Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 5
Laugardagur 19. júli. 1975. TÍMINN 2000 millj. kr. lækkun Dagurá Akureyri fjallar um niðurskurú fjárlaganna i leið- ara og segir: „Fyrir tiimæli rikisstjúrn- arinnar hefur fjárveitinga- ncfnd Alþingis unnið að þvi undanfarnar vikur að finna leiðir til iækkunar fjárveitinga á fjárlögum fyrir árið 1975. Samkv. ákvæöum Ilögum frá i vetur um ráðstafanir I efna- hags-og fjármálum er heimilt að lækka fjárlög aiit að 3500 milljónum kr., enda komi samþykki fjárveitinganefndar til, Nú fyrir siðustu helgi sam- þykkti meirihluti fjárveitinga- nefndar tillögur um 2000 millj. kr. lækkun fjárlaganna.” Neyðarráðstöfun Þá segir Dagur: „Astæðan til þess að gripið er til ráöstöfunar af þessu tagi, sem með rettu má kalla neyðarráðstöfun, er sú að fyrirsjáanlegur er mikill halli á rikissjóði á llðandi ári. Ligg- ur fyrir spá um, að hallinn verði rúml. 3,8 milljarðar króna. Frá þvl að fjárlög voru sam- þykkt fyrir u.þ.b. 7 mánuðum hefur ástand I efnahagsmál- um versnað að mun og for- sendur fyrir fjárlagagerðinni gerbreytzt. Valda þar mestu um stóraukin rekstrarútgjöld I kjölfar launahækkana og verðlagsbreytinga, þannig að framkvæmdamáttur fjárveit- inga hefur stórum rýrnað. Þá hlýtur það að segja til sín um afkomu rikissjóðs, að samkv. sérstakri kröfu launþegasam- takanna var tekjuskattsinn- heimta rikisins lækkuð um 2000 millj. Dreifist á marga málaflokka Eins og að likum lætur kem- ur þessi lækkun fjárveitinga vfða við og snertir m.a. sam- eiginlegar framkvæmdir rikis og sveitarfélaga, s.s. skóla- byggingar, hafnargerð og smiði sjúkrahúsa, heilsu- gæzlustöðva og elliheimila. Þannig eru fjárveitingar til skólabygginga lækkaðar um 145 millj. kr„ til hafna um 60 millj. og til sjúkrahúsa, heilsugæzlustöðva og elii- heimila um 89 millj. En of- mælt er, að þessir málaflokk- ar séu sérstök uppistaða I nið- urskurðinum. Hann dreifist að sjálfsögðu á marga fleiri málaflokka og fjárlagaliði.” -a.þ. Tillaga borgarfulltrúa Framsóknarflokksins: BÆNDUR HEYBINDIGARN Fyrsta flokks HAMPIÐJU-heybindigarn er framleitt í tveim sverleikum blátt (grannt) og gult (svert) Fæst hjá: Sambandinu, Armúla 3 Kristjáni ó. Skagfjörð h.f. og Glóbus h.f, GOTT HEYBINDIGARN EYKUF, REKSTRARÖRYGGI VÉLANNA. STAKKHOLTI 4 Reykjavik NAUÐSYNLEGT AÐ BREYTA OG BÆTA GERD BORGARREIKNINGA OG FJÁRHAGSÁÆTLUNAR BH-Reykjavik. — „Borgarstjórn felur borgarráði að skipa nefnd borgarfulltrúa, til þess að gera tillögur um nauðsynlegar og brýnar breytingar og endurbætur á uppsetningu borgarreiknings- ins, og fjárhagsáætlunar. Miðað verði við að verulegar breytingar geti orðið á reikningi ársins 1975, frá þvl sem nú er, þannig að hann gefi gleggri mynd af rekstri borgarsjóðs og fyrir- tækja og stofnana borgarinnar en reikningur ársins 1974. Nefndin fjalli meðal annars um: 1. Tillögu borgarendurskoðanda um nýja uppsetningu árs- reiknings, framlögð á fundi borgarráðs 15. júli s.l. 2. Að samræma uppsetningu árs- reiknings Reykjavikurborgar, sem mest þvi bókhaldskerfi, sem Samband islenzkra sveitarfélaga vinnur nú