Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 17.03.2005, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 17. mars 2005 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 27 01 3 0 1/ 20 05 Netsmellur Alltaf ód‡rast á netinu www.plusferdir.is 29.495 kr. N E T Alicante - páskar 19.-31. mars Netverð - flugsæti Plúsferðir • Hlí›asmára 15 • 201 Kópavogur • Sími 535 2100 • www.plusferdir.is á mann. Innifalið: Flug og flugvallarskattar. Verð miðast við að bókað sé á netinu, ef bókað er í síma eða á skrifstofu bætast 2.000 kr. við hverja bókun. Á Hótel Búðum er hægt að eiga skemmtilega helgi í fögru umhverfi. Diskóhelgi á Búðum Síðast komust færri að en vildu. Diskóveisla verður haldin um helg- ina á Hótel Búðum. Sett hefur verið saman dagskrá þar sem lögð er áhersla á góðan mat, nýstárlega skemmtun og að sjálfsögðu alvöru diskódansleik undir stjórn Dadda Disco. Umfram allt er fólki þó gefinn kostur á að haga helginni eftir sínu höfði. Þetta er í annað skiptið sem haldin er diskóhelgi á Hótel Búðum en síðast komust færri að en vildu. Gisting tvær nætur með morg- unverði og diskókvöldverður laug- ardagskvöld kostar 19.900 kr. á mann miðað við tvo í herbergi. Gisting laugardagsnótt með morgunverði og diskókvöldverði kostar 13.900 kr. á mann miðað við tvo í herbergi. Fólk er hvatt til að grípa með sér hljóðfæri, fatnað og annan sam- kvæmisbúnað sem gæti komið að notum. ■ Vegleg dagskrá verður á Kirkjubæjarklaustri um bænadaga og páska með sögugöngum, upplestri, tónlist og helgi- stundum. „Við munum sameina fræðslu, náttúruskoðun, tónleika, helgi- hald og útivist,“ segir Ólafía Jakobsdóttir, verkefnisstjóri Kirkjubæjarstofu sem stendur að þessum viðburði. Hún segir dagskrána hefjast kl. 21 á skír- dag með kvöldmessu í Minning- arkapellu Jóns Steingrímssonar. Fyrir hádegi á föstudaginn langa verður dagskrá í tali og tónum sem nefnist Á slóðum Skaftár- elda flutt í kapellunni og eftir hádegi verður farið í rútu að út- sýnisstað við Holt á Síðu og skyggnst um yfir Skaftárelda- hraunið. Frá Hunkubökkum verður svo gengið í stuttum áföngum austur brúnir að Systrastapa og þaðan í gamla kirkjugarðinn á Klaustri. Farar- stjóri er Jón Helgason frá Segl- búðum. Ólafía segir þetta um átta kílómetra leið og í fyrra segir hún um sjötíu manns hafa tekið þátt í slíkri göngu á föstu- daginn langa. Á laugardeginum verður rútuferð austur Síðu og Fljóts- hverfi og komið verður við í bænahúsinu á Núpsstað. Síðdeg- is þann dag verða tónleikar í Kirkjuhvoli og á páskadags- morgun verður svo gengið frá minningarkapellunni að Prests- bakkakirkju á Síðu þar sem há- tíðarmessa verður kl. 11. Ólafía segir gönguferðirnar taka mið af veðri og aðstæðum og bendir fólki á að vera vel búið. Þeir sem hafa hug á þátt- töku í rútuferðum eru beðnir um að skrá sig sem fyrst og í síðasta lagi miðvikudaginn 23. mars. Þátttaka í gönguferðirnar er öll- um opin. Rútuferðin út að Holti kostar 500 kr. og austur í Fljóts- hverfi 1.500 krónur en frítt er fyrir börn yngri en 14 ára. Upp- lýsingar eru veittar í síma 487 4645, 892 9650 og hægt er líka að panta á kbstofa@simnet.is og olafiaj@centrum.is ■ Sigur lífsins á slóðum Skaftárelda Um 70 manns fóru í gönguna á föstudaginn langa í fyrra. Fararstjóri var Jón Helga- son frá Seglbúðum og hann verður í sama hlutverki í ár. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /B JA R N I H AR Ð AR SO N Stokkið á steinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.