Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2005, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 09.04.2005, Qupperneq 10
10 9. apríl 2005 LAUGARDAGUR Páfinn lagður til hinstu hvílu Um 200 þúsund manns voru í líkfylgd Jóhannesar Páls páfa II í Vatíkaninu í gær en um fjórar milljónir pílagríma komu til Rómar til að votta honum hinstu virðingu. Hundruðir milljóna manna um allan heim fylgdust með útförinni í beinni sjónvarpsútsendingu. FYRIRMENNI VOTTA PÁFA VIRÐINGU SÍNA Fjöldi þjóðarleiðtoga var saman kominn við útförina. Hér er líkkista páfa borin framhjá nokkrum þeirra. Næst kistunni standa spænsku og dönsku konungshjónin. Í efri röð má sjá Jacques Chirac Frakklandsforseta, George Bush eldri og bandarísku forsetahjónin Lauru og George W. Bush. VINDASAMUR DAGUR Kardínálarnir þurftu að halda í hempurnar þar sem vindsveipir feyktu þeim til. Í GRAFHVELFINGUNNI Á þessum myndum sem dagblað Páfagarðs, L’Oss- ervatore Romano, lét í té sést hvar líkkistu páfa er komið fyrir í grafhvelfingunni undir gólfi Péturskirkjunnar. Fjöldinn allur af gengnum páfum og konungum hvíla í þessum hvelfingum undir kirkjugólfinu. SJALDGÆF SJÓN Verðbréfamiðlarar í Kauphöllinni í New York gerðu hlé á vinnu sinni þegar sjónvarpsútsending frá jarðarför páfans stóð sem hæst. MIKILL VIÐBÚNAÐUR F-16-orrustuþotur ítalska flughersins gættu lofthelg- innar yfir Róm í gær. Einkaþotu sem flogið var í átt að Róm eftir útförina var gert að lenda á her- flugvelli, þar sem leyni- þjónustuupplýsingar komu fram um að sprengja kynni að vera um borð í henni. Ekkert grunsamlegt fannst hins vegar við leit í henni. PÓLSKI FÁNINN ÁBERANDI Á PÉTURSTORGINU Um 200 þúsund manns komu saman á Péturstorginu til að votta Jóhannesi Páli páfa II virðingu sína. Á eftir höfðu borgarstarfsmenn í nógu að snúast við að taka til eftir mannfjöldann. FANGAR Í GDANSK Pólverjar víða um heim minntust páfans. Í fangelsi í hafnarborginni Gdansk fengu fangarnir að fylgjast með útförinni í beinni útsendingu í sjónvarpinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.