Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.06.2005, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 13.06.2005, Qupperneq 1
Ver›ur hann næsti James Bond? FÓLK 26 JULIAN MCMAHON MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 Meðallestur á tölublað* 69% 48% *Skv. fjölmiðlakönnun Gallup í maí 2005. 25-49 ára BJART Á SUÐVESTURLANDI og hlýjast inni til landsins á suðvesturhorninu. VEÐUR 4 MÁNUDAGUR 13. júní 2005 - 158. tölublað – 5. árgangur Valsmenn kjöldrógu Keflvíkinga Þrír leikir fóru fram í Landsbankadeild karla í gær. Valur vann stórsigur í Keflavík en KR tapaði í Eyjum. ÍÞRÓTTIR 20 Heimilisdraugurinn hefur oftast hægt um sig ÞÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR Í MIÐJU BLAÐSINS FAGNAR BRÁTT 100 ÁRA AFMÆLI HÚSSINS ▲ HEFUR ÁÐUR VERIÐ ORÐAÐUR VIÐ HLUTVERKIÐ Meintur flutningur araba frá Íran veldur usla: Mannskæ›ustu árásir í áratug ÍRAN, AP Einn lést og fjórir slös- uðust í sprengingu í miðborg Teheran í Íran í gær. Spreng- ingin varð nokkrum klukku- stundum eftir að átta létust og 36 særðust í fjórum öðrum sprengingum sem ætlaðar voru byggingum ríkisstjórnarinnar í Suðvestur-Íran. Yfirvöld segja árásarmennina vera að draga úr þátttöku almennings í forseta- kosningunum á föstudag. Árásirnar voru þær mann- skæðustu í Íran í meira en áratug en sprengingar hafa verið fátíðar síðan í lok stríðsins á milli Írak og Íran árið 1988. Sprengingarnar koma í kjölfar ofsafenginna mótmæla í Ahvaz, höfuðborg Khuzestan- héraðsins í Suðvestur-Íran, vegna meintra áforma um að breyta hlutfalli araba í landinu. Mótmælin hófust vegna útbreiðslu bréfs sem varaforseti Írans, Mohammad Ali Abtahi, á að hafa skrifað undir. Bréfið innihélt skipun um að færa fólk af öðru þjóðerni en arabísku til Ahvaz til að arabar væru þar í minnihluta en arabar eru þrjú prósent íbúa í Íran. Abtahi neitar að hafa skrifað bréfið. ■ ▲ Bjartsýnir sirkusstjórar Bráðlega bætist nýtt blað við sí- stækkandi flóru blaða- útgáfu á Ís- landi. Blaðið mun heita Sirkus RVK og kemur út á föstu- dögum. FÓLK 30 VEÐRIÐ Í DAG Nakin mótmæli: Hvetja fólk til a› hjóla BRETLAND, AP Hundruð naktra hjól- reiðamanna mótmæltu á götum London, höfuðborgar Englands, á laugardag og hvöttu fólk til að nota hjól. Tilefnið var afstaða stjórnvalda til bíla sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti og menga umhverfið. Hjólreiðamennirnir lögðu af stað frá Hyde Park og hjóluðu framhjá öllum helstu kennileitum borgarinnar. Fjöldinn allur af nöktum hjólreiðamönnum mót- mælti einnig á götum Madrídar, höfuðborgar Spánar. Flestir mótmælendanna voru karlmenn sem klæddust engu nema skóm og báru hjálm. Skipuleggjendur mótmælanna bjuggust einnig við mótmælum í Ástralíu, Kanada, Bandaríkjun- um, Írlandi, Ítalíu, Lettlandi og Ísrael en mótmælin virðast ekki hafa teygt anga sína hingað til lands. ■ Stríðsleifar í Reyðarfirði: Sólborg me› tundurdufl FUNDUR Tundurdufl fannst yst í norðanverðum Reyðarfirði um hádegisbil í gær. Það var skipið Sólborg ÞH 270 sem fann tundurduflið við svokallað- an Lagga og tilkynnti lög- reglunni á E s k i f i r ð i strax um mál- ið. T u n d u r - duflið var gert óvirkt þegar Sól- borg