Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 16.05.1975, Blaðsíða 19
Föstudagur 16. mai 1975. TÍMINN 19 Framhaldssaga FYRIR BORN Mark Twain: Tumi gerist leyni- iögregla spilari, sem hefði get- að leikið einn glæsi- legan mars, þá hefði þar verið hinn hæfi- legasti endir. Og það fannst nú Tuma lika. Tuttugasti kafli Hreppstjórinn tók Brúsa Dunlap fastan og alla félaga hans, og i næsta mánuði á ef tir voru þeir leiddir fyrir rétt, og dómarihn dæmdi þennan þorp- aralýð allan i fang- elsi. Og nú streymdu all- ir aftur til litlu kirkj- unnar hans Silasar frænda, og allir voru ákaflega góðir við hann og fjölskyldu hans og fannst þeir aldrei geta gert nógu mikið fyrir þau. Silas frændi flutti hinar langdregnustu, og ó- skiljanlegustu og vit- lausustu prédikanir, sem menn höfðu nokkru sinni heyrt og gerði áheyrendur sina svo ruglaða i kollin- um, að þeir rötuðu varla heim til sin um hábjartan daginn. En fólk nefndi aldrei ann- að á nafn, en þvi fyndist þetta það allra bezta og skýrlegasta, sem það hefði nokkru sinni heyrt. Það sat þarna og hlustaði og grét af kærleika og meðaumkun. En ég varð nú alveg ringlaður i kollinum af þessu masi, og þetta heilakrili, sem ég hafði, þornaði ger- samlega upp og lá eins og leirköggull **++++++MMM*++*M++++*++**M+M+*M+*++++++*++*+*-¥.-* * • • • í • t • i • • • • * ¦* i ! t t * • • * * * • •¥¦ •¥• •¥¦ Föstudagur 16. maí 1975 ii®rnu3fsð Vatnsberinn: Þú skyldir varast a6 gera nokkur ótimabær inn- kaupi dag. Farðu sparlega með peninga. Fiskarnir: •Breytingar i einkalifinu hafa i för með sér at- burðarás, sem verður þér alveg sérlega hagstæð. Hrúturinn: Þetta er dagur talsverðra við- burða, og hætt við, að þeir verði fjölbreytilegir og skemmtilegir. Nautið: Einhver vanda- mál, að likindum tilfinningalegs eðlis, kunna að skjóta upp kollin- um i dag. Tviburarnir: Hæfileikar þinir til að tala aðra á þitt mál njóta sin alver sérstaklega vel i dag. jíOÍ » &*& Krabbinn: Þú ert eitthvað óöruggur með þig i dag og þess vegna reynir þú að sýnast vand- ræðalegur. Ljóniö: Gerðu þér grein fyrir þvi að þú hefur hæfileika og getu i rikari mæli en margir aðrir. Jomfrúin: Það vinnst ekkert með þvi að ham- ast i ótima. Sum- ir dagar eru heppilegir til að slappa af. Vogin: Einhver kunningi þinn eða vinur er með áform, sem i samvinnu við aöra gætu heppn- azt vel. Sporð- drekinn: Þú skalt ekki treysta öllum i dag og reyna að hafa sem allra minnst samskipti við annað fólk. Bog- maðurinn: Þú skalt leggja eyrun við þvi, sem við þig verð- ur sagt, en gerðu ekki neitt i fljót- ræði. Steingeitin: Þú hefur vanrækt einhver skyldu- störf, sem þú getur farið að komast i alvar- lega klipu útaf. ! • • ! ! ! ! ! % % 4 4 ¦¥ •¥ 4 Kópavogur Félag ungra framsóknarmanna i Kópavogi heldur félagsfund i Félagsheimili Kópavogs annarri hæð, föstudaginn 23. maí kl. 20. Kjörnir verða fulltrúar á SUF þing, sem haldið veröur á Húsavik dagana 6. til 8. júni næst komandi. Ennfremur verða kynnt drög að ályktunum þingsins. Þá verður inntaka nýrra félaga. Félagar fjölmennið, og takið með ykkur nýja félags- menn. Framsóknarvist í Hlégarði Framsóknarfélag Kjósarsýslu efnir til framsóknarvistar í Hlé- garði fimmtudaginn 22. mai næst komandi kl. 20:30. Mjög góð kvöldverðlaun. Allir velkomnir. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Vorhátfð framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldin i félagsheimilinu Stapa i Ytri-Njarðvik laugardaginn 24. þ.m. Nánar auglýst siðar. Stjórn KFR Fimmtánda þing SUF Fimmtánda þing Sambands ungra framsóknarmanna verður haldið á Húsavik dagana 6., 7. og 8. júni næstkomandi. Nánar auglýst siðar. Stjórn SUF. FUF Hafnarfirði AlmennurfélagsfundurF.U.F.Hafnarfiröi: verður þriðjudaginn 20. mai i félagsheimilinu Strandgötu 33 og hefst kl. 20,30. Fund- arefni: 1. Kjör fulltrúa á þing S.U.F. sem haldið verður dagana 6.-8. júni á Húsavik. 2. Félagsstarfið og önnur mál. Mætið öll. Stjórnin. 180 í Tónlistarskóla Húsavíkur ÞJ-Húsavík — Tónlistarskóla HUsavikur var slitið með vortón- leikum nemenda sunnudaginn 4. maí s.l. I vetur voru í skólanum alls 180 nemendur, þar af voru i deildum skólans við Mývatn og i Stdrutjarnarskóla 60 nemendur. Kennarar voru 5 auk skólastjór- ans, Steingrims Sigfússonar. Tveir tékkneskir kennárar, sem starfað hafa við skólann i 3 ár fara nú heim til Prag, og væntan- lega koma aðrir tveir tónlistar-. menn i þeirra stað frá Tékko- slóvakiu til Húsavfkur. Hörgull virðist vera á islenzkum tónlist- arkennurum til starfa a lands- byggðinni. UTBOÐ Tilboð óskast í 12 dreifispenna fyrir Rafmagnsveitu Reykjavlkur. Ctboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 10. júnl 1975 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 -, SOHUSKáll &m* Bíl« oq hávélnsaía Datsun 1200 73 Citroen GS 74 Taunus 20 MXL-26 M 70 Bronco 74 Mawerick 70, 71, 72 Chevrolet Malibu 73 Einnig búvélar, vinnuvélar og vörubifreiðar. BÍLA-ADSTOÐ Arnbergi við Selfoss Símar 99-1888 & 1685 Sumardvöl óskast fyrir 11 ára dreng í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 8- 42-90 eftir kl. 6.- SKYNDI- SALA Vegna breytinga er skyndisala í Herratízkunni SíðastG tækifæri til að gera góð kaup á skyndisölum Aðeins 2 dagar eftir (í dag og á morgun) LAUGAVEG 27 - S I M I 12303 i»n; f llZKUKKI?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.