að. 3. Að vinna að frekari útfærslu tillagna borgarendurskoð- anda, þannig að a) Rekstur fyrirtækja borgar- sjóðs komi inn i uppgjör borgarsjóðs þannig,að heildar- tekjur og útgjöld, eignir og skuldir borgarsjóðs og fyrir- tækja borgarinnar komi fram i einum efnahags- og rekstrar- reikningi. I þvi samb. er nauðsynlegt að heildartekjur komi fram i yfir- liti. Á árinu 1974 nema tekjul. sem ekki koma fram, teknamegin á rekstrarreikningi, rúmlega 1400 millj. kr. þ.e. þessar tekj- ur eru færðar til frádráttar i undirliðum. b) Færður verði sérstakur fjár- magnsreikningur, er sýni fjármagnsbreytingar á árinu. c) Samræmis sé að fullu gætt milli f járhagsáætlana og reiknings um uppsetningu. 4. Að vinna að skýrgreiningu hug- taka, ér notuð eru við færslu ársreiknings. Áberandi er, hve færslur verða ruglingslegar i árs- reikningi, vegna ósamræmis i notkun hugtaka. Má nefna óskýr mörk milli rekstrarútgjalda aukningar. T.d. er gatnag. færð sem rekstrargjöld, en leikvallagerð og skrúðgarðagerð sem eigna- aukning. Rekstur þróunar- stofnunarog skipulagsvinna er færð sem eignaaukning o.s.frv. Nauðsynlegt er að skýrgreina hugtök eins og veltufjármunir, skammtimaskuldir o.s.frv. An slikrar skýrgreiningar verður hugtakið greiðslustaða einskis virði. 5. Að samræma ársreikninga, færslur og hugtök borgarsjóðs og hinna ýmsu fyrirtækja og stofnana. Við ath. ársreiknings veldur miklum erfiðleikum, hversu litið samræmi er milli reikn- inga hinna ýmsu stofnana og fyrirtækja. T.d. er hjá rafmagnsveitu: a) heimtaugagjöld metin sem tekjur á rekstrarreikningi. reikninga. Hefðu borgarfulltrúar Framsóknarflokksins jafnan gert athugasemdir við gerð reikning- anna, uppsetningu þeirra og að- gengileika, en sannleikurinn væri sá, að reikningarnir væru ákaf- lega óaðgengilegir og alls ekki auðvelt aö finna einföldustu stað- reyndir út úr þeim. Nú væru fram komnar tillögur borgarendur- skoðanda, og vissulega væru þær til bóta, en breytingin þyrfti að vera gagnger til þess aö sem bezt mynd fengist af rekstri borgar- öðru visi hjá einu fyrirtækinu en öðru. Þá fjallaði Guðmundur G. Þórarinsson um hin ýmsu atriði er fram koma i skýrslu endur- skoðanda og benti á, að endur- skoðunardeildin teldi, að kanna ætti, hvort Jöfnunarsjóði sé heimilt að mynda höfuðstól eins og gert er og skerða á þann hátt framlög til sveitarfélaga. Þá minntist hann á tannlækna- kostnaðinn, á hvern hátt hann veröi reiknaður sem réttastur, en b) Tekjur gefnar upp miðað við útskrifaða rafmagns- reikninga. c) Gengistap fært til rekstrar- gjalda. Hjá hitaveitu: a) heimtaugagjöld ekki metin sem tekjur á rekstrar- reikningi, heldur færð sérstak- lega sem ráðstöfunarfé til eignabreytinga. b) Tekjur gefnar upp miðað við áætlað selt vatnsmagn, þótt óaflesið sé. c) gengistap fært til eignaaukningar. Með reikningum sumra fyrir- tækja eru birtar til saman- burðar tölur fjárhagsáætlunar og reiknings 1973 hjá öðrum ekki o.s.frv. 6. Að endurskoða eignauppfærslu ársreiknings með tilliti til þess að eignabreytingareikningur verði klofinn i gjaldfærða fjár- festingu og eignfærða fjár- festingu. 