Fréttablaðið - 07.08.2005, Side 41
Hrafnista Reykjavík
Laus störf í eldhúsi og borðsal.
Óskum eftir að ráða starfsfólk í eldhús og borðsal,
fullt framtíðarstarf, vaktavinna.
Vinnutími frá kl. 07.30 - 15.30 fjóra virka daga í viku
og aðra hvora helgi.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Margeirsson
forstöðumaður eldhús, í s: 585-9534 og 693-9530
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
2
0
0
.2
72
Grunnskóli Seltjarnarness
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður:
Skólaliðar í Valhúsaskóla
Upplýsingar veitir Þröstur Leifsson í síma 822-9125
Stuðningsfulltrúar í Valhúsaskóla
Upplýsingar veitir Gísli Ellerup aðstoðarskólastjóri í
síma 595-9250
Skólaliðar í Mýrarhúsaskóla
Upplýsingar veitir Hafsteinn Jónsson í síma 822-9120
Umsjónarkennari á miðstig
Tónmenntakennari
Almennir starfsmenn og stuðningsfulltrúar
í Skólaskjóli Mýrarhúsaskóla
Upplýsingar veitir Marteinn Már Jóhannsson
aðstoðarskólastjóri í síma 595-9200 eða 897-3652
Umsóknarfrestur er til 12. ágúst 2005.
Mýrarhúsaskóli
og Valhúsaskóli
Fasteignaslan Höfði er öflugt fyrirtæki á fasteigna-
markaði. Skrifstofur Höfða eru að Suðurlansds-
braut 20 í Reykjavík og að Bæjarhrauni 22 í Hafnar-
firði. Við leitum nú að sölumanni fasteigna. Reynsla
af fasteignasölu er æskileg en ekki skilyrði.
Áhugasamir sendi inn umsóknir ásamt starfsferil-
skrá á asmundur@hofdi.is eða runolfur@hofdi.is.
Sölumaður fasteigna
Afgreiðslustörf
Verslunin Tiger óskar eftir því að ráða
áreiðanlegt starfsfólk til afgreiðslu- og
annara verslunarstarfa.
Um er að ræða fullt starf og hlutastarf.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 660 8211.
ATVINNA
11
Kennara vantar til eftirfarandi kennslu nú þegar.
Vegna forfalla:
• 100% almenn kennsla í 6. bekk til 15. september
• 50% kennsla í textilmennt til loka september
Auk þess:
• 50% staða sérkennara
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 422-7020 eða 866-3998
Gerðaskóli
Garðbraut 90, 250 Garði
LANDFORM
e
h
f
Viðkomandi þarf að hafa starfsreynslu og staðgóða
þekkingu á autocad og öðrum haldbærum forritum.
Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Skriflegar umsóknir sendist Landform ehf.
Austurvegi 6, 800 Selfoss, fyrir 20. ágúst 2005.
óskar eftir að ráða til
starfa landslagsarkitekt,
skipulagsfræðing
og/eða landfræðing
með áherslu á hönnun
landnotkun og skipulag.
Sjá nánar á heimsíðu www.landform.is