Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 24. júni 1975. Menningin blómstrar d Isafirði: MIÐNÆTURSÝNING Á „HERBERGI 213" — tónskáldakvöld og söngskemmtanir GS-ísafirði. — Togaraaflinn hefur verið með ágætum upp á siðkastið og landanir tiðar. Veðurfar fer hlýnandi og vegir allir færir. Menningarlifið hefur verið fjölskrúðugt, m.a. hefur Þjóðleikhúsið verið i heimsókn, og isfirzkir tónlistarmenn fluttu eigin verk fyrir skömmu: Leikarar frá Þjóðleikhúsinu komu hingað um siðustu helgi með leikritið „Herbergi 213” eftir Jökul Jakobsson og fékk mjög góða aðsókn. Varð að efna til miðnætursýningar, þeirrar þriðju sama daginn og komust færri að en vildu. Föstudaginn 20. júni var haldið tónskáldakvöld og eingöngu flutt verk eftir isfirzka tónlistarmenn, þá Hjálmar Helga Ragnarsson, Jónas Tómasson yngri og Jakob Hallgrimsson. Þar komu fram höfundar verkanna, söngkonan Sigriður E. Magnúsdóttir og is- firzkir og reykviskir hljóðfæra- leikarar. Mjög góð aðsókn var að þessu tónskáldakvöldi og undir- tektir góðar. Þá hefur Sunnukórinn á Isa- firði, haldið söngskemmtanir upp á siökastið, söng þrisvar sinnum á tsafirði, en fór siðan til Þing- eyrar, Suðureyrar og Bolungavikur og hélt söng- skemmtanir þar. Isfirðingar eru sem óðast að hvera úr bænum i sumarfri, en aftur á móti koma hingað góðir gestir viðs vegar að, sumir i stór- um hópum. Hópur frá Barna- skóla Grindavikur var hér um helgina, og i næstu viku er væntanlegur hópur kvenna úr Fljótshliðinni, svo að eitthvað sé nefnt. Síldarkvótanum skipt milli skipa A siðasta fundi Norðaustur-At- lantshafsnefndarinnar i mai s.l., þar sem fjallað var um kvóta- skiptinguá sildarafla i Norðursjó og Skagerak, var heildarkvóti is- lenzkra skipa á svæði austan 4 gr. v. lgd. ákveðinn 19.000 tonn á timabilinu 1. júli 1975 til ársloka 1976. Jafnframt var þeim tilmæl- um beint til hinna einstöku þjóða, að þær á timabilinu 1. júli 1975 til ársloka 1975 nýttu aðeins einn þriðja af úthlutuðum kvóta. Samkvæmt framansögðu verður heildarkvóti islenzkra skipa á svæði austan 4 gr. v. lgd. 6.300 tonn á timabilinu 1. júni n.k. til ársloka 1975. Hefúr sjávarút- vegsráðuneytið i samræmi við til- lögur, sem samþykktar voru á fundi, sem L.Í.Ú. boðaði til með útgerðarmönnum sildarskipa 19. júnl s.l. ákveðið að skipta áður- greindum kvóta milili þeirra sildarskipa, sem sildveiðar stunda I Norðursjó og Skagerak eftir 1. júli n.k. Vekur sjávarút- vegsráöuneytið þvi athygli út- gerðarmanna sildarskipa á þvi, að nauðsynlegt er, að þeir sæki um leyfi til áðurgreindra veiða fyrir 1. júni n.k. Eftir þann tima verður ekki hægt að taka umsóknir þeirra til greina. 42% AF ÚTFLUTTUAA OSTUM KOM FRÁ MJÓLKURSAMLAGI SKAGFIRÐINGA — mjólkurinnlegg 9,3 milljónir kg. Aðalfundur Mjólkursamlags Skagfirðinga var haldinn i hinu nýja og vistlega félagsheimili Ar- garði i Lýtingsstaðahreppi fyrir skömmu. Gisli Magnússon i Eyiidarholti, stjórnarform aður K.S. setti fundinn.en fundarstjóri var Marinó Sigurðsson á Alfgeirsvöll- um. 1 ræðu samlagsstjóra, Sólbergs Þorsteinssonar kom m.a. fram, að heildar mjólkurinniegg varð 50 nemendur í meistaradeildum húsasmiða og múrara MEISTARADEILDUM húsa- smiða og múrara i Iönskólanum i Reykjavik var slitið fyrir skömmu. 