Fréttablaðið - 22.05.2005, Page 63
31SUNNUDAGUR 22. maí 2005
RAMBÓ 7
ÖRFÁ SÆTI LAUS Í KVÖLD!
Stóra sviðið kl. 20:00
KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR – H.C Andersen
Í dag sun. 22/5 kl. 14:00 örfá sæti laus, lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6
kl. 14:00. Síðustu sýningar í vor.
EDITH PIAF – Sigurður Pálsson
Í kvöld sun. 22/5 uppselt. Síðasta sýning í vor.
DÍNAMÍT – Birgir Sigurðsson
8. sýn. fim. 26/5 örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 3/6, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6.
ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason/leikgerð Baltasar Kormákur
Fös. 27/5 nokkur sæti laus, lau. 28/5, lau. 4/6 nokkur sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6.
Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana.
MÝRARLJÓS – Marina Carr
Sun. 29/5. Allra síðasta sýning
Litla sviðið kl. 20:00
KODDAMAÐURINN – Martin McDonagh
Mið. 25/5 nokkur sæti laus, fim. 26/5 örfá sæti laus. Síðustu sýningar í vor.
Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin.
Smíðaverkstæðið kl. 20:00
RAMBÓ 7 – Jón Atli Jónasson
Í kvöld sun. 22/5 örfá sæti laus, fös. 27/5, lau. 28/5
Valaskjálf Egilsstöðum:
EDITH PIAF Á AUSTURLANDI – söngdagskrá
Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Miðasala á Bókasafni Héraðsbúa.
Opið alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546
I Í
STÓRA SVIÐ
99% UNKNOWN - Sirkussýning
CIRKUS CIRKÖR frá SV´ÍÞJÓÐ
Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20,
Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar
25 TÍMAR
Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi
við SPRON.
Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Fö 27/5 kl 20 Síðustu sýningar
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
Vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar
Í kvöld kl 20, Fi 26/5 kl 20
Síðustu sýningar
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Lau 28/5 kl 20
Síðasta sýning
KALLI Á ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
Í samstarfi við Á þakinu
Í dag kl 14 - UPPS., Lau 4/6 kl 14 UPPS.
Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14,
Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14,
Su 26/6 kl 14
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
Í kvöld kl 20, Fi 26/5 kl 20 - UPPS.,
Fö 27/5 kl 20, Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20,
Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20
THE SUBFRAU ACTS
- GESTALEIKSÝNING
The paper Mache og Stay with me
Fi 26/5 kl 20, Fö 27/5 kl 20
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið
í fylgd fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
MEST LESNA TÍMARIT LANDSINS
Birta er komin út
Blaðauki um snyrtivörur
Hvað er í kremunum?
Förðunin í sumar
Persónuleikapróf og stjörnuspá
Öflugasta sjónvarpsdagskrá landsins
Herdís Þorgeirsdó
ttir prófessor
ræðir um hugsjón
ir og mannréttind
i
„Ég reyni að spá sem minnst í
framtíðina,“ segir Unnar Geir
Unnarsson tenórsöngvari, sem
syngur á burtafartónleikum sín-
um frá Tónlistarskóla Kópavogs,
sem haldnir verða í Salnum í
Kópavogi í dag.
Unnar Geir hefur komið tölu-
vert fram á tónleikum á vegum
skólans. Fór meðal annars með að-
alhlutverkið í óperunni Orfeo
eftir Monteverdi, einni fyrstu óp-
eru sögunnar, sem flutt var í Saln-
um fyrir tveimur árum. Einnig
lék hann Pamino í Töfraflautunni
eftir Mozart, sem sýnd var á sama
stað fyrir fáeinum vikum.
Á tónleikunum í dag verður
meðal annars frumflutt nýtt verk
eftir Báru Sigurjónsdóttur, sem
var sérstaklega samið fyrir
Unnar Geir.
„Þetta er verk fyrir söngrödd
og kammersveit. Það heitir Mold-
varpan og er samið eftir bók sem
heitir „Moldvarpan sem vildi vita
hver skeit á hausinn á henni“, sem
Þórarinn Eldjárn þýddi. Okkur
finnst þetta báðum ákaflega
skemmtilega bók.“
Það er Hljómsveit Báru Sigur-
jónsdóttur sem leikur með í þessu
verki, en einnig leika með Unnari
Geir á tónleikunum þau Krystina
Cortes á píanó og Hannes Þ. Guð-
rúnarson á gítar.
Unnar Geir segist eiga erfitt að
gera upp við sig hvort hann ætli
að halda í framhaldsnám í söng
eða hvort hann leggi frekar fyrir
sig leiklistina.
„Ég hef verið að leikstýra
amatörleikfélögum og byrjaði
þrettán ára gamall að leika aust-
ur á Egilsstöðum með áhugaleik-
félaginu þar. Þetta er svolítil
glíma hvort ég fari í leikstjórann
eða sönginn.“ ■
■ ■ KVIKMYNDIR
16.00 Japanska myndin Godzilla,
Mothra, King Ghidorah: Giant
monsters all out attack frá árinu
2001 verður sýnd í Gerðubergi í
tengslum við sýninguna Stefnumót
við safnara II.
