Fréttablaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 21
3 ATVINNA Sérfræðiþjónusta skólaskrifstofu Sálfræðingur Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing í 60 % starf. Starfið felst í greiningu, ráðgjöf, meðferð og fræðslu barna og fjölskyldna þeirra, sem og ráðgjöf til starfsfólks í leik- og grunnskólum. Krafist er réttinda til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi og lipurðar í mannlegum sam- skiptum. Reynsla á sviði skólasálfræði og félagsþjónustu er æskileg. Laun skv. kjarasamningum Stéttarfélags sál- fræðingafélags Íslands og Launanefndar sveitarfélaga . Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Staðan er laus frá og með 25 ágúst. Upplýsingar veita Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur og Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri í síma 421-6700 . Kennsluráðgjafi. Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 50% starf. Um er að ræða tímabundna ráðningu. Starfið felur í sér m.a. sérkennsluráðgjöf, almenna kennsluráðgjöf, greiningar/athuganir og leiðsögn. Umsækjendur skulu hafa framhaldsmenntun í kennslufræðum, góða starfsreynslu eða aðra menntun sem telst sambærileg. Krafist er lipurðar í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Laun skv. kjarasamn- ingum viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar veita Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri Reykjanesbæjar og Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur í síma 421-6750. Umsóknir berist Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ. Fræðslustjóri Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Breytileg starfshlutföll. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast við umönnun aldraðra, í fulla vinnu svo og í hlutastörf. Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Að vinna við umönnun aldraðra er dýrmæt og góð reynsla. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdóttir hjúkrunarforstjóri (alla@skjol.is) virka daga í síma 522-5600 SKJÓL Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Framtíðarstarf AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vin- nuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traus- tu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is upplýsingar gefur Trausti í síma 693-5602.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.