Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.07.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 29. júli 1975. I il HITUN ALHLIÐA PÍPULAGNINGA ÞJÓNUSTA SÍMI 73500 PÓSTHÓLF9004 REYKJAVÍK Laus staða Umsóknarfrestur um stöðu kennara i eðiisfræði við Menntaskólann við Hamrahlið, sem augiýst var laus til umsóknar i Lögbirtingablaði nr. 44/1975, er fram- lengdur til 15. ágúst 1975. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt Itarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir umrædd- an tima. — Umsóknareyðublöð fást i ráðuneyfinu. Skrifstofustúlka Öryggiseftirlit rikisins óskar að ráða skrifstofustúlku til -almennra skrifstofu- starfa frá 1. sept. n.k.,vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. kjarasamningi rikisstarfs- manna, nú 12. lfl. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til öryggismálastjóra, Bræðraborgarstig 9 f. 20. ágúst n.k. Öryggismálastjóri. Ljósmæður óskast að sjúkrahúsi Vestmannaeyja, frá og með 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona, simi 98-1955. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Vestmannaeyja. Bílasalan Höfðatúni 10 SELUR ALLA BÍLA: Fólksbila — Stationbíla Jeppa — Sendibila Vörubíla — Vöruflutningabíla 14 ára reynsla i bflaviðskiptum. Opið alla virka daga kl. 9—7, laugardaga kl. 1—4. Bilasalan Höfðatúni 10 Simar 1-88-70 & 1-88-81 Hemlahlutir í flestar gerðir bifreiða frá Japan og Evrópulöndum Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar í 1 ITiClSSIi Skipholfi 35 Simar: 50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa I3LOSST1 Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • -8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstofa KOPAVOGSBía a* 2-21-40 Morðið á Trotsky Stórbrotin frönsk-itölsk lit- mynd um hinn harmsögu- lega dauðdaga Leo Trotsky. Aðalhlutverk: Richard Burton, Alan Delon, Rony Schneider. Leikstjóri: Joseph Losey. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*4-19-85 Bióinu lokað um óákveðinn tima. Morð i 110. götu er mjög spennandi sakamálamynd með Anthony Quinn i aðal- hlutverki. Leikstjóri: Barry Shear. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. ÍSLENZKUR TEXTI. lonabíó 3*3-11-82 Allt um kynlifið “^e Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Morð í 110. götu EofBean^ ...andthatain'f hayí Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENZKUM TEXTA, gerð af framleið- anda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg ný bandarisk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er sam- in og leikin af Alan Price. was Slagsmálahundarnir hafnnrbiá 3* 16-444 Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg ný bandarisk litmynd, um mjög óvenjulega afbrotamenn. Þvi margur er knár, þótt hann sé smár. Angel Tompkins, Biiiy Curtis. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. Siðasta sinn. 3*3-20-75 Leiðin til vitis Breezy heitir 17 ára stúlka sem fór að heiman i ævin- týraleit, hún ferðast um á puttanum m.a. verður á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leik- inn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmti- legur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnuð af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 9. Þau Stephen Boyd, Jean Se- berg, James Mason og Curt Jiirgens eru starfsmenn Interpols Alþjóða leyni- þjónustunnar og glima við eiturlyfjahring sem talin er eiga höfuðstöðvar i Pakistan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 11 Breezy JHer name is Breezsi all íhev hod 3*1-89-36 Nunnan frá Monza |[ I Ij^NNK HKYWOOl) ANTONIO SAHATO |í IAKI )Y 3PKRUCIKH vERDENSSUCCES EN NONNEN fra M0NZA EN STftRK FILM 0M N0NNERS SEKSUALLIV BAG KLOSTRETS . MURE. __ EASTMANC0L0R - ’sandfærdig beretningfra 1608-som NU 'fdrsterfrigivet afVATtKANET! Ný áhrifamikil itölsk úrvals- kvikmynd i litum með ensku tali. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sveit 13 ára drengur óskar eftir sveitadvöl. Sími 33068, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.