Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 19.07.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 19. júli. 1975. TÍMINN 15 Framhaldssaga I Ífyrir :BÖRN Herbert Strang: Fífldjarfi drengurinn sem vofði yfir þeim, var að nokkru leyti honum að kenna. Ef hann hefði verið fær um að lesa bréfið, sem áður er getið, mundi hafa unnizt timi til að gera föður hans aðvart. Meðan hann var á leiðinni til bróður Ambrósiusar, var hann að hugsa um, að móðir hans hefði verið að tala um að senda sendimann út af örk- inni. Var það alls ekki hægt? Það var nú litið gagn i honum sjálfum til þess að berjast i virkinu. Hann vissi, að greifafrúin mundi hafa hann hjá sér. Hún mundi ekki leyfa honum að taka þátt i hinu hræðilega návigi, sem háð mundi verða fyrir neðan stigann. Hvernig skyldi nú fara, ef hann reyndi að komast út úr kastalanum og koma boðum til föður sins? Hann varð svo gagntekinn af þessari hugmynd, að nærri lá, að hann gleymdi þvi, sem hann hafði verið beðinn að gera. En þegar hann hafði fundið bróður Ambró- siur, flýtti hann sér burt, til þess að segja Rikka, hvað sér hefði dottið i hug. Rikki var prýðilega greindur piltur. Hann mundi sjá, hvort þetta væri framkvæmanlegt. Ef það reyndist svo, mundi hann hjálpa Alani til að fram- kvæma það. V. kapituli Næturævintýri Alan fann Rikka meðal hermannanna i Kvöldvaka ibaöstofunni: Guöm. Helgi, Ólafur örn, Kristin, Ingþór og Þóra. Feröaleikhúsið byrjar sýningar BH-Reykjavik. Ferðaleikhúsiö hefur starfsemi sina n.k. mánu- dagskvöld, og er þetta 6. starfsár þess. Leikhúsið hefur sýnt svo- kallaðar „Light Nights” I ráð- stefnusal Loftleiða, og eru sýn- ingar þess serstaklega miðaðar við enskumælandi ferðamenn, og bregða upp svipmyndum úr is- lenzku þjóðlifi. Að sögn Kristinar Guðbjarts- dóttur, sem rekur Ferðaleikhúsið asamt eiginmanni sinum Halldóri Snorrasyni, byggist flutningurinn á alislenzku efni, og er söngurinn að mestu á islenzku en texti allur á ensku. Fluttar eru þjóðsögur, leikið á langspil og rimur kveðn- ar, auk þjóðlagasöngs. Þau sem fram koma, eru Kristin Guð- bjartsdóttir, Þóra Steingrims- dóttir, Guðmundur Helgi Halldórsson, ólafur Orn Thoroddsen og Ingþór Sigur- björnsson. Sýningar Ferðaleikhússins eru á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum og hefjast kl. 9. O Niðurskurður með tillögur um fjárveitingu til einstakra framkvæmda án þess um leið að sýna fram á hvaðan féð ætti að taka. Þegar þannig væri búið að tengja saman rikis- útgjöldin og þæt tekjur, sem Alþingi hefði til ráðstöfunar, væri rikissjóður kominn i þá aðstöðu, sem öll fyrirtæki og einstaklingar hér á landi búa viö, að ráða yfir takmörkuðu fé. Sú aðstaða, sem alþingismenn eru nú i við samn- ingu fjárlaga, einkennist allt of mikið af þvi, að þeir eigi kost á ótakmörkuðum tekjuöflunar- möguleikum. Þegar rikisstjórnin ákveður að auka álögur rikissjóðs með þvi að setja á vörugjald er mikilvægt að þær komi jafnt niður á alla at- vinnuvegien mismuni þeim ekki. Að slik viðhorf séu lögð til grund- vallar við tekjuöflun ríkisins er undirstööuatriði þess, að hér á landi verði byggt upp heilbrigt og eðlilegt atvinnulif. Fjórða grein bráðabirgðalag- anna kveður svo á, að óheimilt sé að hækka verð vörubirgða. Af þeirri ástæðu bendir Verzlunar- ráðið á, að þegar gjaldið verður afnumið um næstu áramót, geti reynzt erfitt að selja þær vöru- birgðir, sem þá verða fyrir hendi, án þess að lækka verð þeirra, vegna nýinnfluttrar