Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2005, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 09.04.2005, Qupperneq 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Besti vinurinn Léttur öllari Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 18:30 | www.IKEA.is Himnasæla 290,- Barnamáltíð Spaghettí með kjötsósu og safi TROMSNES rúm 100x209 sm IK E 27 88 9 0 4. 20 05 © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 00 5 1.490,- AFTONSTUND borðlampi 39 sm 790,- MYSA LÄTT sæng 150x200 sm 1.890,- MYSA VATTEN sæng 150x200 sm 9.900,- HENSVIK kommóða 70x94 sm 195,- GOSA MINI 50x60 sm 4.900,- HENSVIK bókaskápur 70x95 sm 13.900,- HENSVIK fataskápur 80x186 sm 13.900,- ALVINE BUKETT sængurföt 160x200/50x60sm 1.990,- RIBBA rammi 13x18 sm 490,- POLARVIDE værðarvoð 130x170 sm 890,- FAGER vasi 30 sm 690,- Nú dynur á manni auglýsingaher-ferð frá Umferðarstofu þar sem fimm, sex ára patti er látinn gefa manni fokkmerki á heilsíðum dag- blaðanna og annar segir „hægðu á þér keelling“ í sjónvarpinu. Ég verð að játa að mér brá dálítið við að sjá þennan unga dreng sýna mér löngu- töng og eitthvað finnst mér stórund- arlegt að sjá unga piltinn tala af svo mikilli óvirðingu til kvenfólks. EN þannig er það nú með auglýsingar, að menn segja að ef þær veki athygli að þá sé takmarkinu náð. Þessar vekja athygli. En ég ætla nú samt að leyfa mér að halda því fram að það hefði verið betra að sleppa þessum auglýs- ingum og að Umferðarstofa hefði bara átt að halda þeim fyrir sjálfa sig, innan- húss. ÉG vil meina að ókurteisi í umferðinni sé ekki það mikið vandamál að það sé ástæða til þess að kenna börnum að gefa fokkmerki með heilsíðuauglýsing- um og að segja „hægðu á þér keelling“ með auglýsingum bæði í sjónvarpi og útvarpi. Ég held að ókurteisi í umferð- inni geti vissulega verið bagaleg en ég tel að hún sé alls ekki svo mikið þjóðfé- lagslegt mein að það sé nauðsynlegt að láta börn sýna landsmönnum fingurinn. OG ÞAR fyrir utan: Af hverju hafa menn svona miklar áhyggjur af því að fólk bölvi hvort öðru endrum og eins í umferðinni? Hvers konar ládeiðu- og tuskuþjóðfélag vilja menn búa til? Af hverju skyldi maður ekki bölva öku- manni í sand og ösku stundarkorn sem kannski svínar fyrir mann? Ég held að það sé líka allt í lagi fyrir börnin að sjá það að pabbi og mamma verða stund- um reið. Ég man eftir því að hafa orðið vitni að fólki blóta þegar ég var krakki. Fannst það oft fyndið, stundum skrýt- ið. Ég man líka eftir því að fyrir gífur- yrðunum voru yfirleitt einhverjar ástæður sem jafnvel ég skildi. ÞESSAR auglýsingar draga upp fá- ránlega mynd af börnum. Eins og börn gangi um og segi ìhægðu á þér keellingî bara út því að pabbi sagði það einhvern tímann í bílnum? Án þess að ég ætli mér að verja pabbann, sem lítur út fyrir að vera mjög athygl- isverð týpa (eða fyndin týpa, ef út í það er farið) að þá finnst mér Um- ferðastofa hafa séð fyrir sér einum of einfalt orsakasamhengi í samskiptum barna og foreldra þegar sú mynd er dregin upp af börnum að þau einfald- lega bara lepji upp einhverja fýlulega, andlausa frasa frá fullorðnum og segi þá síðan á leikskólanum upp úr þurru eins og forrituð vélmenni. TÖLUM um fyrirmyndir. Gerum frekar auglýsingaherferð þar sem við reynum til dæmis að segja fullorðnum að hætta að ota þeirri hugsun að börn- um að tilgangur lífsins sé fyrst og fremst fólginn í því að eignast sem mesta peninga. Þar er miklu meiri hætta á ferðinni heldur en sú sem felst í því að mamma og pabbi blóti stund- um í umferðinni. Ekki þar fyrir: Hugsanlega blóta þau svona mikið í umferðinni vegna þess að þeim finnst þau ekki eiga nógu mikla pen- inga. En það er bara tilgáta. BAKÞANKAR GUÐMUNDAR STEINGRÍMSSONAR Fyrirmyndir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.