Fréttablaðið - 22.05.2005, Síða 67

Fréttablaðið - 22.05.2005, Síða 67
         Klæ›alaus Campbell Naomi Campbell ætlaði að halda góðgerðasamkomu til styrktar Nelson M a n d e l a - s j ó ð n u m . Stúlkan sá sér hins vegar ekki fært að mæta á samkomu þar sem stílistinn hennar stal fötunum hennar. Fjölmiðlafulltrúi C a m p b e l l skýrði frá ó h a p p i n u : „ S t í l i s t i n n hennar stal fötunum hennar og Naomi situr uppi einungis með nærföt. Hún sat og beið í tvo tíma eftir nýju fötun- um sem stílistinn átti að koma með til hennar.“ Þetta er ekki eina óhappið sem Naomi hefur orðið fyrir í Cannes því skart- gripunum hennar var einnig stolið. ■ Sló met Hringadróttinssögu Bandaríkjamenn flykktust á mið- næturfrumsýningu myndarinnar Star Wars: Episode III: Revenge of the Sith aðfaranótt föstudags. Alls halaði myndin inn um einn milljarð króna á 2.900 sýningum sem er nýtt met. Fyrra metið átti The Lord of the Rings: The Return of the King, sem var aðeins hálfdrættingur. Myndin var frum- sýnd hér á landi á föstudag og hafði miðasala í forsölu gengið vonum framar. ■NAOMI CAMPELL Stílistinn hennar stal öllum fötunum hennar. YODA Jedi-meistarinn Yoda kemur fram í nýju Star Wars-myndinni.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.