Fréttablaðið - 22.05.2005, Page 43

Fréttablaðið - 22.05.2005, Page 43
FASTEIGNIR 15 OPIÐ HÚS Ástún 8, 200 Kópavogi Gengið er inn í íbúðina frá svölum. Eldhús er bjart með gluggum í tvær áttir. Svefnherbergin eru þrjú. Stofa er rúmgóð og útgengi út á stóra suðurverönd. Þvottaherbergi er í íbúðinni. Parket er á íbúðinni.. Hér er um að ræða sérlega vel skipulagða íbúð Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum þar sem stutt er í alla þjónustu s.s skóla leikskóla og verslanir. Guðmundur Valtýsson sölufulltrúi Fasteignakaupa tekur á móti gestum milli kl 15 – 16 í dag.Heimilisfang: Ástún 8, (íbúð 1E) 200 Kópavogi Stærð eignar: 93,3 fm Staðsetning í húsi: 1.hæð Byggingarár: 1982 Brunab.mat: 13.185.000 Lóðarmat: 1.540.000 Afhending eignar: strax Verð: 17,9 milj. Sölufulltrúi : Guðmundur Valtýsson gsm: 865 3022 e-mail : gudmundur@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. kaupa tekur á móti gestum milli kl. 16-17 í dag. Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist Barrholt 41, Mosfellsbæ Fallegt einbýlishús við Barrholt í Mosfells- bæ . Húsið sem er við kyrrláta götu var byggt 1982. Nánari lýsing; Komið er inní andyri með flísum á gólfi. Stofan er rúm- góð með mikilli lofthæð og er með parketi á gólfi, búið er að útbúa sjónvarpsherbergi sem er með parketi á gólfi. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, með sturtu og baðk- ari, hiti er í gólfi á baðherbergi sem er ný- lega endurnýjað. Gestasnyrting er einnig flísalögð í hólf og gólf með hita í gólfi. Svefnherbergi eru fjögur og eru dúkar á gólfum í þremur þeirra auk skápa. Eld- hús er með eldri fallegri viðarinnréttingu og stór borðkrókur, á gólfi eru flísar. Út- gengi er út á hellulagða verönd úti í garði. Bílskúr með heitu og köldu vatni, útgengi er út í garð úr bílskúr . Seljendur ætla að mála húsið á næstu vikum og verður því húsinu skilað nýmáluðu. Húsið sjálft er í góðu ástandi að sögn eignanda.Bílskúr: 33,2 fm Byggingarár: 1982 Brunab.mat: 24.461.000 Lóðamat: 4.538.000 Verð: 35 millj. Sölufulltrúi : Páll Höskuldsson gsm: 864 0500, e-mail : pall@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. kaupa tekur á móti gestum milli kl. 16-17 í dag. Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist OPIÐ HÚS – Flúðasel 63, Reykjavík Falleg 4ja herbergja íbúð við Flúðasel. Íbúðin sem er á fyrstu hæð er eftirfandi. Komið er inní rúmgott hol sem er með flísum á gólfi, Eldhús er með eldri snyrtilegri innréttingu og góðum borð- krók á gólfi eru flísar. Stofan er mjög rúmgóð með útgengi á góðar suðursval- ir á gólfi er parket. Herbergi sem eru þrjú eru öll með dúk- um á gólfi skápar eru í tveimur þeirra. Baðherbergi er með flísum í hólf og gólf. Sérgeymlsa er í kjallara. Með íbúð- inni fylgir stæði í sameiginlegu bílskýli. Fjölbýlið er allt hið snyrtilegasta og er í góðu viðhaldi. Páll Höskuldsson sölufulltrúi Fasteigna- kaupa tekur á móti gestum milli kl.17 - 18 í dag. Heimilisfang: Flúðasel 63 Reykjavík Stærð eignar: 96.3 fm Staðsetning í húsi: 01 Bílskúr: 32,8 fm Byggingarár: 1976 Brunab.mat: 13.586.000 Lóðamat: 1.581.000. Afhending eignar: Samkomulag Verð: 17,9 milj. Sölufulltrúi : Páll Höskuldsson gsm: 864 0500, e-mail : pall@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist OPIÐ HÚS – Staðarhvammur 21, Hafnarfjörður Endaraðhús við Staðarhvamm í Hafnar- firði. Húsið sem var byggt árið 1989 er á þremur hæðum og er 256.9 f.m. ásamt bílskúr. Á efstuhæð eru fjögur svefnherbergi sem er mjög rúmgóð. Jarðhæð er með stóru svefnherbergi og sér salerni með sturtu mjög snyrtilegt og sérinngangur, kjörið fyrir unglinginn. Bíl- skúr er mjög rúmgóður ca 38 fm og er innangengt úr bílskúrnum inní íbúð. Endaraðhús með fallegu útsýni yfir höfn- ina og á björtum dögum sést til Snæfells- jökuls . Stutt er í alla þjónustu og leik- skóla og er Öldutúnsskóli í hverfinu og m.a Suðurbæjarlaug. Páll Höskuldsson frá