Fréttablaðið - 13.06.2005, Síða 77
13. júní 2005 MÁNUDAGUR
16.50 Fótboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50
Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01
Gurra grís (6:26) 18.05 Bubbi byggir
(907:913) 18.15 Pósturinn Páll (3:13)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Per-
fect Strangers 13.25 Grateful Dawg 14.50 Third
Watch (B. börnum) 15.35 Robbie Williams
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
20.15
HIMALAYA WITH MICHAEL PALIN. Farið er um
Himalaya-fjöllin í Asíu með leikaranum Michael
Palin úr Monty Python.
▼
Ferðir
23.20
EXTREME SEX. Í þættinum er ljósi varpað á
óhefðbundið kynlíf sem margir stunda.
▼
Lífsstíll
21.00
THE CONTENDER. Raunveruleikaþættir þar sem
sextán boxarar keppa um milljón dollara verð-
laun.
▼
Raunveru-
leiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir (Brot af því besta)Í þessum
þætti eru rifjuð upp mörg ógleyman-
leg atriði.
20.30 Einu sinni var
20.55 Happy Days (Jamie Oliver) (4:4) (Kokkur
án klæða) Þessi ungi breski mat-
reiðslusnillingur heldur uppteknum
hætti og töfrar fram gómsæti rétti við
allra hæfi.
21.20 The Block 2 (26:26) Í ástralska mynda-
flokknum The Block fá fjögur heppin
pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir
eigin höfði.
22.35 The Guardian (14:22) (Vinur litla manns-
ins 3) Dramatískur myndaflokkur um
feðga í lögfræðingastétt. Nick og Burt
Fallin sjá lífið með ólíkum hætti. Sonur-
inn hefur lært af biturri reynslu en sam-
félagsþjónustan opnaði augu hans.
23.20 Extreme Sex (2:3) (B. börnum)
0.05 Triumph of Love 1.55 Shield (7:13)
(Strangl. b. börnum) 2.40 Las Vegas 2
(21:24) 3.25 The Runner (Strangl. b. börn-
um) 4.55 Fréttir og Ísland í dag 6.15 Tónlist-
armyndbönd frá Popp TíVí
23.05 Út og suður (7:12) 23.30 Kastljósið
23.50 Dagskrárlok
18.30 Vinkonur (21:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.55 Átta einfaldar reglur (39:52) (8 Simple
Rules) Bandarísk gamanþáttaröð um
miðaldra mann sem reynir að leggja
dætrum sínum á unglingsaldri lífsregl-
urnar.
20.15 Himalajafjöll (1:6)
21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka-
málasyrpa um Jack Mannion, lög-
reglustjóra í Washington, sem stendur
í ströngu í baráttu við glæpalýð og við
umbætur innan lögreglunnar.
22.00 Tíufréttir
22.25 Lífsháski (11:23) (Lost) Bandarískur
myndaflokkur um hóp fólks sem
kemst lífs af úr flugslysi og neyðist til
að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suð-
ur-Kyrrahafi.
17.30 Bak við tjöldin – Batman Begins 18.00
Cheers – 3. þáttaröð
22.45 Jay Leno
23.30 Da Vinci's Inquest (e) 0.15 Cheers (e)
0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05
Óstöðvandi tónlist
18.30 Djúpa laugin 2 (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Less than Perfect (e) Claude hefur með
harðfylgi unnið sig upp úr póstdeild-
inni og í starf aðstoðarmanns aðal-
fréttalesarans, Will.
20.00 One Tree Hill Ungstirnið Chad Michael
Murray fer með aðalhlutverk í þessum
dramatísku unglinga- og fjölskyldu-
þáttum.
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 The Contender Sextán hnefaleika-
kappar hafa verið valdir til að taka
þátt í samkeppni um hver er efnileg-
astur.
