Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 19. júli. 1975. „Aldrei orðið varir við JÖTUNN FASTUR innbrot í sendiráð okkar í Bandaríkjunum" segir skrifstofustjóri utanrikisráðuneytisins A TVO ÞUSUND AAETRA DÝPI H.V. Reykjavlk. — Viö höfum aldrei oröiö varir viö, aö brotizt væri inn I sendiráö okkar I Banda- rikjunum, hvorki af mönnum á vegum FBI, né öðrum. Það iná lika segja, að á sliku geti vart verið von, þar sem I fyrsta lagi geymum viö alls engin leyndar- skjöl I sendiráðum okkar erlend- is, og þar að auki væru það ekki snjallir innbrotsþjófar, sem kæmust ekki út og inn óséöir, þar sem engin öryggisgæzla er viö sendiráöiö, — sagöi Hörður Helgason, skrifstofustjóri utan- rlkisráöuneytisins, I viðtali viö Timann I gær. Svo sem kunnugt er, hefur nokkuö verið fjallaö um það I fréttum undanfarið, að banda- riska alrikislögreglan, FBI, hafi lagt nokkuð stund á að brjótast inn i sendiráð erlendra rikja i Bandarikjunum. Samkvæmt upplýsingum utanrikisráðu- neytisins hafa aldrei sézt þess nokkur merki að brotizt hafi verið inn I islenzka sendiráðið, né held- ur nokkur merki um hleranir eða njósnir með öðrum aðferðum. Það segir þó ekki nema hluta sögunnar, að engin merki greinist um slikt, enda byggja menn þá skoðun sina.að Islenzka sendiráð- ið sé látið i friöi mest á þvi, að þar fer næsta fátt fram af þvi, er njósnurum lögreglunnar gæti þótt fengur i og alls engin leyndarskjöl eru geymd innan veggja sendi- ráðsins. Stafar þetta mikið til af þvi, að við erum herlaus þjóð og tökum næsta litinn þátt i valdabralli þjóðanna. Ein sendinefnd okkar hefur þó með leyndarskjöl að gera, en þar sem þau leyndarskjöl varða öll málefni NATO, er næsta óliklegt að bandarisk lögregla legði á sig innbrot til að komst yfir þau. Það er sendinefnd okkar i aðalstöðv- um NATO i Bríissel, sem hefur skjöl þessi með höndum, og eru þau að sjálfsögðu varðveitt i aðal- stöðvunum sjálfum, en þeirra er gætt vandlega af öryggisvörðum allan sólarhringinn. gébé Rvik — Hinn stóri bor Orkustofnunar, Jötunn, sem er viö boranir eftir heitu vatni viö Þorlákshöfn, festist þegar hann var kominn niður á rúmlega tvö þúsund metra. 1 fyrrinótt tókst að losa stangarlengjuna og var notað til þess tvö hundruð tonna átak, að sögn Rögnvaldar Finn- bogasonar, forstööumanns jarö- borunardeildar Orkustofnunar. — Það var verið að hreinsa upp úr holunni I siðustu viku og átti að taka upp stangarlengj- una, sagði Rögnvaldur, en þegar til kom reyndist hún föst. Þá var borinn kominn niður á 2186 metra dýpi. Undirbúning- urinn undir að koma við vind- unni, sem þolir 200 tonna átak, tók nokkra daga, en I fyrrinótt tókst að ná lengjunni upp. Rögnvaldur vissi ekki til að neinar skemmdir hefðu orðið á bornum við þetta. Starfsmenn Jötuns eru nú farnir i sumarfri i nokkrar vikur, en á þeim tima er áætlað að mæla hitann i hol- unni, sem hefur ekki verið gert siðan komið var niður á 900 metra. — Það verður að biða i nokkurn tima áður en hitinn er mældur, svo hitinn nái sér upp, en kæling er mikil meðan borun fer fram, sagði Rögnvaldur. Starfsfólk Útgerðarfélags Akureyringa samþykkti að taka upp bónuskerfi Sveitafundur