Fréttablaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 67

Fréttablaðið - 22.05.2005, Blaðsíða 67
         Klæ›alaus Campbell Naomi Campbell ætlaði að halda góðgerðasamkomu til styrktar Nelson M a n d e l a - s j ó ð n u m . Stúlkan sá sér hins vegar ekki fært að mæta á samkomu þar sem stílistinn hennar stal fötunum hennar. Fjölmiðlafulltrúi C a m p b e l l skýrði frá ó h a p p i n u : „ S t í l i s t i n n hennar stal fötunum hennar og Naomi situr uppi einungis með nærföt. Hún sat og beið í tvo tíma eftir nýju fötun- um sem stílistinn átti að koma með til hennar.“ Þetta er ekki eina óhappið sem Naomi hefur orðið fyrir í Cannes því skart- gripunum hennar var einnig stolið. ■ Sló met Hringadróttinssögu Bandaríkjamenn flykktust á mið- næturfrumsýningu myndarinnar Star Wars: Episode III: Revenge of the Sith aðfaranótt föstudags. Alls halaði myndin inn um einn milljarð króna á 2.900 sýningum sem er nýtt met. Fyrra metið átti The Lord of the Rings: The Return of the King, sem var aðeins hálfdrættingur. Myndin var frum- sýnd hér á landi á föstudag og hafði miðasala í forsölu gengið vonum framar. ■NAOMI CAMPELL Stílistinn hennar stal öllum fötunum hennar. YODA Jedi-meistarinn Yoda kemur fram í nýju Star Wars-myndinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.