■ ■ TÓNLEIKAR
15.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir söng-
kona og Anna Guðný Guðmunds-
dóttir píanóleikari flytja íslensk
sönglög og söngva eftir Franz
Schubert á síðustu tónleikum vetrar-
ins í Laugarborg í Eyjafirði.
15.00 Kvennakórinn Léttsveit
Reykjavíkur heldur tónleika í Tón-
minjasetri Íslands á Stokkseyri.
Stjórnandi kórsins er Jóhanna V.
Þórhallsdóttir og undirleikari er
Aðalheiður Þorsteinsdóttir.
16.00 Kór Stykkishólmskirkju
syngur ásamt einsöngvurum og
hljóðfæraleikurum á fyrstu tónleikum
hinnar árlegu sumartónleikaraðar
Stykkishólmskirkju.
16.00 Burtfarartónleikar Unnars
Geirs Unnarssonar tenórsöngvara
verða í Salnum. Krystina Cortes leik-
ur á gítar, Hannes Guðrúnarson
ásamst hljómsveit Báru Sigurjóns-
dóttur.
17.00 Sönghópurinn Norðurljós
heldur sína fyrstu tónleika í Selja-
kirkju. Einsöngvari er Elmar Þór Gil-
bertson tenór. Stjórnandi er Arn-
gerður M. Árnadóttir.
17.00 Pamela De Sensi flautuleik-
ari og Sophie Marie Schoonjans
hörpuleikari halda tónleika í Nes-
kirkju.
20.00 Djasshljómsveitin Nordic
Kollektiv heldur tónleika í Norræna
húsinu. Meðlimir hópsins eru Esa
Pietilä sem leikur á saxófón, Kjartan
Valdemarsson á píanó, Markku
Ounaskari á trommur, Mathias
Eicke á trompet og Uffe Krokfors á
bassa.
■ ■ OPNANIR
14.00 Auður Vésteinsdóttir opnar
einkasýningu í Heimilisiðnaðarsafn-
inu á Blönduósi. Sýningin ber heitið
Straumur og eru myndverkin öll ný.
■ ■ FYRIRLESTRAR
15.00 Oddný Eir Ævarsdóttir,
heimspekingur og mannfræðingur,
flytur í Gerðubergi fyrirlestur sem
hún nefnir „Þrá, innhvörf, endurnýj-
un, losti og dauði: Fimm sýni úr lífi
safnara“.
■ ■ LISTAHÁTÍÐ
11.00 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu-
leikari og Gerrit Schuil píanóleikari
leika þrjár af alls tíu sónötum Beet-
hovens fyrir fiðlu og píanó í tónlistar-
húsinu Ými við Skógarhlíð. Næsta
sunnudag flytja þau síðustu þrjár
sónöturnar.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
UNNAR GEIR UNNARSSON Syngur á burtfarartónleikum sínum í Salnum í Kópavogi í dag.
Glímir vi› tvær listagy›jur
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
20 21 22 23 24
Sunnudagur
MAÍ
Hvernig á ég að hefja þessa sorg-
arsögu? Þegar Garbage ruddist
fram á sjónvarsviðið var hljómur
sveitarinnar mjög framandi, ný-
tískulegur og spennandi. Aldrei
fyrr hafði jafn sótthreinsað rokk
hljómað jafn vel, og lögin voru
grípandi og fersk. Shirley Man-
son var fáránlega foxí og sveitin
virtist hafa fundið skothelda for-
múlu.
Svo gaf Garbage út aðra plötu
sína, sem var jafnvel enn meira
spennandi en sú fyrri. Eftir það
varð hljómur sveitarinnar fljótt
þreyttur og leiðigjarn. Þessi nýja
plata er svo eins óspennandi og
plötur geta orðið.
Mér finnst erfitt, sem gamall
Garbage-aðdáandi, að heyra
jafn skapandi fólk og er hér á
ferð ekki hafa hugmynd í hvaða
fót það eigi að stíga. Textar
Shirley fyllast ávallt meiri
sjálfsvorkunn og vangaveltum
um eigin fegurð. Okkur finnst
þú alveg sæt Shirley, ég var
meira að segja bálskotinn í þér
þegar fyrsta platan ykkar kom
út, þú mátt alveg fara að hætta
þessu „litla andarunga“ rugli!
Þú ert svanur, þó svo að platan
ykkar nýja sé hvorki fugl né
fiskur.
Þetta er hugsanlega leiðinleg-
asta plata sem ég hef heyrt í lang-
an tíma, því miður. Tími til þess
að fara hætta þessu.
Birgir Örn Steinarsson
Út me› rusli›
GARBAGE
BLEED LIKE ME
NIÐURSTAÐA: Niðurstaða: Garbage skilar af sér
sinni verstu plötu frá upphafi. Hér er ekkert
spennandi á ferð, sándið nákvæmlega eins og
áður og lögin alveg fáránlega pirrandi. Hvað
gerðist eiginlega?
[ TÓNLIST ]
UMFJÖLLUN
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
VIKUNNAR »