Fréttablaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 43
Kvennfataverslun
í Kringlunni
Kvennfataverslun í Kringlunni óskar eftir
starfsmanni í hlutastarf.
Upplýsingar í síma 695 1167.
Minningarsjóður
Helgu M. Pálsdóttur
auglýsir hér með eftir umsóknum um
styrki til ungra námskvenna sem hyggja á
framhaldsnám. Sjóður þessi var stofnaður
samkvæmt ákvæði í erfðaskrá
Helgu M. Pálsdóttur, dags. 25. ágúst 1987.
Styrkir þessir eru einkum ætlaðir konum
sem leggja stund á framhaldsnám
hér á landi.
Í umsóknum skal koma fram nafn, kennitala og
heimili umsækjanda auk upplýsinga um persónu-
lega hagi, fyrri menntun og störf og eðli framhalds-
náms. Nauðsynlegt er að staðfesting þeirrar skóla-
stofnunar, sem umsækjandi hyggst stunda fram-
haldsnám við, fylgi umsókn. Einnig er æskilegt að
mynd umsækjanda fylgi.
Umsóknum skal skilað til
Kvenfélagasambands Íslands,
Hallveigarstöðum,
Túngötu 14,
101 Reykjavík
fyrir 25. ágúst nk.
Reykjavík, 3. ágúst 2005
Stjórn Minningarsjóðs Helgu M. Pálsdóttur
Útboð GEH-01
Geitháls spennistöð
Viðgerðir og endurbætur á stöðvarhúsi
Landsnet óskar eftir tilboðum í viðgerðir og
endurbætur á stöðvarhúsi á Geithálsi í samræmi
við útboðsgögn GEH-01.
Verklok í lok nóvember 2005
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsnets,
Krókhálsi 5c, 110 Reykjavík frá og með
þriðjudeginum 9. ágúst 2005.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets,
Krókhálsi 5c, 110 Reykjavík fyrir kl. 14:00 mánu-
daginn 22. ágúst 2005, þar sem þau verða opnuð
og lesin upp að viðstöddum fulltrúum þeirra bjóð-
enda sem þess óska.
SPENNUGOLF 2005
Spennugolf 2005 verður haldið á Kiðjabergi föstu-
daginn 12. ágúst nk. Farið verður frá Félagsmiðstöð
rafiðnaðarsambandsins Stórhöfða 31 kl. 12:15
stundvíslega. þátttöku skal tilkynna í síma 580 5200
fyrir föstudaginn 12. ágúst.
Nefndin
RAFIÐNAÐARSAMBAND
ÍSLANDS
VEISLUSALUR
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu er 150 fm að Bíldshöfða,
húsnæðið er glæsilega innréttað sem veislusalur
og hentar því vel fyrir veitingamenn, veisluþjón-
ustur eða öðrum sem vilja láta fólki líða vel.
Mjög gott aðgengi er að húsnæðinu og næg bílastæði, hentar því
húsnæðið mjög vel fyrir allskonar samkomur eða mannfagnaði t.d.
Fundi, námskeið eða kennslu svo eitthvað sé nefnt.
Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið undir aðra strarfsemi.
Frekari upplýsingar fást í síma 893-7900
5959000
Tákn um traust
Opið hús í dag sunnudag
milli kl 16 og 17
Í dag verður opið hús að Tunguheiði 14 Kópavogi, en
um er að ræða góða 65,8 fm 2ja herbergja íbúð á efri
hæð í góðu fjórbýli, parket og flísar eru á gólfum og
ekki skemmir fyrir að útsýnið er afar gott, íbúðin
getur verið laus fljótlega sé þess óskað
Verð 14,3 millj.
Tunguheiði 14 Kópavogi
Auglýsing um skipulag í Kópavogi.
Kópavogstún.
A.