í Svínavatnshreppi: Ástæðu- laust að halda ófram um A ALMENNUM sveitarfundi, sem haldinn var I Svinavatns- hreppi var samþykkt, aö ástæöu- laust sé aö áliti hreppsbúa aö halda áfram rannsóknum vegna Blönduvirkjunar, þar sem ör- vænt sé um,aö samstaöa náist um máliö meö þeim hreppum, sem I hlut eiga. A fundinum var samþykkt svo- felid ályktun: „Sveitarfundur i Svinavatns- hreppi, haldinn aö Húnavöllum 15. júli 1975, telur aö ástæðulaust sé að halda áfram rannsóknum vegna hugsanlegrar Blönduvirkj- unar, þar sem augljóst er að ein- hugur um þá framkvæmd næst ekki meðal ibúa viðkomandi hreppa, enda hefur Blönduvirkj- un óhjákvæmilega stórkostleg landspjöll i för með sér. Telur fundurinn, að orkumál Noröur- lands vestra verði betur og far- sællegar leyst með áfangavirkjun um i Héraösvötnum og Jökulsá eystri i Skagafiröi, enda hafa þær virkjanir ekki geigvænlegar land- skemmdir 1 för með sér, og full- nægja betur orkumarkaði Norö- lendinga, þannig að þeir geti hag- nýtt orkuna sjálfir og þurfi ekki að selja hana til erlendrar stór- iðju, svo sem óhjákvæmilega yrði aö gera um orkuna frá Blöndu- virkjun”. II.V. Reykjavik.LItið veiðihús við Hörðudalsá i Dalasýslu gereyði- lagðist af eldi á tiunda tímanum i gærmorgun. Rétt um klukkan 9.30 i gær- morgun var slökkviliðinu i Búðardal tilkynnt, aö kviknað væri i veiðihúsi við Hörðudalsá, en þegar komið var á staðinn var húsið hrunið. Greinilegt var, að mikil sprenging hafði orðiö I hús- inu, þvi aö brak úr þvi hafði ASK-Akureyri. Nýlega sam- þykkti starfsfólk Ctgeröarfélags Akureyringa á almennum fundi, að stefna skuli aö þvi aö taka upp bónuskerfi hjá fyrirtækinu. Akvæöisvinna var hjá Ú.A. fyrir nokkrum árum, en var hætt meöal annars af breyttu atvinnu- ástandi og af stjórnunarerfiðleik- um. Að sögn Jóns Helgasonar, for- manns Verkalýðsfélags Akureyr- ar, getur orðið um verulega tekjuhækkun að ræða hjá starfs- fólki Ú.A., en hins vegar yrði að taka með i reikninginn, að sam- anburður við staði eins og Hrisey, þar sem dæmi eru til að tekju- aukningin nemi allt að 50-60%, sé óraunhæf, en allur fiskur sem unninner hjáúlgerðarfélaginu er togarafiskur, en bátafiskur hjá þeim Hriseyingum. Þá gæti það Sagaði tréð niður, þegar nágranninn var ekki heima H.V. Reykjavik. Eitt af kæru- málum þeim, sem ransóknarlög- reglan hefur til meðferðar um þessar mundir, er risið vegna trés, sem eitt sinn stóð i garði við hús eitt I Reykjavík. Hús þetta er i eigu tveggja aðila og tréð, sem stóö fyrir framan húsið, var öðrum eigandanum til mikils ama, en hinum þótti prýði að. Einn góðan veðurdag tekur svo óvinur trésins sig til, aö meðeig- anda sinum fjarverandi og óspurðum, og heggur tréð niður. Þegar meðeigandinn sér hvað orðið hefur, bregzt hann hinn versti við og kærði málið þegar til lögreglunnar. Þar stendur svo málið nú og er unnið að rannsókn þess. dreifzt viöa, og fannst allt að þrjátiu metrum frá rústum þess. Talið er að gaskútar, sem i húsinu voru, hafi sprungið, en tætlur af einum þeirra fundust umhverfis það. Eldsupptök eru ókunn, en húsið stóð autt þegar kviknaði I þvi, að þvi er bezt er vitað. 