Fréttablaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 22. maí 2005 15 Þessi útgáfa Samtalsbókarinnar er miðuð við að Íslendingur geti gert sig skiljanlegan á fimmtán tungumálum. Boðið er upp á algengustu orðasambönd og setningar sem ferðamaður þarf á að halda varðandi gistingu, veitingastaði, verslun og þjónustu. Auðvelt er að finna þá setningu eða orðasamband sem við á hverju sinni. Einnig eru skýrar leiðbeiningar um framburð viðkomandi tungumáls. Þú veltir Samtalsbókinni til að komast í hinn hluta hennar. Samtalsbókin er fáanleg hjá bóksölum í Reykjavík og um allt land. Hún fæst einnig hjá Íslenskum markaði í Flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli. Ísland Frakkland Grikkland Ítalía Portúgal Serbó-Króatía Spánn Þýskaland Ísland Danmörk Bretland Bandaríkin Finnland Holland Noregur Pólland Rússland Svíþjóð Þingvellir 13,3% Þórsmörk 6,5% Akureyri 6,3% Ásbyrgi 5,9% Mývatnssveit 5,3% Skaftafell 4,3% Fljótsdalshérað 3,9% Snæfellsnes 3,1% Vestmannaeyjar 2,7% Reykjavík (101 og Fellahverfið) 2,5% Eyjafjörður 2,2% Hornstrandir 2,0% Borgarfjörður 1,7% Jökulsárlón 1,7% Skagafjörður 1,3% Hafnarfjörður 1,3% Vestfirðir 1,2% Landmannalaugar 1,0% Gullfoss 0,9% Lónsöræfi 0,9% Fréttablaðið gerði könnun meðal Ís- lendinga um fegursta stað landsins þann 8. maí síðastliðinn. Úrtakið var til jafns karlar og konur af öllu landinu, alls 800 manns. Svarhlut- fall var 86,62 prósent. ÞINGVELLIR Hjörtu Íslendinga slá hraðar þegar þeir ganga um Þingvelli. Sagan drýpur af hverju strái og jarðfræðirannsóknir hafa leitt í ljós að Þingvellir eru náttúruundur á heims- vísu, þar sem jarðsagan og vistkerfi Þing- vallavatns mynda einstaka heild. Þingvalla- svæðið er hluti flekaskila Atlantshafs- hryggjarins sem liggja um Ísland, þar sem sjá má gliðnun jarðskorpunnar í gjám og sprungum. ÞÓRSMÖRK Þórsmörk varð í öðru sæti í kjörinu um fegursta stað Íslands, umlukin fögrum fjöllum, jöklum og jökulám. Andstæður í náttúrunni eru miklar og ekki fært nema rútum og fjallabílum yfir torfæra Krossána. Sagt er að erfitt sé að komast inn í Þórsmörk, en fyrirhöfnin er sannarlega þess virði, enda fágæt náttúruparadís. FEGURSTU STAÐIRNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.