Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 5
Þriftjudagur 2>. júlt 1»75.
TtMINN
5
[ Doduco-platínur í:
þýzka-
brezka-
franska-
ítalska-
Nýr liðsmaður
Vísis og Gylfa Þ.
Á undanförnum vikum og
mánuöum hafa oröiö töluverö-
ar umræður um landbúnaðar-
mál. Annaö aöalmálgagn
Sjálfstæðisflokksins, Visir, og
Alþýðuflokkurinn undir for-
ystu Gylfa Þ. Glslasonar hafa
haft nokkra sérstöðu I þessum
umræöum sakir þess, aö þeir
hafa lagt áherzlu á fækkun
bænda, og Visir telur hag-
kvæmara að flytja inn land-
búnaðarvörur en aö framleiöa
þær hér.
Nú hafa Vísi og Gylfa Þ.
bætzt nýr liðsmaður I land-
búnaöarpólitik sinni. t sér-
stökum blaðauka Þjóöviljans
s.l. sunnudag er þvl haldiö
fram, að þörf sé nýrrar land-
búnaöarstefnu I staö þeirrar,
sem Framsóknarflokkurinn
hafi byggt upp, „þvl aö hún
hafi gengið sér til húöar”, eins
og viömælandi Þjóðviljans
kemst að orði, en hann er
kynntur sem „einlægur
sósialisti alla tiö”.
Kukl Alþýðu-
bandalagsins
Gkki þarf aö ganga grufl-
andi að þvi, hvert er verið aö
fara i Þjóðviljanum. Aldrei fór
þaö svo, aö Alþýöubandalagiö
gengi ekki I smiöju til Visis og
Gylfa Þ. Er ástæöa til að óska
þeim félögum til hamingju
meö hinn nýja sálufélaga, en
ósjálfrátt minnir þessi félags-
skapur á þaö, þegar Jón
Hreggviðsson fékk sem félaga
i svartholinu á Bessastöðum
galdramann þann, sem nefnd-
ur var Jón Þeófilusson, en
honum hafði orðiö litt til
kvenna sökum skorts á sauða-
eign og hugðist ráða bót á
hvorutveggja meö kukli.
Þannig hyggst nú Alþýöu-
bandalagið bæta sér fylgis-
leysiö i sveitunum með land-
búnaðarpólitik, sem höfðar til
þéttbýlisfólksins.
Þýðing land-
búnaðarins
Það er siöur cn svo, að
Frainsóknarflokkurinnkveinki
sér undan þvi aö vera talinn
höfundur þeirrar landbún-
aðarstefnu, sem hér er viö
lýði. Landbúnaðurinn er einn
af hyrningarsteinum byggöa-
stefnunnar. Um það eru nú
flestir sammála, þótt lengi
hafi andstaða gegn byggöa-
stefnunni verið ráðandi I öör-
um flokkum, að hún sé heilla-
drýgst og þjóöinni kostnaðar-
minnst. Og undir þaö skal tek-
.ið, sem sagöi I leiðara Mbl. s.I.
laugardag, að byggðarkjarn-
arnir á landsbyggðinni, sem
eru I nánum atvinnulegum
tengslum við landbúnaðinn,
vaxa örast og búa þegnum sin-
Borgarnes
Til sölu einbýlishús i Borgarnesi.
Upplýsingar i sima 93-7156.
Landbúnaðarráðuneytið
28. júli 1975.
Laus staða
Viö Bændaskólann á Hvanneyri er laus til umsóknar
staöa kennara viö bændadeild og búvisindadeild
Bændaskólans meö fóöurfræöi og lifeðlisfræöi sem
aöalkennslugreinar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri
störf, skulu sendar landbúnaðarráðuneytinu fyrir 24.
ágúst 1975.
Menntamálaráðuneytið,
24. júli 1975.
Styrkir
ncms í
til hóskóla
Grikklandi
muni koma i hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru ein-
göngu ætlaðir til framhaldsnáms i griskri tungu og
sögu og eru veittir til 1-3 ára námsdvalar. Styrkfjár-
hæðin er 5.000 drökmur á mánuði, auk feröakostnaðar
til og frá Grikklandi.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en
styrktimabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum
prófskirteina og meðmælum skulu sendar mennta-
málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 1.
september n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I
ráöuneytinu.
um betri og traustari afkomu
en öðrum. Þvi valdi margþætt
verzlunar- og iönaöarþjónusta
við landbúnaðarhéruðin sem
og úrvinnslu landbúnaðar-
afuröa.
Sannleikurinn er sá, aö
margir af þeim stööum, sem
eru I örustum vexti byggja af
komu sina jöfnum höndum á
landhúnaöi og sjávarútvegi.
Er Reykjavik ekki undanskil-
in þar. Það er þess vegna
grundvallarmisskilningur, að
landbúnaðurinn i miverandi
mynd sé einhver dragbitur,
eins og Þjóðviljinn boöar nú I
takt viö þau afturhaldsöfl,
sem vilja þennan atvinnuveg
feigan.
—a.þ.
ameríska- Póstsendum
rússneska- q mm m um allt
og fleiri DlL/\ land
KA
ARMULA 7 - SIMI 84450
Frystitæki
Til sölu 2 stk. frystitæki (Klettsskápar) I góðu lagi. Nánari
upplýsingar I sima 11369.
Bæjarútgerð Reykjavikur
Fiskiðjuver.
Vanti yður klæðaskáp - þá
komið til okkar
Við bjóðum vandaða og góða,
íslenzka framleiðslu, sem óvallt er fyrirliggjand
í mörgum stærðum.
Þér getið valið um viðaróferð eða verið hagsýn
og mólað skópinn sjólf.
Komið og skoðið - við bjóðum mesta húsgagna
úrval landsins á einum stað.
Hæð: 240 cm.
Breidd: 240 cm
Dýpt: 65 cm.
Hæð: 240 cm.
Dýpt: 65 cm.
Breidd: 175 cm.
Breidd: 200 cm
Hæð: 240 cm.
Breidd: 110'cm.
Dýpt: 65 cm.
Hæð: 175 cm.
Breidd: 110 cm.
Dýpt: 65 cm.
Opið til kl. 7 d föstudögum — Lokað d laugardögum
Verzlið
þar sem
úrvalið er
mest og
kjörin bezt
28-600 Byggingavörukjördeild 28-602,Raftækjadeild
28-601 Húsgagnadeild 28-603 feppadeild