Breytt aðalskipulag.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr.
skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast af Urðar-
braut í vestur, Kópavogsbraut í norður, Hafnarfjarðarvegi í austur og Kópavogi til suðurs. Í breyting-
unni felst að svæði fyrir þjónustustofnanir verður íbúðarsvæði og opin svæði. Mörk bæjarverndar á
svæðinu norðan gamla Kópavogsbæjarins breytist á þann hátt að opið svæði með bæjarvernd, um
3.500 m2 að flatarmáli, víkur fyrir blandaðri landnotkun (þjónustu og opnu svæði til sérstakra
nota). Aðkoma verður frá Urðarbraut og Kópavogsbraut. Gert er ráð fyrir nýju hringtorgi á Kópa-
vogsbraut norðan Sunnuhlíðar og breytingu á vegtengingu að hringtorgi á Digranesvegi í miðbæ
Kópavogs með akreinum bæði til suðurs og norðurs. Gert er ráð fyrir nýjum aðalgöngustígum um
miðbik svæðisins. Þéttleiki byggðarinnar er áætlaður 23-27 íbúðir á ha og fjöldi íbúa liðlega 1.000.
Breytingin er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð dags. í apríl 2005. Einnig er
Kópavogsbær.
Kópavogstún. Tillaga að skipulagi. Kynning.
Fimmtudaginn 11. ágúst nk. verður kynnt tillaga að breyttu aðalskipulagi og tillaga nýju
deiliskipulagi fyrir Kópavogstún. Skipulagssvæðið afmarkast af Urðarbraut í vestur, Kópa-
vogsbraut og gatnamótum Digranesvegar/Borgarholtsbrautar í norður, Hafnarfjarðarvegi í
austur og Kópavogi til suðurs. Í tillögunum er gert ráð fyrir að Kópavogsbærinn gamli,
Hressingarhælið og leikskólinn Urðarholt auk bygging Sunnu líðar komi til með að
standa áfram. En miðað er við að byggingar nr. 1d, 9, 11,17 og 19 við Kópavogsbraut auk
bygginga í eigu ríkisins miðsvæðis á skipulagssvæðinu (Kópavogshælið) verði fjarlægðar.
Þess í stað muni ný byggð rísa,- einbýlishús, parhús og fjölbýlishús fyrir alls 325 íbúðir
auk 57 þjónustuíbúða. Kynningin fer fram í samkomusal Kársnesskóla vi Vallargerði og
hefst hún kl. 20:00. Gunnsteinn Sigurðsson, bæj rfulltrúi og formaður sk pula snefnd r
mun stýra fundinum.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Neskirkja
Ætlarðu að fermast
næsta vor?
Ertu ekki viss en langar
til að kynna þér málið?
Fjölbreytt og spennandi námskeið sem notið hefur
mikilla vinsælda undanfarin ár hefst 14. ágúst og
stendur yfir í eina viku til 21.ágúst.
Upplýsingar um skráningu og fleira eru á vefsíðu
kirkjunnar: neskirkja.is
Atvinnutækifæri !
Góður veitingarekstur til sölu.
Tveir staðir í skyndibita.
Góð velta, Góð afkoma, Gott orðspor,
Góðir vaxtamöguleikar. Sami eigandi í 5 ár.
Upplýsingar veitir Haraldur í síma 692 2220
Með allar fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál.
LUNDUR
F A S T E I G N A S A L A
SÍMI 533 1616 FAX 533 1617
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK
Efri sérhæð 106,5 fm auk bílastæðis í bílakjallara í parhúsi með
3 íbúðum í. Komið er forstofu,flísar á gólfi,fataskápur. Gangur,flísar á
gólfi. Eldhús með ljósri viðarinnréttingu,borðkrókur,flísar á gólfi. Stofa
og borðstofa,parket á gólfi,útgengt á svalir. Stigi á eftir hæðina. Tvö
barnaherbergi,flísar á gólfi. Rúmgott hjónaherbergi,parket á gólfi,fata-
skápur. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf,horn nuddbaðkar,t.f þvottavél
og þurkara. Hringstigi upp í ca. 12 fm herbergi sem er undir súð sem
er ekki í fm fjölda Fmr. Sér garður afgirður með við arpalli. Stæði
í bílageymslu. Taka á húsið gegn að utan á kostnað seljandans.
V.25,5m Gunnar sýnir sími 660-1050
Álakvísl 25
13
FASTEIGNIRRAÐAUGLÝSINGAR