Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.06.1975, Blaðsíða 7
Þri&judagur 24. júni 1975. TIMINN 7 40. R-36595, Fiat 128 Rally 1975, frádragstimi 14-29. 41. A-3060, Chevrolet Malibu 1969, frádragstimi 16-19. R-44747, VW 1302 1971, frádragstími 16-20. 43. Y-660, Peugot 404 1970, frádragstimi 21-12. Jeppar: 1. R-44829, Ford Bronco 1968, frádragstlmi 1-18. Keppnisaöili: Hallgrimur Marinósson —• Bflnr. R-44829 — Rásnr. 53. 1. ökuma&ur: Hallgrimur Marlnósson, fæddur 16. júll 1944. II, ökumaöur: Baldur Hlööversson, fæddur 18. júnl 1947. Tegund bils: Ford Bronco 1968 — 8 cyl. Slagrúmmál 289 cu. in. 2. R-9075, Ford Bronco 1974, frádragstlmi 2-50. Keppnisaöili: Vilmar Þór Kristinsson — Bllnr. R-9075 — Rásnr. 15. I. ökumaöur: Vilmar Þór Kristinsson, fæddur 5. júni 1948. II. ökumaöur: Siguröur Ingi Ólafsson 18. aprll 1949. Tegund blls: Ford Bronco 1974 — 8 cyl. Slagrúmmál 302 cu. in. 3. R-22506, Jeepster 1967, frádragstlmi 3-06. Keppnisaöili: Egill Vilhjálmsson hf. — Bílnr. R-22506 — Rásnr. 50. I. ökumaöur: Gunnar Pétursson, fæddur 21. marz 1951. II. ökumaður: Sigurður Sigurjónsson, fæddur 24. sept. 1950. Tegund bils: Jeepster 1967 — 6 cyl. Slagrúmmál 268 cu. in. 4. R-6461, Ford Bronco 1974, frádragstlmi 3-13. Keppnisaöili : Jóhann Pétur Jónsson — Bllnr. 6461 — Rásnr. 11. I. ökumaður: Jóhann Pétur Jónsson, fæddur 7. jan. 1944. II. ökuma&ur: Guömundur Ingi Sigurösson, fteddur 2. ágúst 1942. Tegund blls: Ford Bronco 1974 — 8 cyl. Slagrúmmál 302 cu. in. 5. R-1385, Bronco Sport 1974, frádragstlmi 4-03. Keppnisaöili: Sveinn Egilsson hf. — Bílnr. R-1385 — Rásnr. 33. I. ökumaður: Finnbogi Asgeirsson, fæddur 27. febr. 1945. II. ökumaöur: úlfar Hinriksson, fæddur 21. júli 1949. Tegund blls: Bronco Sport 1974 — 8 cyl. Slagrúmmál 302 cu. in. 6. Y-150, Chevrolet Blazer 1974, frádragstimi 4-26. 7. 1-320, Ford Bronco 1973, frádragstlmi 4-56. 8. R-1697, Willys Wagoneer 1974, frádragstlmi 6-00. 9. R-703, Ford Bronco 1973, frádragstlmi 7-47. 10. R-7066, Jeep CJ-5 1974, frádragstlmi 10-24. Gu&mundur G. Þórarinsson afhendir sigurvegurunum, Halldóri Jónssyúi og úlfari Haukssyni ver&Iaunin ...og gffurlegur mannfjöldi fylgdist meO keppninni á Hótel Loftleiðum eftir útteikningum þeirra. Reiknimeistararnir, f.v. Sigtryggur Bragason, PÍll Gústafsson og Matthlas Matthlasson, reiknu&u Diesel rafstöð 6-7,5 kilówatta, 220/380 volt, þriggja fasa, óskast keypt. Upplýsingar i sima 2-51-87, á kvöldin. Tilkynning frá Bif- reiðaeftirliti ríkisins í Reykjavík, Keflavík og Hafnarfirði Vegna sumarleyfa starfsfólks verður að draga mjög úr starfsemi stofnunarinnar á timabilinu frá 7. júli til 1. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Engin aðalskoðun verður auglýst á nefndu timabili,en tekið verður á móti nauðsyn- legum umskráningum, eigendaskiptum og nýskráningum. Bifreiðaeftirlit rikisins. ,,MAXI” 3-4 amp. W|PAC Hleðslutækin er þægilegt að hafa i bilskúrnum eða verk- færageymslunni til viðhalds rafgeyminum 1 ■-■•v/-;'v:v.vv/ mmmm .■/.•:-v:v:-v;v/.vv.v.vv ::•'/'///■.•/;•:/://. •'/•'■v/v/■'•':';...// Aldek tarpaulin byggingin er lausnin Þarfnist þú aukins húsrýmis sem geymslu eða við framkvaemdir þá er aldek tarpaulin bygging lausnin. Aldek tarpaulin bygging veitir skjóta og ódýra lausn, er létt, auðvelt og mjög fljótiegt að reisa hana og enn fljótlegra að flytja úr stað, ef henta þykir. Aldek tarpaulin bygging er klædd PVC dúk á ryðvarða stálgrind og gefur mikia möguleika til breytinga. Aldek tarpaulin byggingar fást í eftirtöldum stærðum: breidd hæð Aldek tarpaulin risskemmur 25,0 m 7,02 m 18,0 m 5,02 m Aldek tarpaulin bogaskálar 24,0 m 4,55 m 17,0 m 3,95 m 13,0 m 3,70 m Aldek tarpaulin bogaskýli 5,0 m 2,65 m Hver lengdareining í risskemmum er 4 metrar, bogaskálum 3 metrar og bogaskýlum 2 metrar. Lengd hverrar byggingar fer eftir þörfum hvers og eins. Áralöng reynsla Aldek tarpaulin bygginga á Svalbarða, Jan May- en, I Skandinavíu og á meginlandi Evrópu, sanna gæðin. HF HÖRÐUR GUNNARSS0N HEILDVERSLUN - SKÚLATÚNI 6 - REYKJAVÍK - SÍMI 19460

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.