Fréttablaðið - 07.08.2005, Page 23
ATVINNA
5
Leikskólakennarar óskast til starfa
Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir
leikskólakennurum til starfa í eftirtalda leikskóla:
Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1. Upplýsingar veitir
Guðrún Samúelsdóttir leikskólastjóri í
síma 567-9380.
Fífuborg, Fífurima 13. Upplýsingar veitir
Elín Ásgrímsdóttir leikskólastjóri í síma 587-4515.
Geislabaug, Kristnibraut 26. Upplýsingar veitir
Ingibjörg Eyfells leikskólastjóri í síma 517-2560.
Klettaborg, Dyrhömrum 5. Upplýsingar veitir
Lilja Eyþórsdóttir leikskólastjóri í síma 567-5970.
Laufskálar, Laufrima 9. Upplýsingar veitir
Halldóra Pétursdóttir leikskólastjóri í
síma 587-1140.
Sólhlíð, Engihlíð 8. Upplýsingar veitir
Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri í
síma 551-4870.
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um störfin veita Auður Jónsdóttir og Guðný
E. Ingadóttir mannauðsráðgjafar á Menntasviði Reykjavíkur-
borgar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum
Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Lausar stöður
eru birtar á heimasíðunni www.leikskolar.is.
Hæfniskröfur:
Leikskólakennaramenntun
Sjálfstæð vinnubrögð
Færni í mannlegum samskiptum
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða
ráðnir starfsmenn með aðra uppeldismenntun
og/eða reynslu.
Sólheimar
Stuðningsfulltrúi
Óskað er eftir stuðningsfulltrúum til starfa á
heimiliseiningu Sólheima. Unnið er skv. vinnulotu-
kerfi. Við leitum að einstaklingum með góða
almenna menntun, og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Allar nánari upplýsingar
gefur Ingibjörg í síma: 480-4400
Í boði er áhugavert og krefjandi starf fyrir metnað-
arfulla einstaklinga sem hafa áhuga á að vinna á
Sólheimum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið
störf sem fyrst.
Sólheimar eru vistvænt byggðahverfi í Árnessýslu
( klst. akstur frá Reykjavík)
Á staðnum er m.a. garðyrkjustöð, skógræktarstöð,
gistiheimili, verslun með helstu nauðsynjavörum,
listhús, kertagerð og vinnustofur sem vinna að um-
hverfisvænni framleiðslu og endurvinnslu.
Ennfremur kaffihús, sundlaug, íþróttahús,
líkamsræktarstöð og vistmenningarhús.
Sjá: www.solheimar.is
Skrifstofustarf
World Class leitar eftir starfsmanni á skrifstofu. Við-
komandi aðili þarf að geta starfað sjálfstætt, verið
drífandi, hafa hæfni í mannlegum samskiptum, út-
sjónarsamur, sýna frumkvæði og hafa góða þjónustu-
lund.
Verksvið:
- Bókhald
- Almenn skrifstofustörf
- Tengsl við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
- Góð þekking og reynsla af Navision Financials
- Viðskipta- eða rekstrarfræði menntun
- Skipulögð og fagleg vinnubrögð
Umsóknum, ásamt ferilskrá skal skila til starfsmanna-
stjóra með netpósti á thorunn@worldclass.is eða í
pósti World Class - (starfsumsókn b.t. Þórunn
Auðunsdóttir) - Sundlaugavegi 30a - 105 Reykjavík.
World Class er framsækin heilsuræktarstöð með
þrjár starfsstöðvar og er sú stærsta staðsett í heilsu-
og sundmiðstöðinni Laugum en þar er einnig að
finna, baðstofu, snyrti- og nuddstofu, veitingastað,
íþróttavöruverslun og hárgreiðslustofu.
Hjá World Class starfa um 80 manns, hér er um lífle-
gan og spennandi vinnustað að ræða.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Hrafnistuheimilin Lausar stöður
Hrafnista
Reykjavík
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga
á eftirtaldar deildir:
Deild EFG-3 sem er 60 rúma blönduð
þjónustu- og hjúkrunardeild. Starfshlut-
fall og vinnutími samkomulag.
Upplýsingar veitir Guðrún Halldórsdóttir,
aðstoðardeildarstjóri í síma 585 9430
Deild EF-2 sem er 32 rúma hjúkrunar-
deild. Starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag.
Upplýsingar veitir Þóra Geirsdóttir,
deildarstjóri í síma 585 9426
Deild H-1 sem er 30 rúma hjúkrunar-
deild með sérhæfðri einingu fyrir minn-
isskerta. Laus er 50% staða á kvöld- og
helgarvaktir.