22.00 Dead Like Me Við rifjum upp kynnin af
George og félögum hennar sálnasöfn-
urunum sem hafa það að aðalstarfi
að aðstoða fólk við vistaskiptin úr
heimi hinna lifenda.
6.00 MVP: Most Valuable Primate 8.00 Strike
10.00 Jungle Book 2 12.00 The Testimony of
Taliesin Jones 14.00 MVP: Most Valuable Prima-
te 16.00 Strike 18.00 Jungle Book 2 20.00
Murder in Greenwich (B. börnum) 22.00 The In
Crowd (Strangl. b. börnum) 0.00 Blow (Strangl.
b. börnum) 2.00 Heist (Strangl. b. börnum)
4.00 The In Crowd (Strangl. b. börnum)
OMEGA
8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Bland-
að efni 10.00 Joyce M. 10.30 Dr. David Cho
11.00 Ísrael í dag 12.00 Ewald Frank 12.30
Freddie Filmore 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað
efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Samverustund
(e) 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00
Acts Full Gospel 17.30 Gunnar Þorst. (e) 18.00
Ron Phillips 18.30 Joyce M. 19.00 CBN frétta-
stofan 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til-
veruna (e) 21.30 Mack Lyon 22.00 Joyce M.
22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan
AKSJÓN
7.15 Korter 21.00 Níubíó 23.15 Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
14.00 Football: George Weah Testimonial Match 15.30
Football: World Cup Germany 17.30 All sports: WATTS
18.00 All Sports: Vip Pass 18.15 Sumo: Haru Basho Japan
19.15 Fight Sport: Fight Club 21.15 Football: Top 24 Clubs
21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Football:
Gooooal ! 22.15 Motorsports: Motorsports Weekend 22.45
All sports: WATTS 23.15 News: Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.40 Teletubbies 13.05 Tweenies 13.25 Fimbles 13.45
Balamory 14.05 Angelmouse 14.10 Yoho Ahoy 14.15 The
Story Makers 14.35 Cavegirl 15.00 Cash in the Attic 15.30
Home Front in the Garden 16.00 Get a New Life 17.00 Doct-
ors 17.30 EastEnders 18.00 Holby City 19.00 Spooks 19.50
Murder in Mind 20.45 Table 12 21.00 The Blackadder 21.35
3 Non-Blondes 22.05 Monarch of the Glen 23.00 Earthqu-
ake Storms 0.00 Space 1.00 Rough Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Insects from Hell 12.30 Totally Wild 13.00 Shipwreck
Detectives 14.00 The Sea Hunters 15.00 Blue Realm 16.00
Battlefront 17.00 In the Womb 18.00 Insects from Hell 18.30
Totally Wild 19.00 Blue Realm 20.00 Battlefront 21.00 The
Sea Hunters 22.00 VE – Ten Days to Victory 23.00 Seconds
From Disaster 0.00 Battlefront
ANIMAL PLANET
12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Crocodile
Hunter 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's
Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00
Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers
18.00 Austin Stevens – Most Dangerous 19.00 Crocodile
Hunter 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World
22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife
SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens –
Most Dangerous 1.00 In Search of the King Cobra
DISCOVERY
12.00 Thunder Races US 13.00 Europe's Secret Armies
14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing
Adventures 15.30 John Wilson's Fishing Safari 16.00 Super
Structures 17.00 Raw Nature 18.00 Mythbusters 19.00
Amazing Medical Stories 20.00 Trauma 21.00 Sex Sense
22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Battlefi-
eld
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00
European Top 20 18.00 Switched On 18.30 Advance Warn-
ing 19.00 Meet the Barkers 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at
Ten 21.00 Battle for Ozzfest 22.00 The Rock Chart 23.00
Just See MTV
VH1
16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s
18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Behind the
Music 20.00 Fabulous Life Of... 21.00 VH1 Rocks 21.30
Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits
CLUB
12.10 Come! See! Buy! 12.40 Race to the Altar 13.30
Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 Cheaters
15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone
16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Retail Ther-
apy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00
Girls Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy
Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Files
22.00 Girls Behaving Badly 22.25 Crime Stories 23.10 Inn-
ertainment 23.40 Backyard Pleasures 0.05 Awesome Inter-
iors 0.30 Come! See! Buy!
