Fréttablaðið - 13.06.2005, Síða 63
48
SMÁAUGLÝSINGAR
Nostra Hreingerningarþjónusta. Tökum
að okkur fyrirtækja-, heimilis-, flutnings-
, stigagangaþrif og teppahreinsanir.
Uppl. 824 1455 eða senda fyrirspurnir á
nostra@nostra.is
Tek að mér regluleg þrif fyrir fyrirtæki,
einnig flutningsþrif. Mikil reynsla, reglu-
semi. Ásta 848 7367.
Trjáklippingar, garðsláttur, garðaúðun
og önnur garðvinna. Nú er tíminn til að
klippa og fá tilboð í garðslátt sumarsins!
Garðar best, ánægðir viðskiptavinir frá
1988.
Garðsláttur, trjáklippingar, garðaúðun,
beðahreinsun o.fl. Hér færðu alla við-
haldsþjónustu á einum stað fyrir garð-
inn. Garðlist 554 1989 www.gardlist.is .
Garðsláttur, klippingar og önnur garð-
vinna. Sumarkveðja! Draumagarðar
draumagardar@vortex.is
Túnþökur til sölu. Heimkeyrsla í RVK
innifalin. S. 847 5007 grassalan@sim-
net.is
Túnþökusala
Túnþökur til sölu. Gerum tilboð í minni
og stærri verk. Steini.s. 663 6666/663
7666
Túnþökur
Túnþökur og túnþökurúllur til sölu. Tök-
um einnig að okkur þökulaganir. Tún-
þökuvinnslan. Guðmundur s. 894 3000
& Sævar s. 894 3005.
Garðsláttur
Getum bætt við nkkrum lóðum. Ára-
tuga reynsla. Símar 898 5130 og 587
0130.
Bókhald-skattframtöl-stofnun hlutafé-
laga KJARNI ehf sími 561 1212 GSM
891 7349.
Húseigendur: Varist fúskara. Verslið við
fagmenn. Málarameistarafélagið. S. 568
1165.
Alhliða meindýraeyðing í heimahúsum
s.s. geitungar, stari, mýs o.fl. S. 898
2801.
Búslóðaflutningar og búslóðageymsla.
Stór bíll. Gerum tilboð í flutning út á
land. S. 898 6565. Flutningaþjónusta
Brynjars.
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
Þak- og utanhússklæðningar og allt
húsaviðhald. Ragnar V. Sigurðsson ehf.
S. 892 8647.
Glerjun og gluggaviðgerðir
!
Sjáum um öll glerskipti, viðgerðir og
breytingar utanhúss sem innan. Fyrir
húseigendur og húsfélög. Tilboð þér að
kostnaðarlausu. Fagþjónustan ehf, s.
860 1180.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
múrun, málun, parket & flísalagnir, og
trésmíðavinnu. Föst tilboð eða tíma-
vinna. Sími 616 1569.
Flísa -& parketlagnir Standsetjum eldh-
& baðh. frá A-Ö o.fl. S. 867 4461.
Stífluþjónustan ehf
Losum allar stíflur, hreinsum lagnir.
Röramyndavél. Meindýraeyðing. 20. ára
reynsla S. 554 2255 - 896 5800.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. S. 616 9153 (
Friðrik). Milli kl 8-23 alla daga.
Ódýrar tölvuviðgerðir. Kem samdægurs
í heimahús. Kvöld- og helgarþjónusta.
695 2095.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skriftstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Tölvuvandræði
Ég er er tölvu og kerfisfræðingur ef tal-
van er til vandræða kem ég og redda
því. Öllu vanur. Uppl. í s. 844 7753.
Svæða-og viðbragðsfræðingur. Tek fólk
í nudd. Er einnig með reiki 1 og 2.
Tímapantanir í síma 897 9080.
Er húðin þurr?
Djúpnæring með hljóðbylgjum. 1/2 klst
kr. 2.900- Greifynjan Hraunbæ 102,
sími 587 9310. opið frá kl 9-20.
Alspá 908-6440
Finn týnda muni. Spil, bolli, hönd, tar-
rot, draumar. kl 10-22. Y. Carlsson.
Spásíminn s. 908 5666. Ársspá 2005.
Stjörnuspá, draumráðningar (ást og
peningar), andleg hjálp. Trúnaður.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumar, og huglækningar. S. 908
6040. Frá kl. 13 til 01.
Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin-
draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam-
bandi. Hringdu núna!
Kristjana spámiðill tekur fólk í einka-
tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið
tíma í s. 554 5266 & 695 4303.
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
Miðla til þín, því sem þeir sem farnir eru
segja mér um framtíð þína. Einkatímar.
Erla s. 587 4517.
Rafengi Hf. Raflagnaþjónusta. Endurnýj-
un og nýlagnir. Vönduð vinnubrögð. S.
663 7789.
Vatn getur skemmt !! Hringdu í Steina
pípara. S. 699 0100 & 567 9929.
Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar,
sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing,
jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði,
Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp-
ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554-0661.
www.velaverkjs.is
Loftnetsuppsetningar og -viðgerðir.
Einnig innanhúsviðgerðir. Vönduð
vinna. Loftnetsþjónustan Signal. S. 898
6709.
Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka
með Shape Works. Rannveig 862 5920
heilsuval@topdiet.is
ShapeWorks- Lífstíll til kjörþyngdar.