ÞH 270 kom með það í land og lögreglan brenndi það um sjöleytið í gærkvöldi. Fágætt er að slíkt finnist í kringum landið en sprengi- hleðslur úr breskum tundur- duflum hafa fundist á Suðaust- urlandi í svokölluðum Rósagarði sem hlaut nafn sitt vegna mikils fjölda tundurdufla sem þar voru lögð á stríðsárum. - lkg Lögma›ur kennir endursko›anda um Mistök endursko›unarfyrirtækis ur›u til fless a› fjölskyldufyrirtækis forsætis- rá›herra var ekki geti› í uppl‡singagjöf S-hópsins til framkvæmdanefndar um einkavæ›ingu. Lögma›ur S-hópsins segir mistökin ekki hafa neina fl‡›ingu. Fjandsamleg yfirtaka Hannesar Fræðimennska Hannesar H. Gissurarsonar er oft valdabar- átta fremur en sannleiksleit, segir Guðmundur Andri Thors- son. Hannes hefur náð völdum í texta Halldórs Lax- ness með fjandsam- legri yfirtöku og byrj- ar á því að reka stjórnandann. UMRÆÐAN 16 HREINSAÐ TIL Fólk sópar upp gleri og sprengjubrotum við hliðina á lögreglubíl sem skemmdist í sprengingu í miðborg Teheran í Íran í gær. Tvær af fjórum sprengjum sem sprungu í Íran í gær voru bílasprengjur. EINKAVÆÐING „Þetta eru mistök sem eiga sér stað hjá endurskoð- unarfyrirtækinu Deloitte- &Touche, sem byggði athuganir sínar um eignarhlut fyrirtækj- anna á eldri gögnum,“ segir Kristinn Hallgrímsson lögmaður, sem annaðist upplýsingagjöf fyrir hönd S-hópsins til fram- kvæmdanefndar um einkavæð- ingu. Í bréfi sem Kristinn ritaði framkvæmdanefndinni 2. sept- ember 2002 kemur fram að Hest- eyri ehf. sé að fullu í eigu Kaup- félags Skagfirðinga en sam- kvæmt tilkynningu til Kauphall- ar Íslands 16. ágúst sama ár kem- ur fram að Hesteyri sé auk Kaup- félags Skagfirðinga að helmingi í eigu Skinneyjar-Þinganess hf., sem er í eigu fjölskyldu Halldórs Ásgrímssonar. Hæfi forsætisráð- herra er nú til athugunar hjá Ríkisendurskoðun, meðal annars vegna tengsla Skinneyjar-Þinga- ness við Hesteyri. Ástæða þess að bréfin voru rituð var óskir framkvæmdanefndarinnar um að skýrð yrðu ýmis atriði sem sneru að eignaraðild þeirra sem hugð- ust kaupa bankana. Kristinn segir að það sé hans mat að þessi ranga upplýsingagjöf hafi ekki orðið til neins skaða þar sem um- rætt bréf hafi verið ritað vegna áhuga S-hópsins á Landsbankan- um, sem hafi síðar verið seldur öðrum aðilum eins og kunnugt sé, auk þess sem það hafi verið almenn og opinber vitneskja hverjir ættu Hesteyri. Kristinn ritaði framkvæmda- nefndinni bréf öðru sinni 31. október 2002, þegar hópurinn sóttist eftir kaupum á Búnaðar- bankanum, sem hann síðar eign- aðist. Í því bréfi er Hesteyrar ekki getið sem dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga enda var fyrirtækið þá ekki lengur að helmingshluta í eigu Kaupfélags Skagfirðinga á móti Skinney- Þinganesi, heldur hafði Kaup- félag Skagfirðinga selt hlut sinn til Fiskiðju Skagfirðinga, sem er einnig dótturfélag Kaupfélags- ins. Hesteyrar var hins vegar getið í bréfinu sem stærsta hluthafans í Keri hf. en án þess að fram kæmi hverjir eigendur Hesteyrar væru. Ker varð síðar næststærsti hluthafinn í Búnaðarbankanum. Ekki náðist í forsvarsmenn Deloitte&Touche í gær. - hb M YN D / A P
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.