1 deildunum voru um 50 nemendur I vetur. Kennarar voru 8 talsins, Haldn- or voru reglulegir fyrirlestrar fyrir nemendur skólans, utan hinnar reglulegu námsskrár, og ýmsar stofnanir og fyrirtæki skoöuö. Hin árlega heimsókn i Sementsverksmiðju rikisins á Akranesi var farin i april. Hæstu einkunnir á lokaprófi hiutu: Sigurður Eiriksson múrari eink. 9.64 og Þórarinn Eggertsson húsasm. eink. 9.56. Við skólaslitin gat skólastjóri Iðnskólans i Reykjavik, Þór Sandholt, þess að mætingar nem- enda hefðu verið góðar og árangur prófa yfirleitt mjög góð- ur. um 9,3 millj. kr. og hafði aukizt um 309 þús. kg^ eða 3.43%. Meðal lfeiti mjólkurinnar var 3,806%, og hafði fitan hækkað um 9,908% frá fyrra ári. Sala á gerilsneyddri mjólk var um 850 þús. ltr, eða 9,36% af innvegnu magni. Rjómasala heima varð um 17.687 ltr, og til Reykjavikur 36,877 ltr, eða sam- tals 54,564 ltr. Skyrsala varð 42,9 tonn. Sala á undanrennu nam alís 221 þús. ltr, og var hún aðallega seld framleiðendum. A siðasta ári framleiddi sam- lagið 144,3 tn af smjöri, 488,4 tn af 45% ostum, 128,3 tn af 30% ostum og um 18 tonn af kaseini. Um siðustu áramót var heildar- verðmæti mjólkurvörubirgða 85,7 millj. Lægsti innvigtunarmánuður ársins var febrúar með 452 þús. kg. en sá hæsti júni með 1.201 þús. kg. A siðasta ári flutti samlagið út' 428,5 tonn af ostum, til Banda- rikjanna, Sviþjóðar og Færeyja, og voru þetta um 42% af heildar- útflutningi osta árið 1974. Allt kaseinið var flutt út til Dan- merkur. Heildargreiðslur til fram- leiðenda á árinu 1974 námu kr. 292.8 millj., og hafði hækkað um 95,6 millj. frá fyrra ári. Fuilt verðlagsgrundvallarverð náist ekki fyrir mjólkina. I samlagsráði eru nú þessir menn: Jón Guðmundsson, Oslandi, Sigurður Sigurðsson, Brúnastöðum, Ólafur Þórarins- son, Flgumýrarhvammi, Sólberg Þorsteinsson samlagsstjóri og Helgi Rafn Traustason kaupf.stj. Aðsókn að orlofshótelinu að Bifröst hefur verið svo mikil, að ekki er unnt að taka á móti nema 50-60 pönt- unum tii viðbótar, svo að vissara er að hafa hraðann á, ef menn hyggja á orlofsdvöl þar. MIKIL AÐSÓKN AÐ ORLOFS- HÓTELINU AÐ BIFRÖST HJ—Reykjavik — Dvölin hér á Sumarheimili samvinnumannaað Bifröst er ekki einskorðuð við starfsfóik sam vinnuhreyfingar- innar, eins og margir virðast álita, og oriofsdvöl hér stendur öllum til boða meðan eitthvert húsrými er laust. Að visu fer það að veröa af skornum skammti, þvi að við getum ekki tekið á móti meira en 50-60 pöntunum f viðbót. Þessivoru orð Guðmundar Arn- aldssonar, sem hefur umsjón með rekstri Sumarheimilis samvinnu- manna að Bifröst, þegar Timinn BH-Reykjavik — Það er hafin vegagerð yfir Sandsheiði, hún komst á fjárlögin núna. Þetta er langþráð fjárveiting, sem vakti mikia ánægju manna vestra, þvi að vegurinn yfir Sandsheiði lengir samgögutimann þó talsvert, og það skiptir okkur verulegu máli. Þannig komst Ástvaldur Skagfirðingar sýna kynbóta- hross á Vind- heimamelum G.ó.-Sauöárkróki. — Um næstu helgi, 28. og 29. júni, gengst Bún- aðarsamband Skagafjarðar og Hrossaræktarsamband Skagfirð- inga fyrir sýningu á kynbóta- hrossum á Vindheimamelum. Á sunnudaginn fer einnig fram firmakeppni góðhesta á vegum Hestamannafélagsins Stiganda. Sýnendur kynbótahrossa eiga að mæta með hross sin kl. 10 f.h., og dómnefndin starfar svo allan þann dag. Kl. 2 á sunnudag verður svo mótiö sett, kynbótahross sýnd og dómum lýst. Veitt verða verðlaun I öllum flokkum á þrjú efstu hrossin, og eru það skildir, gerðir af Halldóri Sigurðssyni gullsmiö. Fast að 100 kynbótahross munu mæta til sýningar. 