vöru, sem gjaldið hefur verið fellt af. Þvi má búast við, að þetta ákvæði leiði enn einu sinni til verulegs fjármagnstaps. Verzlunarráð tsl. telur, að það yrði öllum til heilla, ef rikis- valdið hefði meiri samráð við samtök viðskiptalifsins við undir- búning laga um nýjar tekjuöfl- unarleiðir og aðrar ráðstafanir i efnahagsmálum, sem snerta hag atvinnulifsins”. o Borgarmál svipaða lund og komið hafði fram hjá Guðmundi G. Þórarinssyni. Borgarstjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson, viðurkenndi þörfina á málefnalegum umræðum um borgarreikningana, og hann myndi beita sér fyrir því, að full- komin samstaða næðist um upp- setningu borgarreikninganna. Að þessu hefði verið unnið stöðugt siðustu árin, enda mætti sjá greinileg endurbótamerki siöustu tiu árin á uppsetningu reikning- anna. Þá ræddi borgarstjóri þær athugasemdir, sem fram hefðu komið, og taldi vissulega illa farið, að ekki skuli innheimtast betur leiga fyrir húsnæöi borgar- innar, en erfitt væri um vik, og treysti hann Félagsmálastofnun- inni bezt til að meta málsatvik hverju sinni. Um uppboðsibúðirn- ar kvað hann þess dæmi, að menn hefðu getað keypt þær aftur, og þvi sæi hann ekki ástæðu til að reka menn úr ibúðum, meðan ein- hver von væri til þess að þeir gætu keypt. Að lokum var samþykkt að visa tillögu Framsóknarmanna til borgarráðs. , S Breiðholtsbúarí Framsóknarfólk! Hverfasamtök framsóknarmanna i Breiðholti efna til skemmti- ferðar I Þórsmörk helgina 25.-27. júli n.k. Farið verður eftir hádegi þ. 25. og komið til baka seinni hluta sunnudags. Þátttaka tilkynnist fyrir 18. júli I sima 71596 og 71196 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin. Sumarferðir Framsóknarfélaganna í Reykjavík UTANLANDSFERÐIR Framsóknarfélögin I Reykjavik gefa félögum sinum kost á ferð- um til Spánar i sumar og haust. Brottfarardagar: 19. ágúst, 2. september, 16. september. Nánari upplýsingar um ferðirnar á flokksskrifstofunni. Si'mi: 24480. INNANLANDSFERÐ Akveðið hefur verið að hin árlega sumarferð Framsóknar- félaganna i Reykjavik verði farin sunnudaginn 17. ágúst. Ingvar Stefán Ingi Norðurlandskjördæmi eystra Þingmenn Framsóknarflokksins i Norðuriandskjördæmi eystra, Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason, boða til funda sem hér segir (aðrir fundir auglýstir siðar): Breiðumýri laugard. 19. júli kl. 9 e.h. Þórshöfn þriðjudaginn 22. júli kl. 9 e.h. Kópasker miðvikudaginn 23. júli kl. 9 e.h. Norrænir iðnrekendur þinga hér á landi Thorsteinsson sat fundinn auk Gsal—Rvik. — Fundur formanna þriggja annarra fulltrúa is- félagasamtaka iðnrekenda á ienzkra iðnrekenda. Norðurlöndunum verður haldinn ^ þessum formannafundum hér á landi I sumar, dagana skiptast forystumenn iðnaðarins 21.-23. ágúst n.k. Fundir þessir á skoðunum og upplýsingum um eru haldnir árlega, og var slðasti sameiginleg hagsmunamál. fundur haldinn I Turku I Finn- pélag islenzkra iðnrekenda hefur landi I september s.l. og sátu tekið þátt i samstarfi iðnrekenda hann 20 fulltrúar frá Norðurlönd- á Norðurlöndum um margra ára unum fimm. Davlð Sch. skeið. FRAMLEIÐUM HENTUGAR, LAUSAR, SORPLYFTUR A VÖRUBlLSPAL' A i:r allt í Rt/o. Framleiðum ýmsar tegundir sorpgrinda i mismunandi verðflokkum. Munum fúslega ^ kynna yður okkar HAGSTÆÐA verð og afgreiðslutima. /^J NORMI VÉLSMIÐJA Súðarvogi 26 Simi 33110 FRAMKVÆMUM ALLSKONAR MÁLMSMiÐI — GERUM TILBOÐ I VERK — HEITZINKHÚÐUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.