Upplýsingar veitir Bergþóra Helgadóttir,
deildarstjóri í síma 585 9480
Dvalarheimili
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga
á helgarvaktir. Einnig er laus til um-
sóknar staða sjúkraliða með framhalds-
nám í
öldrunarhjúkrun. Starfshlutfall og vinnu-
tími samkomulag. Upplýsingar veitir
Hrafnhildur Sigurjónsdóttir, deildarstjóri
í síma 585 9450
Sjúkraliðar
Lausar eru stöður sjúkraliða í dagvinnu
og vaktavinnu. Starfshlutfall og vinnu-
tími samkomulag.
Aðhlynning
Starfsfólk vantar í aðhlynningu. Vakta-
vinna, starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag.
Starfsfólk í býtibúr
Um er að ræða vaktavinnu, starfshlut-
fall 30 - 80%, 4 eða 8 tíma vaktir.
Allar nánari upplýsingar veitir Steinunn
Þorsteinsdóttir, starfsmannaþjónustu
sími 585 9529 eða
steinunnth@hrafnista.is og Alma Birgis-
dóttir, aðstoðarhjúkrunarforstjóri sími
585 3000 og 693 9564 eða
alma@hrafnista.is
Hrafnista
Hafnarfirði
Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á
eftirtaldar deildir:
Fastar næturvaktir. Starfshlutfall samkomu-
lag. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir, að-
stoðarhjúkrunarforstjóri í síma 585 3000.
Deild 2-B sem er 29 rúma hjúkrunardeild.
Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Upp-
lýsingar veitir Þórdís B. Kristinsdóttir, deildar-
stjóri
Deild 3-B sem er 30 rúma hjúkrunardeild.
Starfshlutfall og vinnutími samkomulag. Upp-
lýsingar veitir Lovísa Jónsdóttir, aðstoðar-
deildarstjóri í síma 585 3110
Deild 4-B sem er hjúkrunardeild með sér-
hæfðri einingu fyrir minnisskerta. Lausar eru
stöður hjúkrunarfræðinga á helgar- og kvöld-
vaktir. Upplýsingar veitir Alma Birgisdóttir, að-
stoðarhjúkrunarforstjóri í síma 585 3000.
Sjúkraliðar
Lausar eru stöður sjúkraliða í dagvinnu og
vaktavinnu. Starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag.
Aðhlynning
Starfsfólk vantar í aðhlynningu. Vaktavinna,
starfshlutfall og vinnutími samkomulag.
Starfsfólk í býtibúr
Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall 20 -
70%, 4 eða 8 tíma vaktir.
Allar nánari upplýsingar veitir Alma Birgis-
dóttir aðstoðarhjúkrunarforstjóri
sími 585 3000 og 693 9564 eða
alma@hrafnista.is
Hrafnista
Víðinesi
Sjúkraliðar
Laus staða sjúkraliða.
Starfshlutfall og vinnutími samkomu-
lag.
Aðhlynning
Starfsfólk vantar í aðhlynningu. Vakta-
vinna, starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag.
Upplýsingar veitir Kristjana Arnardóttir,
deildarstjóri í síma 563 8802 eða 894
8473.
Vífilsstaðir
Garðabæ
Laus er staða hjúkrunarfræðings á
fastar næturvaktir í 40-50% starfshlut-
fall.
Aðhlynning
Starfsfólk vantar í aðhlynningu. Vakta-
vinna, starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag.
Starfsfólk í býtibúr
Vaktavinna, dag- kvöld- og helgarvaktir.
Ræsting
Starfsfólk óskast í ræstingu.
Upplýsingar veitir Ingibjörg Tómasdóttir,
hjúkrunarstjóri í síma 599-7011 og 664-
9560 eða ingat@vifilsstadir.is
Hægt er að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu:
www.hrafnista.is
Hjá Sýslumanninum í Keflavík er
laust starf löglærðs fulltrúa.
Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf frá og
með 1.september 2005 eða eftir samkomulagi.
Í umsókninni þurfa að koma fram upplýsingar um
menntun og fyrri störf.
Afrit prófskírteina skulu fylgja umsókn.
Umsóknir þurfa ekki að vera á sérstökum eyðublöð-
um, en óskast sendar Sýslumanninum í Keflavík,
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík..
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi ríkisins og
Stéttarfélags lögfræðinga í ríkisþjónustu.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2005.
Reyklaus vinnustaður.
Nánari upplýsingar veita Jón Eysteinsson, sýslumað-
ur í símum 420-2428 og 8615286 eða Ásgeir Eiríks-
son, staðgengill sýslumanns í s. 420-2436.
Sýslumaðurinn í Keflavík 20. júlí 2005 .
Jón Eysteinsson,
sýslumaður
Sýslumaðurinn í Keflavík