7. Að i reikningum komi fram endurmat eigna hinna ýmsu fyrirtækja, þannig að hafa megi arðsemi til hliðsjónar við gjaldskrárbreytingar.” Þannig hljóðar tillaga, sem borgarfulltrúar Framsókn- arflokksins báru fram i borgar- stjórn sl. fimmtudag, er fram fór siðari umræða um reikninga Reykjavíkurborgar fyrir árið 1974. . Guðmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi, fylgdi tillögunni úr hlaði og ræddi i itarlegu og greinargóðu máli galla þessara innar og stöðu. Erfitt væri að finna raunverulegar tekjur borg- arinnar i reikningunum og óhæft að meta stöðu borgarinnar nema stöðu fyrirtækja hennar um leið. Þörf sé á heildar efnahags- og rekstrarreikningi, þar sem niður- stöðutölurnar eru ljósar. Þá sýndi Guðmundur G. Þórarinsson fram á mismunandi skilning á hugtökum i reikningun- um, en þetta ylli hvað mestum erfiðleikum fyrir borgarfulltrúa að átta sig á málum. Einfaldar tölur væru meira að segja allt óhugsandi væri að endurkrefja rikið samkvæmt gjaldskrá Tann- læknafélagsins. Þá benti Guð- mundur á itrekun borgarendur- skoðanda á nauðsyn þess, að ein- hverjum aðila verði falin bein umsjón með öllum fasteignum borgarinnar vegna þess hve viðhald fasteigna fer jafnan mik- ið fram úr áætlun. Þá benti Guðmundur á alvar- legt mál, þar sem eru lán til 6 aðila, sem væru án skuldabr. og hafa verið ófrágengin um árabil. Ekki hefði verið samið um endur- greiðslu, og ekki reiknaðir vextir af þeim. Einnig væri rekstrar- kostnaður leiguibúða borgarinnar i megnasta ólestri, og vantaði um 4 milljónir króna upp á að reiknaðar húsaleigutekjur nægi fyrir kostnaði, en vanskil á húsa- leigu næmu um 18 milljónum króna. Þá benti Guðmundur á, að 18 ibúðir hefðu verið keyptar á uppboðum á árunum 1964-1969, en fyrri eigendur hefðu búið húsa- leigufritt i ibúðum þessum siðan! Loks minnti Guðmundur á viðskipti Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar, þar á meðal gamla kröfu Framkvæmda - nefndarinnar, sem ekki hefði ver- ið viðurkennd, en væri nú færð Byggingarsjóði til skuldar. óstjórnin á fjármálum borgar- innar, er augljós, sagði Guð- mundur G. Þórarinsson að lok- um. Skuldaaukning borgarsjóðs á liðnu ári nemur 600 milljónum, og samkvæmt upplýsingum borgar- stjóra nemur skuldasöfnun fyrir- tækja borgarinnar 2.4 milljörð- um. Samtals nemur þvi skulda- aukning borgarinnar þrem milljörðum á árinu. Borgarsjóður er 800 milljónir yfir á hlaupa- reikn, mestan hluta ársins og þarf að greiða 54 milljónir króna i yfir- dráttarvexti. Næstur talaði Sigurjón Péturs- son, borgarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins, og voru ádeilur hans á Framhald af 15. siðu. Mentor Mentor slóttuþyrlan er örugg og einföld í notkun. í h Hæðarstilling hnífs frá jörð er nákvæm, og þyrlan fylgir .. mishæðum landslags mjög vel. Sláttubreidd Mentor sláttuþyrlunnar er 135 cm. Tilbúnar til afgreiðslu strax. Uþplýsingar hjá sölumönnum okkar og kaupfélögunum. :ÍÚÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SIMNEFNI ICETRACTORS ccccc

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.