Fréttablaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 27
3LAUGARDAGUR 2. júlí 2005           !"# $% &'(                  !" !  )' !"# $% &'( #$ %   &' '        !" !                                     *     !"#  $%&'(($  #)$* + ,$*&'$(-  $%&'(()-)$ $%."(- - *(/ *)# / +,$)(-)/.##0 )(-+12)-(%)#  % ) 3#0-)$ 0%&'(()/("!$%2%&2 /  ""*3 3#*.$3#- +%) .$(-3# .(##(- ./(- &03(+  )/)#( " "% $$&2(- %&'(($ *% (((/ "0%%&'(  )"+ ) 4(-*)-(5/)-4  53(5 "#)6- 54)(52$(. 3#/)3#*7$()#7/)"08)3# 3 + ,$".#(-3($(-/)&(-5 "#)6-(-5(-53(3#.$(- 4)"(- -!-.#(((- )"."(-+ &    +  ,-  -  )$% $*$ 0/)&  )!$(-9 0(3( ) /)&((-(/ *+,$*&'$(-% / $  &'* $ 0 #!$( )$"0 3 53#8) .  -  3-$ $-(#(9 ,$4(-(-3(3#( )3# )/)" $+ / 0  -  1 "( $4 (-  "#)6-9,$#)(-% $ "6%# )3#3(-%# $% # - + $  -  (*)-(3  *29/(7&(-*)-( 3 3#*)-(/ ")(-*")$(-+ 1 * -  (/)-4  )#9 /(7&(-/)-4  3# #3- ")(-#)$(- *")$ + 2 -  ,$4(- (- %((*.$54)(3#)&(- 2$(. 0*+ : #- )#(*.#$ .3(/(+ Alvöru jeppakarlar bera virðingu fyrir landinu Akstur jeppa utan vega hefur á sér illt orð og margir álíta að jeppaeigendur beri enga virðingu fyrir landinu og spæni upp viðkvæman gróður hvar sem er á hálendinu. Það er hins vegar misskilningur. Jón G. Snædal er með ódrepandi jeppadellu og er félagi í 4x4. Það er klúbbur sem fyrir utan að standa fyrir ótal skemmtilegum ferðum fyrir félagsmenn sína lætur sig ýmis góð málefni varða og hefur það meðal annars að markmiði að merkja vegi og slóða utan alfaraleiða. Jón ritaði fyrir fjórum árum bók um efnið, Ekið um óbyggðir, og nú hefur hann bætt annarri við, Utan alfara- leiða, sem kom nýverið út hjá Eddu. Jón býður blaðamanni í stutta jeppaferð út fyrir bæinn til að skýra mál sitt enn frekar og mætir á sínum breytta fjallabíl sem er kallaður Slóðríkur. Með í för er vinur hans á öðrum jeppa. „Það er alltaf öruggara,“ segir hann brosandi og blaðamaður fær létt kvíðakast. Í bókinni Utan alfaraleiða hefur Jón tekið saman lýsingar á sextíu spennandi jeppaleiðum, sem margar eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar. Við erum á einni þeirra þegar viðtalið er tekið og adrenalínið streymið um æðar blaðamanns þegar Jón setur í guð má vita hvaða gír og ekur upp og niður lóðréttar brekkur í Svínaskarði, á „vegum“ sem eru nánast ekkert nema grjóthnull- ungar. Bíllinn hristist og skekkst en Jón er sallarólegur og þar af leiðandi við hin sem höfum minni eða enga reynslu. „Við erum að vinna með um- hverfisráðuneytinu og Landmæl- ingum varðandi þessar leiðir,“ segir Jón. „Ég hef verið að kort- leggja þá vegi sem eru fáfarnir á Íslandi og þær mælingar eru notaðar víða, eins og til dæmis í landakort. Landmælingar og Utanveganefnd ríkisins fá líka þessi gögn í hendur því þar vilja menn vita hvað eru vegir og hvað ekki. Ég hef svo fléttað þjóðlegan fróðleik af ýmsu tagi inn í leiðar- lýsingar í bókinni og er með ítar- legan inngang um fjarskipti og GPS-tækni. Þar að auki er í bókinni vaðatal með lýsingu á ám og vöðum og skálaskrá með hand- hægum upplýsingum.“ Jón hefur haft brennandi áhuga á jeppum, jeppaferðum og landvernd í mörg ár, svo jaðrar við hugsjón. „Það er mikilvægt fyrir okkur jeppastrákana að fólk geri sér grein fyrir því að við erum að vinna gott starf. Við erum með nýliðadeild innan 4x4 þar sem við brýnum mikilvæg at- riði fyrir þeim sem eru að byrja. Það er heldur ekki nauðsynlegt að vera á breyttum jeppa til að vera félagi, það er pláss fyrir alla, enda telur félagsskapurinn á þriðja þúsund manns. Þetta er of- boðslega skemmtilegt og tilvalið fjölskyldusport,“ segir Jón um leið og hann skilar blaðamanni heilum og reynslunni ríkari í hlað. edda@frettabladid.is Jón G. Snædal er áhugamaður um akstur utan alfaraleiða og hefur unnið mikið starf við að merkja fáfarna vegi og slóða. Ný útkomin bók Jóns um spennandi akstursleiðir. Slóðarnir eru oft ekkert nema urð og grjót og ekki nema á færi vel útbúinna jeppa að aka þá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.