23. stóðhestar og 70 hryssur, sem einstaklingar. Tveir stóðhestar verða sýndir með tveggja vetra afkvæmum, þeir Baldur, eigandi Hrossarækt- arsambandið, og Hrafn Sigurðar Ellertssonar Holtsmúla. Ein hryssa verður sýnd með af- kvæmum, Brana Péturs Sigurðs- sonar Stokkhólma. spurðist fyrir um starfsemina. Eins og mönnum er kunnugt hef- ur um árabil verið rekið sumar- hótel að Bifröst, en i sumar var ákveðið að breyta rekstrinum og hafa orlofsrekstur i stað hótel- reksturs. Sumarheimilið var opnað með aöalfundi Sambandsins dagana 5. til 6. júni s.l., og verður það rekið til loka ágústmánaðar. Að sögn Guðmundar var upphaflega áætl- að að skipta starfstimanum i vikutímabil, eins og gert hefur veriö t.d. i Munaðarnesi, en ýms- Guömundsson, bóndi i Ástúni á Ingjaldssandi að orði, þegar Tim- innræddi við hann um helgina, en hann var þá hér i borginni i sam- bandi við bændaförina að vestan. Við inntum Ásvald eftir tiðind- um, að vestan, og varð honum fyrst fyrir að minnast á vegamál- in, en byggingaframkvæmdir eru einnig þar i sveit. — Það er til dæmis núna haldið áfram við barnaskólann I Mýra- hreppi, sem byrjað var á i fyrra- sumar. Núna standa vonir til að ljúka við alla útivinnu, þannig að unnt verði að framkvæma inni- vinnuna i vetur. Þá ætti að vera hægt að taka hann i notkun á næsta ári. — En árferðið? — Vorið var ákaflega kalt hjá okkur á Ingjaldssandi, og þurr veöráttan hamlaði sprettu. Ann- ars var sauðburður góður, tals- vert mikið tvilembt, — og við fengum þó áburðinn i tæka tið. En það vantar tilfinnanlega úr- komu enn sem komið er, — en það lagast, við hljótum að sækja væt- una hingað suður! opnað 1 SUMAR verður starfrækt gisti- heimili i Kvennaskólanum Blönduósi. Er þetta sjötta sumar- ið i röð, sem skólinn er nýttur á þann hátt. Gistiheimilinu veitir forstöðu Sigurlaug Eggertsdóttir húsmæðrakennari, sem og liðin sumur. Allri starfsemi verður hagað á svipaðan hátt og áður. Gisti- heimilið, sem tók til starfa sunnu- ar ráðstefnur sem þar verða haldnar um helgar, hafa gert að verkum að timabilin verða nokk- uð mismunandi- löng — eða frá fjórum dögum upp i viku. Orlofsdvöl er seld á tveggja manna herbergjum með hand- laug, en auk þess hafa orlofsgest- ir aðgang að setustofu, sjónvarpi, bókasafni, gufubaði, sturtum, bamaleikvelli, boltavöllum o.fl., sem staðurinn hefur að bjóða úti sem inni. Að sögn kostar herberg- ið með aðstöðu fyrir tvo 1.500 kr. á sólarhring, en börn undir átta ára aldri fá ókeypis mat og uppihald i fylgd með foreldrum sinum. Þá fá börn á aldrinum átta til tólf ára einnig ókeypis aðstöðu á her- bergjum foreldra sinna, ef þau koma með eigin viðleguútbúnað, en þurfi sumarheimilið að leggja til útbúnað, kostar það 1.000 kr., og þurfa börnin aðeins að greiða hálft fæðisgjald. Ný götunöfn í Seldsi BH—Reykjavik. — Ný götunöfn i Selási voru samþykkt á borgar- stjórnarfundi sl. fimmtudag, eftir að hafa verið samþykkt I byggingarnefnd. Borgarlögmað- ur og skrifstofustjóri borgarinnar geröu tillögurnar að þessum nýju götunöfnum, sem eru svohljóð- andi: Götur suður úr Rofabæ fyrir austan skólahúsið heiti Skólabær og Brekkubær. Stór gata úr Rofabæ i Rofabæ heitir Selásbraut. . Götur I hringnum, sem Selás- braut myndar, heiti: Brautarás, Brúarás, Deildarás, Disarás. Eyktarás. Fjarðarás, Grundarás, Heiðarás, Hraunsás, Klapparás, Kleifarás, Lækjarás, Malarás, Mýrarás. daginn 22. júni, verður opið fram i september og býður ferðafólk velkomið til lengri eða skemmri dvalar. Auk venjulegs gistirýmis (1, 2ja, 3ja og 4ra m/herbergja) eru bornar fram margvislegar veit- ingar fyrir þá er þess óska s.s.: morgunverður, kaffi og kökur, smurt brauð og kvöldverður. Ferðafólki með eigin útbúnað er gefinn kostur á að nýta hann. Þá getur hópferðafólk fengið máltið- ir, ef pantað er með fyrirvara, svo og gistiaðstöðu. Byrjað á veginum yfir Sandsheiði Gistiheimilið í Kvenna- skólanum á Blönduósi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.