1 húsinu var oliukynding og ýmis aðstaða og áhöld fyrir veiðimenn, sem allt eyðilagðist gjörsamlega. skapað erfiðleika hjá Útgerðarfé- laginu og tekjurýrnun hjá ein- staklingum, að vinnukraftur er óstöðugur, og ekki nálægt þvi eins stöðugur, og á smærri stöðum, svo sem Hrisey. Það voru verkalýðsfélögin á Akureyri, sem stóðu fyrir at- kvæðagreiðslunni, og voru lagðar fyrir starfsfólkið þrjár spurning- ar. Fyrst var spurt, hvort vilji Gljúfurá Sigurður Tómasson I Sól- heimatungu sagði I gær, aö veiði væri mjög góð I Gljúfurá. Nú eru komnir um 160-170 laxar á land, sem er meira en allan veiöitimann i fyrra, en þá komu aöeins 150 laxar á land I allt. Meðalþyngd laxanna er frá 5-7 pund, allt upp i 10 pund, sem er þaö þyngsta ennþá. I Gljúfurá er veitt á þrjár stangir, og veiöi hófst þar 20. júni. Vatnið er ágætt i ánni, enda fær hún vatn úr vatnsmiðluninni i Langavatni. Sigurður sagði að það væri geysilega mikill lax um alla ána, en að undanförnu hefði hann verið heldur tregur að taka, hver sem ástæðan kann svo að vera. Laxá i Aðaldal Helga Halldórsdóttir ráðs- kona sagði, að veiðin undanfarið hefði yfirleitt verið heldur dræm, en I gær lyftist brúnin fyrir austan þvi að hann fór aö rigna, en ekki hefur komið dropi úr lofti i nokkurn tima. Það voru 480 laxar komnir á land i gær, sagði Helga. Einn hópur, sem nú er aö fara héðan eftir fjögurra daga veiði, fékk 71 lax og voru menn að vonum ánægðir. Meiri hluti þeirrar veiði fékkst neðan fossa. Flókadalsá Ingvar Ingvarsson Múlastöð- um sagði i gær að mokveiði hefði verið undanfarna daga. Veiðin hófst i Flókadalsá 18. júnl s.l. og er veitt á þrjár stangir. Takmörkun er á veiði, eða átta laxar hámark á stöng á dag. Veiðin var treg framan af veiðitimanum vegna kuldanna, en strax og hlýnaði i veðri tóku laxar og veiðimenn fjörkipp og hefur verið mokveiði undanfar- ið, t.d. fékk einn hópurinn sem var við veiðar nýlega i tvo daga, 33 laxa, svo til alla á flugu. Allt löglegt agn er leyfilegt i ánni, en fluga og maðkur mest notað. 1 gær taldi Ingvar að væru komnir um 150-160 laxar á land, en meðalþyngdin er um 5-8 væri fyrir þvi að samið yrði við allt starfsfólkið og voru 69 fylgj- andi,en 62 sögðu nei. Þá var spurt, hvort hver og einn ætti að ráða því sjálfur hvort viðkomandi ynni ákvæðisvinnu eða ekki, en það þýddi óhjákvæmilega, að unnið væri eftir ákvæðisvinnu- kerfi i hluta vinnslusalarins, 67 voru á móti, en með 55. Að lokum var spurt, hvort yfirleitt væri vilji fyrir þvi, að tekið væri upp ákvæöisvinnukerfi, og voru þvi fylgjandi 79 en 49 á móti. pund. Sá þyngsti sem enn hefur fengizt reyndist 16 pund. Lax- arnir eru fremur smáir núna, sem er eðlilegt á þessum tima veiðitlmabilsins. 1 fyrradag var vatnið I ánni 14 stiga heitt, og töldu laxveiöi- menn við ána það bezta hitann til að veiöa á flugu, að sögn Ingvars. Óhemju ganga hefur veriö undanfarið, sagöi Ingvar, og er áin með liflegasta móti, sem lofar mjög góðu með veiö- ina i sumar. A siðastliðnu sumri veiddust i allt 414 laxar I Flóka- dalsá. Svo til öll veiðileyfi eru seld fyrir sumarið, en þó eru nokkrir dagar enn til síðustu dagana. Laxá i Kjós Jón Erlendsson veiðivöröur sagði i gær, að veiöin