Fréttablaðið - 13.06.2005, Page 28

Fréttablaðið - 13.06.2005, Page 28
EINBÝLISHÚS TUNGUVEGUR Nýuppgert einbýlishús að Tunguvegi í Reykjavík. Húsið hefur verið endurbyggt að innan á afar vandaðan hátt. Nýtt skipu- lag, nýtt rafmagn, nýjar vatnslagnir, hiti í öllum gólfum, nýjar sérsmíðaðar innrétt- ingar í öllu húsinu, ný gólfefni, ný baðher- bergi, nýjar skólplagnir, glæsileg og vönd- uð tæki. Húsið er nýmálað að utan Þetta er eign fyr- ir vandláta. Sjón er sögu ríkari. RAÐ- OG PARHÚS AKURGERÐI 110 fm parhús á tveimur hæðum við Akurgerði í Reykjavík. Íbúðin er stofa, borðstofa, fjögur svefnherb., eldhús, bað o.fl. Verð 23,0 millj. ENGJASEL 220 fm endaraðhús á þrem hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa, borðstofa, 5 svefnherbergi, nýlegt eldús með vandaðri innréttingu, þrjú baðher- bergi, þvottaherb. o.fl. Hús klætt að utan. Suðausturverönd og suðuraustursvalir. Park- et og flísar á gólfum. Áhv. 15,5 millj. Verð 33,9 millj. 5 TIL 7 HERBERGJA SELJABRAUT Mikið endurnýjuð 175 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa, sjónvarpshol, mjög rjúmgott eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi o.fl. Tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Nýjar innihurðir, innrétt- ingar, gólfefni og tæki. Sjón er sögu ríkari. Húsið er klætt utan með stení-klæðningu. Verð 31,0 millj. 4RA HERBERGJA BARÐAVOGUR - BÍLSKÚR Góð 90 fm. 4ra herb. íbúð á 1.h. í þríbýlishúsi. Íbúð- in skiptist í 2-3 svefnherb. með skápum, eldhús með snyrtilegri innréttingu og tækj- um, nýuppgert flísalagt baðherb. með sturtuklefa og parketlagða stofu. Geymsla og sameiginlegt þvottah. í kjallara. Bílskúr stendur við hlið hússinsog er 31,5 fm. Hús og þak í góðu ástandi. Áhv. 8,5 m, V, 22,7 m. VESTURBERG 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Íbúðin er m.a. stofa með útgangi út á rúmgóðar vestursvalir, þrjú svefnherb., nýlegt eldhús, flísalagt baðherbergi. Þvottaðstaða í íbúð. Hús nýviðgert og málað að utan. Stutt í alla þjónustu og örstutt í skóla. Verð 15,9 millj. 3JA HERBERGJA ENGIHJALLI - KÓP. 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaað- staða í íbúð. Húsið er allt klætt að utan með stení-klæðningu. Verð 16,1 m. HÁALEITISBRAUT Góð þriggja her- bergja íbúð á jarðhæð (ekkert niðurgrafinn) í fjölbýlishúsi. Íbúðin er með sérinngangi og hefur geymslu og þvottaherbergi innan íbúðar. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús m. góðri innréttingu, flisalagt baðherbergi, geymslu, þvottahús m. innréttingu og 2 svefnherbergi. Húsið er klætt að utan á stöfnum og lítur vel út V 19.5 millj. SUÐURHVAMMUR - HAFNAR- FIRÐI Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 107 fm. endaíbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu með skáp, rúmgóða parketlagða stofu með útgang út á stóra afgirta verönd, tvö parketlögð her- bergi, baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa og rúmgott eldhús með góðri innrét. og nýjum tækjum. Sér geymsla í kjallara og sam. þvottaherbergi. Verið er að mála húsið að utan og verður þeirri framkv. lokið í sumar á kostn. seljanda. V. 19,7 m. 2JA HERBERGJA TORFUFELL - LAUS Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. 57 fm. íbúð á 2.h. Það er nýtt parket úr hlyn á öllum gólfum íbúð- arinnar nema á baði. Eldhúsinnrétting og eldavél eru einnig ný. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu með útgang út á stórar vestur-svalir, svefnherb. með skápum og baðherb. með dúk á gólfi og sturtubotn. Sérgeymsla og sam. þvottaherbergi á jarð- hæð. Áhv. 6,8 m. V. 10,9 m. Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali Brynjar Fransson lögg. fasteignasali samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaður sími 696-7070 Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson löggiltur fasteignasali sími 896 4489 Gunnar Borg, sölumaður, sími 897-0988 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 SÍMI 517 9500 OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 17.00 Eiður Arnarson Viggó Jörgensson lögg. fasteignasali Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Sonja Magnúsdóttir Strandgötu 41 - 220 Hafnarfjörður - www.fmh.is Íbúðin er í hjarta Hafnarfjarðar og er 191 fm á 3ju hæð til hægri. Íbúðin er öll endurgerð. Gengið er inn frá Strandgötunni og er stigahúsið sérlega glæsilegt, parketlagðir stigapallar og sísalteppi á stiganum. Gengið er inn í rúmgott anddyri. Stofan er stór (90 fm)og er með 4ra metra lofthæð, glæsilegir stórir franskir gluggar í stofu og hjónaherbergi með útsýni yfir höfnina. Útgengt á svalir út úr stofunni. Eldhúsið er nýtískulegt og er opið inn í stofuna, glæsi- leg tæki eru í eldhúsinu m.a. gaseldavél. Baðherbergið er stórt og glæsilegt með mósaikflísum, stórri sturtu og baðkari. Svefnherbergin eru þrjú og eru öll stór og rúmgóð, sérstaklega hjónaherbergið. Stórt fataherbergi er á milli baðherbergisins og hjónaherbergisins. Gólfefni er parket. Íbúðin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning. Sölumaður verður á staðnum. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 17 og 19. Opið hús að Strandgötu 32 í Hafnarfirði í dag Ein glæsilegasta hæðin á höfuðborgarsvæðinu 12 13. júní 2005 MÁNUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.