Fréttablaðið - 07.08.2005, Page 16

Fréttablaðið - 07.08.2005, Page 16
16 7. ágúst 2005 SUNNUDAGUR Virkjum hommana! BÚIÐ YKKUR UNDIR OFURHETJURNAR Í EINNI STÆRSTU MYND ÁRSINS! 10. ÁGÚST! 9. HVER VINNUR & VINNINGAR ERU: BÍÓMIÐAR • DVD MYNDIR • ÚR • LJÓSAPENNI LJÓSAKVEIKJARI • FLÍSPEYSA • COCA COLA VILTU MIÐA FYRIR 2? SENDU SMS SKEYTIÐ BTC FB2 Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . TONLIST.IS Hátíðisdagur samkynhneigðra, Gay Pride, var hald- inn í gær með skrúðgöngu og skemmtidagskrá í Lækjargötu. Í kringum 40.000 manns tóku þátt í há- tíðarhöldunum og fór skemmtunin vel fram. Skrúð- gangan vakti mikla lukku og menn eru sammála um að vagn Felix Bergssonar og unnusta hans, Baldurs Þórhallssonar, hafi verið einn sá flottasti. Virkjana- framkvæmdir á Kárahnjúkum var þemað og á vagn- inum stóð ,,Hommahnjúkavirkjun“. Felix sagði að hommar ættu líka heima á hálendinu og því yrði að virkja þá. - MMJ 40.000 manns á Gay Pride FÖNGULEG Þórunn Lár- usdóttir heillaði gesti Gay Pride með söng sínum. LITRÍKUR Skjöldur Eyfjörð var drottningin á vagninum. ÞING- KONAN Guðrún Ögmunds- dóttir lét sig ekki vanta. LEÐURSTUÐ Guðjón Sig- valdason og Birna Þórðardóttir. FLOTTIR BÚNINGAR Heimir Már Pétursson og fleiri. STANSLAUST STUÐ Páll Óskar Hjálmtýsson. HOMMAR ERU LÍKA Á HÁLENDINU Felix Bergsson og Baldur Þórhallsson hafa frumleikann að leiðarljósi. Í ár var það Hommahnjúkavirkjun en í fyrra sigldu þeir Hommafossi niður Laugaveginn. DRAGKÓNGUR ÍSLANDS Halla Frímannsdóttir er flottur húlíó. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.