Fréttablaðið - 12.10.2005, Blaðsíða 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005
fla› er til
til a› vernda gögnin
flægilegri lei›
– sjálfvirk, örugg netafritun
SecurStore
SecurStore afritunarlausnin er örugg afritunar- og
endurheimtarfljónusta fyrir netkerfi fyrirtækja og
stofnana. SecurStore geymir öll gögn fyrirtækisins í
öruggri gagnami›stö› og tryggir um lei› hra›virka
endurheimt fleirra.
Engar spólur
Hrö› endurheimt gagna
Enginn stofnkostna›ur
Háflróu› dulkó›un
Vöktun 24/7
www.securstore.is575 9200
M
IX
A
•
f
ít
•
5
0
8
3
4
KB ERLEND HLUTABRÉF er tilvalinn kostur fyrir flá sem
vilja fjárfesta í hlutabréfum traustra erlendra fyrirtækja en
horfa fyrst og fremst til ávöxtunar í íslenskum krónum. Vi›
st‡ringu sjó›sins er lög› sérstök áhersla á a› draga markvisst
úr gjaldmi›laáhættu. Kynntu flér máli› á kbbanki.is
KB ERLEND HLUTABRÉF
KB Erlend
hlutabréf
11,5%
3,8%
Heimsvísitala
hlutabréfa, MSCI
*Samkv. www.sjodir.is m.v. 30. sept.
hækkun frá áramótum
11,5%*
Hækkun frá áramótum m.v. 30. sept.
KB ERLEND HLUTABRÉF er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i.
Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting
en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta
m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu
e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is.
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
18
5
6
5
HLJÓFÆRALEIKARAR Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn Árnason gítarleikari
spiluðu nokkur lög fyrir gesti veislunnar.
HLUSTAÐ Á HLJÓÐFÆRALEIK Afmælisgestir nutu sín við undirleik Helgu Þórarinsdóttur
víóluleikara og Kristins Árnasonar gítarleikara.
UNGIR VIÐSKIPTAVINIR Fólk á öllum aldri var mætt til afmælisveislu Íslandsbanka við
Kirkjusand.
Tíu ár á Kirkjusandi
Íslandsbanki bauð til veislu í tilefni af afmæli
höfuðstöðvanna á Kirkjusandi.
Á mánudaginn hélt Íslandsbanki upp á þau
tímamót að tíu ár eru liðin frá því að útibúið
var opnað í gömlu höfuðstöðvum Sambandsins
við Kirkjusand. Í tilefni dagsins settu starfs-
menn upp spariskapið og klæddust afmælis-
merktum bolum. Margt góðra gesta var mætt á
staðinn til að fagna með starfsfólkinu enda öll-
um viðskiptavinum og velunnurum bankans
boðið til veislunnar.
Enginn þurfti svangur að sinna bankavið-
skiptum þennan daginn því boðið var upp á
kaffi og meðlæti frá morgni til kvölds. Helga
Þórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn Árnason
gítarleikari voru fengin til að spila nokkur lög
og hlutu góðar viðtökur frá afmælisgestum.