Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 16. mai 1975. €*ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ *& 11-200 ÞJÓÐNÍÐINGUR EFTIR Henrik Ibsen i 1 eikgerð Arthurs Miller. Þýðandi: Arni Guðnason Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Frumsýning i kvöld kl. 20. 2. sýning miðvikudag 21. mai kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN 2. i hvitasunnu kl. 15. Næst siðasta sinn. AFMÆLISSYRPA 2. I hvitasunnu kl. 20. Næst slðasta sinn. SILFURTUNGLID fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: LCKAS þriðjudag kl. 20.30. Siðasta sinn. HERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. Næst siðasta sinn. Miðasala 13,15-20. LKIKFKIAO REYKIAVIKUR *& 1-66-20 3 o DAUÐADANS i kvöld kl. 20.30. Næst siðasta sinn. FLÓ A SKINNI 2. hvítasunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. SELURINN HEFUR MANNSAUGU sýning i Arnesi miðvikudag kl. 21. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl 14. Simi 1-66-20. HORRA KRAKKI Austurbæjarbiói, miðnætur- sýning i kvöld kl. 23.30. Uppselt. 3*2-21-40 Lokað I dag og á morgun — næsta sýning 2. i hvltasunnu. Bróöir sól/ systir tungl Brother Sun, Sister Moon Ensk/itölsk litmynd. Snilldar vel leikin, er byggir m.a. á æviatriðum Franz frá Assisi. Leikstjóri: Franco Zeffirelli Sýnd-2. I hvitasunnu kl. 5 og 9. Marco Polo Ævintýramyndin fræga sýnd 2. í hvítasunnu kl. 3. lonabíó 3*3-11-82 Lokað i dag og á morgun — næsta sýning 2.1 hvitasunnu. Gull Gold SUSQNNQH YOPK RQY MILIPND • BRBDFORD DILLMR.N EMMICUnEL KHMOÍlí PfiOOUKIIOHlHiIB PEHR HUNT 'GULD'CR BflSERST PÍS BEST5ELLER- BOMRHEN •GULDMINEH' SOM OGSB Pfi DRNSK CR SOLGT I CT RCKORDOPLRG Ný, sérstaklega spennandi og vel gerð brezk kvikmynd. Myndin er aðallega tekin i Suður-Afriku og er leikstýrð af Peter Hunt. Tónlist: Elmer Bernstein. Aðalhlutverk: Roger Moore, Susannah York, Ray Milland, Bradford Dillman, John Gielgud. ÍXLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5, 7,15 og 9.30. Athugið breyttan sýningar- tima. Barnasýning 2. I hvitasunnu kl. 3: Villt veizla. hafnnrbíQ 3* 16-444 Lokað i dag og á morgun — næsta sýning 2.1 hvitasunnu. Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Opið til kl. 1 Borgís Hljómsveit GuðmundarÝlg^ Sigurjónssonar / jQr? KLÚBBURINN ]rm Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles 'Chaplin og ein vinsælasta barna- stjarna kvikmyndanna Jackie Coogan. Einnig: Með fínu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. ISLENZKUR TEXTI. Sýndar 2. I hvltasunnu kl. 3, 5, 7, 9 og 11. KOPAVOGSBÍQ *& 4-19-85 Engin sýning fyrr en á 2. hvitasunnudag. fg 1-89-36 Engin sýning fyrr en á 2. hvitasunnudag. •——•»•»•*'»—«»«»«««»«««>«— | AiiglýsicT iTimanum I Stúdentasamtök V.í. verður haldinn föstudaginn 16/5 '75 kl. 18,00 i Verzlunarskólanum. Stjórnin. Ónæmisaðgerðir við mænuveiki fyrir fullorðna i Hafnarfjarðarumdæmi fara fram 20. og 21. mai kl. 18 i heilsu- verndarstöðinni að Strandgötu 8. Þeir, sem mættu tvivegis i fyrra, ættu að láta bólusetja sig aftur i ár. Aðgerðirnar eru ókeypis. Menntamálaráðuneytið, 13. mai 1975. Laust embætti, er forseti Islands veitir Prófessorsembætti I kvensjiikdómum og fæðingar- hjálp við læknadeild Háskóla islands er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 14. júnl 1975. Prófessorinn Ikvensjúkdómum og fæðingarhjálp veitir forstjórn fæðingardeild Landspitalans, sbr. 38. gr. laga nr. 84/1970, um Háskóla Islands. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa' unnið, ritsmlðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. 3*1-13-84 Engin sýning fyrr en á 2. hvitasunnudag. 3*3-20-75 Lokað I dag og á morgun — næsta sýning 2.1 hvitasunnu. Fræg bandarisk músik gamanmynd, framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Sýnd á 2. i hvitasunnu kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sama verð á öllum sýning- um. 1-15-44 Lokað i dag og á morgun — næsta sýning 2.1 hvitasunnu. Háttvísir brodd- borgarar The Discreet Charm of the Bourgeoisie ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunamynd i léttum dúr, gerð af meistaranum Luis Bunuel Aðalhlutverk: Fernando Rey, Delphine Seyrig, Stephane Audran, Jean- Pierre Cassal. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 5, 7 og 9. Hetja á hættuslóðum Hörku-spennandi njósnara- mynd með Robert Goulet. Sýnd 2. i hvitasunnu kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.