hefði gengið mjög vel undanfarið og að mikið væri af laxi i ánni. Smálaxaganga var á siöasta straum, en þó eru alltaf stærri laxar innan um, en sá stærsti sem hefur fengizt til þessa reyndist 18 1/2 pund, þeir hafa þó sézt stærri þó ekki hafi tekizt að landa þeim enn. Ljómandi veiðiveður var i gær þegar hornið hafði samband við Jón og sagði hann að vel liti út með áframhaldandi góöa veiði, enda teldi hann að um eða yfir eitt þús. laxar væru komnir á land i allt, en ekki hafði hann nákvæma tölu. Um siðustu helgi voru 845laxar komnir á land, en siðan hafa allt frá þrjátiu til fimmtlu laxar veiðzt á dag, svo nærri lætur að heildartalan sé nú um eitt þúsund. Erlendu veiöimennirnir veiða eingöngu á flugu og hefur þeim gengið mjög vel, þeim finnst litið „sport” i þvi að veiða á maök eins og margir af íslendingun- um gera. Þverá i Borgarfirði Hjá Magnúsi á Guðnabakka fengum viö þær upplýsingar að um 1320 laxar væru nú komnir á land, sem er þó nokkuð betra en á sama tima i fyrra. Meðal- þyngdin er um 10-12 pund, en sá stærsti, sem fengizt hefur, Að sögn Jóns Helgasonar þá mun taka nokkurn tima að koma fyrirkomulaginu á, og yrði það tæplega fyrr en I ágúst. Vinnslu- sal þarf að endurskipuleggja að einhverju leyti, og tímamælingar þarf að gera. Hins vegar taldi Jón ýmsa vankanta á þvi að ákvæðis- vinnukerfi væri komið á, bæði væri breytilegur vinnukraftur, sem ynni hjá fyrirtækinu, svo væri eins og atkvæðagreiðslan benti til, ekki einhugur um ákvæöisvinnuna. reyndist 26 punda en hann veiddist I Klapparfljóti á maðk. Laxinn hefur þó verið tregur að taka undanfarið, sagði Magnús, enda er vatnið orðið fremur litið núna, þó rignt hafi af og til sið ustu sólarhringa, hefur það ekki veriö neitt að gagni. Veitt er á 12 stangir I Þverá. Svartá Veiðin fór seint af stað i Svartá og var dræm framanaf, en hún hófst 1. júli. I gær voru rúmlega sjötiu laxar komnir á land, að sögn veiðivarðarins og var meöalþyngdin 10-14 pund. Veitt er á fjórar stangir. Kalt hefur verið meiri hluta veiði- timans enn sem komið er, en Svartá gefur yfirleitt um fjögur til fimm hundruð laxa á sumri. Vatnsdalsá Veiðivörðurinn sagði að sömu sögu væri að segja um Vatns- dalsá eins og aðrar ár I Húna- vatnssýslum, kuldi hefði valdið þvi að veiðin hefði verið dræm framan af. 1 gær voru vel á ann- aö hundruð laxar komnir á land, en ekki tókst að ná i nánari upp- lýsingar. Ytri Laxá Veiði hófst i Ytri Laxá utan við Blönduós þann 1. júli og er þar veitt á tvær stangir. Þar hefur veiöin verið dræm, aðeins nokkrir tugir laxa veiðzt enn sem komið er. Þar er nú unnið að byggingu laxastiga, myndar- legt verk að sögn veiðivarðar- ins, og verður þvi lokið eftir um það bil þrjár vikur, fyrr kemst laxinn ekki upp fyrir. Veiðivörðurinn i Húnavatns- sýslum sagöi að þegar á heild- ina væri litiö, hefði veiöi i Húna- vatnsánum verið sæmileg i sumar, þó að hún hefði sums staðar fariö seint af stað vegna kuldanna. Sumar árnar eru einnig orðnar vatnslitlar, en á siðustu tveim sólarhringum hefur nokkuð rignt og bætti það verulega úr. GASKUTARNIR SPRENGDU VEIÐI- HÚSIÐ í TÆTLUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.