazer BÍLALEK3AN EKILL BMUTARHOLn 4, SfMAR: 28340 37199 Kona með 2 börn óskar eftir sumar- starfi. Hefur kennara- menntun. AAargt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 40- 676. Tilboð sendist blaðinu merkt 1590. Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og jarðarför Guðmundar J. Tómassonar frá Auðsholti Systkini hins látna. Eiginmaður minn Gisli Vilhjálmsson Vesturgötu 70, Akranesi, verður jarösunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 17 maí kl. 14. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðnir, en þeir sem vildu minnast hins látna láti llknarstofnanir njóta þess. Fyrir hönd ættingja Karen Vilhjálmsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.