Fasteignakaupum tekur á móti gestum milli kl.15 - 16 í dag. Heimilisfang: Staðarhvammur 21 Stærð eignar: 256,9 fm Bílskúr: já Byggingarár: 1989 Brunab.mat: 29.954.000 Lóðamat : 5.190.000 Verð: 45 millj. Sölufulltrúi : Páll Höskuldsson gsm: 864 0500, e-mail : pall@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist OPIÐ HÚS Garðhús 12, Reykjavík Höfum fengið fallega og bjarta 4ja her- bergja íbúð ásamt innbyggðum bílskúr í litlu fjölbýli. Komið er inn í flísalagða forstofu með skáp, flísalagt hol, baðherbergi með innréttingu og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Parket- lagt rúmgott herbergi með skáp, annað parketlagt herbergi og rúmgott hjónaher- bergi parketlagt og með góðum skápum. Vandaðir trérimlar í gluggum í herbergjum og stofu. Eldhús með vandaðri innréttingu og eldunareyju með háf. Stór og rúmgóð stofa parketlögð með sérsmíðuðum hillum og útgengi út á góðar svalir. Einstakt útsýni er úr íbúðinni. Verið er að gera við húsið að utan og mála, kostnaður greiddur af selj- anda. Páll Höskuldsson frá Fasteignakaupum tekur á móti gestum milli kl.16 - 17 í dag. Heimilisfang: Garðhús 12, Reykjavík Stærð eignar: 106.9 fm Afhending: fljótlega Bílskúr: 20.6 fm Byggingarár: 1989 Brunab.mat: 14.453.000 Lóðamat : 1.858.000 Verð: 22.9 millj. Sölufulltrúi : Páll Höskuldsson gsm: 864 0500, e-mail : pall@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist Opið hús í Miðtúni 3, 105 Reykjavík Fasteignakaup kynnir tveggja íbúða einbýlishús í Miðtúni. Efri hæð: Forstofuherbergi, hjónaher- bergi, borðstofa, stofa, eldhús, baðher- bergi, eldhús og hol. Neðri hæð : Tvö svefnherbergi, tölvu- herbergi, stofa, eldhús, baðherbergi og þvotthús. Garður er í góðri rækt og garðhýsi er á lóðinni. Hér er um sérlega vel staðsetta eign að ræða í góðu hverfi. Opið hús í dag milli kl 16-17 í dag Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Valtýsson sölufulltrúi Fasteignakaupa gsm 865 3022 Heimilisfang: Miðtún 3, 105 Reykjavík Stærð eignar: 138,2 fm Staðsetningí húsi: Allt húsið Bílskúr: 22 fm Byggingarár: 1941 Brunab.mat: 18.592.000 Lóðarmat: 4.868.000 Afhending eignar: samkomulag Verð: 33 milj. Erna Valsdóttir Löggiltur fasteigna-.skipa- og fyrirtækjasali. Ármúla 15 • sími 515 0500 fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is fasteignakaup@fasteignakaup.ist Sölufulltrúi : Guðmundur Valtýsson gsm: 865 3022 e-mail : gudmundur@fasteignakaup.is Hóll fasteignasala | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | Skúlagata 17 | 101 Reykjavík Álfheimar 19 - kl: 15 - 16 4ra herbergja sérhæð Hér erum við með góða 4ra herbergja íbúð, auk geymslu. Parket er á gólfum í stofu og svefnherbergjum en eldhús og bað er flísalagt. Samþykki hefur fengist fyrir því að gera ca. 40 fm svalir / yfirbyggingu út frá vesturhlið eignarinnar. Lárus tekur á móti gestum milli kl: 15 og 16 í dag. Opið hús Grettisgata 3 - kl: 15 - 16 góð 3ja herbergja í 101 Góð 66,4 fm. 3ja herbergja íbúð ásamt 15 fm geymslu. Íbúðinni fylgir sérstæði í porti á baklóð. Parket og flísar á gólfum í stofu, eldhúsi og baði en korkflísar á herbergjum. Hér er um að ræða fallega og skemmtilega eign á góðum stað í miðborginni. Guðmundur Andri tekur á móti gestum á milli kl: 15 og 16 í dag. Opið hús Hálsasel 3 - kl: 15 - 17 6 herbergja raðhús Ágætt 186,4 fm. tveggja hæða, 6 herbergja raðhús, þar af með innbyggðum 21,7 fm. bílskúr auk sérgeymslu, í Seljahverfi. Mjög rólegur og barnvænn staður, stutt í útivist og skóla. Athugið ---- Húsið fæst afhent við kaupsamning ! Jón Víkingur og Sveinbjörn Freyr taka á móti þér í dag á milli kl: 15 og 17 í dag. Opið hús Lárus Ómarsson Fasteignaráðgjafi GSM 824 3934 Guðmundur Andri Fasteignaráðgjafi GSM 8 200 215 Jón Víkingur Fasteignaráðgjafi GSM 892 1316 Sveinbjörn Fasteignaráðgjafi GSM 895 7888 15,7 millj. 17,3 millj. - við höfum meira að bjóða 29,9 millj. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.