Fréttablaðið - 07.08.2005, Síða 21

Fréttablaðið - 07.08.2005, Síða 21
3 ATVINNA Sérfræðiþjónusta skólaskrifstofu Sálfræðingur Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða sálfræðing í 60 % starf. Starfið felst í greiningu, ráðgjöf, meðferð og fræðslu barna og fjölskyldna þeirra, sem og ráðgjöf til starfsfólks í leik- og grunnskólum. Krafist er réttinda til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi og lipurðar í mannlegum sam- skiptum. Reynsla á sviði skólasálfræði og félagsþjónustu er æskileg. Laun skv. kjarasamningum Stéttarfélags sál- fræðingafélags Íslands og Launanefndar sveitarfélaga . Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Staðan er laus frá og með 25 ágúst. Upplýsingar veita Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur og Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri í síma 421-6700 . Kennsluráðgjafi. Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar óskar eftir að ráða kennsluráðgjafa í 50% starf. Um er að ræða tímabundna ráðningu. Starfið felur í sér m.a. sérkennsluráðgjöf, almenna kennsluráðgjöf, greiningar/athuganir og leiðsögn. Umsækjendur skulu hafa framhaldsmenntun í kennslufræðum, góða starfsreynslu eða aðra menntun sem telst sambærileg. Krafist er lipurðar í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Laun skv. kjarasamn- ingum viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar veita Eiríkur Hermannsson fræðslustjóri Reykjanesbæjar og Gylfi Jón Gylfason yfirsálfræðingur í síma 421-6750. Umsóknir berist Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar, Hafnargötu 57, 230 Reykjanesbæ. Fræðslustjóri Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga. Breytileg starfshlutföll. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfshlutfall samkomulag. Starfsfólk í aðhlynningu Starfsfólk óskast við umönnun aldraðra, í fulla vinnu svo og í hlutastörf. Skjól er hjúkrunarheimili aldraðra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Að vinna við umönnun aldraðra er dýrmæt og góð reynsla. Góð starfsaðstaða. Reyklaus vinnustaður. Nánari upplýsingar veitir Aðalheiður Vilhjálmsdóttir hjúkrunarforstjóri (alla@skjol.is) virka daga í síma 522-5600 SKJÓL Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64, 104 Reykjavík Framtíðarstarf AÐFÖNG óska eftir starfsmönnum í lagerstörf. Við bjóðum upp á góða tekjumöguleika, góða vin- nuaðstöðu og mötuneyti er á staðnum. Leitað er að kraftmiklum og áreiðanlegum einstaklingum sem eru eldri en 18 ára og vilja framtíðarstarf hjá traus- tu og framsæknu fyrirtæki. Umsóknareyðublöð má fá í móttöku Aðfanga að Skútuvogi 7, 104 Reykjavík einnig er hægt að sækja um á www.adfong.is upplýsingar gefur Trausti í síma 693-5602.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.