E! ENTERTAINMENT
12.00 Fashion Police 12.30 Life is Great with Brooke Burke
13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 15.00
Dr. 90210 16.00 101 Biggest Celebrity Oops! 17.00 E! News
Weekend 18.00 Fashion Police 18.30 Behind the Scenes
19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 The Entertainer
22.00 High Price of Fame 23.00 E! News 23.30 The
Entertainer 0.30 Fashion Police 1.00 Dr. 90210
CARTOON NETWORK
12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri-
ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next
Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins
14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Meg-
as XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for
Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's
Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The
Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy &
Mandy
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25
Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40
Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
MGM
13.20 Rebel in Town 14.40 The White Bus 15.30 That
Splendid November 17.00 The Betsy 19.05 Gun Moll 20.45
Some Girls 22.20 Hot Rhythm 23.40 Ground Zero 1.20 The
Killing Streets
TCM
19.00 Mrs Miniver 21.10 The Night of the Iguana 23.10 The
Walking Stick 0.50 The Split 2.20 Night Must Fall
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
Ég er að geispa golunni þessa
vinnudagana og farin að drekka
ótæpilegt magn af cappuccino yfir
daginn. Ástæðan er úrslitakeppni
NBA-deildarinnar, sem jafnan er
sýnd beint á Sýn þegar komið er
vel fram yfir miðnætti og stendur
til fjögur að morgni. Reyndar hef
ég aldrei verið spennt fyrir körfu-
bolta, en kærastinn er forfallinn
aðdáandi og duglegur að vekja mig
þegar ég dotta á ómótstæðilegum
öxlum hans. Einhverra hluta vegna
er honum mikið í mun að ég sjái
dýrðina eigin augum og fái æði
fyrir þessu sporti með honum.
Ég féllst á að vaka og hafa augun
galopin í fyrsta úrslitaleik San Ant-
onio Spurs og Detroit Pistons að-
faranótt föstudags. Þulurinn ítrek-
aði að úrslit NBA væru mesta
skemmtiefni íþróttasjónvarps og
það kom á daginn að NBA-gengið
kann að gera hátíð úr öllu saman.
Ekki einasta var gólf vallarins
þægilega áreitalaust, í stað
ósmekklegra auglýsinga undir fót-
um hetjanna eins og tíðkast hér-
lendis og klínt er um allt, heldur
skemmtu vel frambærilegar stór-
stjörnur með söng, dansi og undir-
leik við mikinn fögnuð. Leikurinn
minnti á veglega skrautsýningu,
utan þess hve dampurinn minnkaði
ögn þegar þeir sýndu nýlátinni
körfuboltahetju mikinn sóma með
þögn og heimildarmyndabút.
Finnst fallegt hve Kaninn er ófeim-
inn að sakna og sýna viðkvæmar
tilfinningar. Líka hvernig þeir
bregðast við þjóðsöngnum. Hver
einasti syngur hástöfum með, enda
textinn hvetjandi: O'er the land of
the free and the home of the brave.
Okkur vantar þjóðsöng á svipuðum
nótum hér. Ljóð sem uppörvar
meira en eitt eilífðar smáblóm með
titrandi tár. Í því er aðeins of mikil
viðkvæmni. Þjóðsöngurinn þarf við
svo mörg tilefni að hylla hetjulund
og fóstra bjarta drauma.
VIÐ TÆKIÐ
ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR SÝPUR SEYÐIÐ AF LÖNGUM VÖKUSTUNDUM YFIR ÚRSLITUM NBA.
Heimkynni hugrakkra og frjálsra
Manu Ginobili, leikmaður San Antonio Spurs.