Fanney Úlfljótsd. www.fanney.topdiet.is
- S. 698 7204.
Léttari og hressari með Herbalife.
www.dagamunur.is s. 557 5446 & 891
8902, Ásta.
Frábær líðan. Alveg síðan, Herbalife
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Heilun
Tek fólk í einkatíma í heilun. Get einnig
tekið að mér námskeið í heilun. Er
meistari. S. 697 8602.
Íslenskur lífsþjálfi frá Bandaríkjunum
verður á landinu til 22. júní. Býður upp
á þjálfun í ákvarðanatöku og mörkun
lífsstefnu, stuðningi í að finna þann lífs-
stíl sem veitir aukna lífsfyllingu og að-
stoð við að finna þann lífstakt sem
hentar hverjum og einum. Nánari upp-
lýsingar og tímapantanir í síma 659
4387.
Námskeið
Nudd
Fæðubótarefni
Heilsuvörur
Viðgerðir
Rafvirkjun
Spádómar
Snyrting
Nudd
Tölvur
Stífluþjónusta
Eignarviðhald SF
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuupsetningar, þakásetningar,
þak-og gluggamáling. Trésmíða-
vinna. Tilboð og tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565
7449
Steiningarefni
Ýmsar tegundir
Ma. Kvartz, marmari, gabbró, granít
ennfremur steiningarlím. Mikið lita-
úrval. Þvoum og blöndum efnin eft-
ir óskum viðskiptavina. Flytjum efn-
in á byggingarstað.
Sjón er sögu ríkari
Fínpússning sf Íshellu 2, Hafnar-
firði sími: 553 2500 - 898 3995.
Húsaviðhald
Búslóðaflutningar
Öll meindýraeyðing
fyrir heimili, húsfélög.
S. 822 3710.
Meindýraeyðing
Málarar
Bókhald
Vorfáni - Hellulagnir
Varmalagnir og drenlagnir ásamt
tengingum. Tiltekt í görðum og
önnur verk.
S. 892 9141 eða 861 9142.
Úði - Garðaúðun
Örugg þjónusta í 30 ár.
ÚÐI, Brandur Gíslason, skrúð-
garðameistari. Sími 553 2999.
Túnþökur.
Túnþökurúllur, túnþökur og holta-
gróður ávallt fyrirliggjandi
Túnverk ehf. 892 3666 Gylfi
Jónsson
Tökum garðinn í gegn!
Sláum gras, klippum/fellum tré,
hreinsum beð, þökuleggjum, eitr-
um túnfífla og margt margt fleira.
Gerum góð tilboð.
Sláttumenn -Garðaþjónusta.
Þórhallur s. 846 0864 Hjörleifur
s. 868 2667
Garðyrkja
Hreingerningar
SAMLESNAR AUGLÝSINGAR
Eitt símtal - meiri útbreiðsla - lægra verð
Hringu í síma 550 5000 og fáðu auglýsinguna
þína lesna samdægurs á Bylgjunni, Létt
og Talstöðinni og birta í smáauglýsingum
í Fréttablaðinu og á vísir.is
Mun fleiri en áður lesa og heyra auglýsinguna
þína á einfaldan og ódýran hátt.
25
20
15
10
5
0
07:00 12:00 17:30
BLT
Rás 1+2
18-34 ára konur allt landið
Dráttarbeisli
Víkurvagnar
Legur í bíla
Fálkinn
Stærsti stállager landsins.
Sindri
Kerrur.
Víkurvagnar
Hemlahlutir í bíla
Fálkinn
Hleðslurafhlöður.
Rafhlöðubúðin Rafborg.
Verum bjartsýn
Hamborgara-
búlla_Tómasar.
Íslensku leiklistarverð-
launin – Gríman –
verða afhent í Þjóðleik-
húsinu 16. júní.
Taktu þátt í vali á leiksýn-
ingu ársins á vísir.is –
og þú getur unnið frímiða
í leikhús næsta vetur.
Leiklistarsamband Ís-
lands og Vísir.is
Símaskráin 2005 -gjörðu
svo vel.
Þitt eintak bíður þín á
sölustöðum Olís,
Esso, Shell, hjá Flytjanda
eða í verslunum Símans.
Tekið er við gömlu síma-
skránni þinni á sömu
stöðum.
Síminn.
Takk fyrir.
Hamborgara-
búlla_Tómasar.
Rafstillanleg skrifborð,
E.G. skrifstofuhúsgögn
Ármúla 22.
Hamborgaratilboð.
Vitaborgarinn Ármúla,
Vitabar.
Rafhlöður.
Rafhlöðubúðin Rafborg.
Glóðarsteiktur hamborgari
Hamborgara-
búlla_Tómasar.
Hægt er að greiða
heimsenda happdrættis-
miða á netinu.
Krabbameinsfélagið.
Símarafhlöður.
Rafhlöðubúðin Rafborg.
Sækið sumarið til okkar.
Gróðrarstöðin Mörk.
Símaskráin 2005 er kom-
in út.
Gjörðu svo vel að ná þér í
eintak á sölustöðum Olís,
Essó, Shell, hjá Flytjanda
eða í verslunum Símans.
Tekið er við gömlu síma-
skránni þinni á sömu
stöðum.
Síminn.
Framlengingarspeglar
Víkurvagnar