Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 12.10.2005, Qupperneq 43
MARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 fla› er til til a› vernda gögnin flægilegri lei› – sjálfvirk, örugg netafritun SecurStore SecurStore afritunarlausnin er örugg afritunar- og endurheimtarfljónusta fyrir netkerfi fyrirtækja og stofnana. SecurStore geymir öll gögn fyrirtækisins í öruggri gagnami›stö› og tryggir um lei› hra›virka endurheimt fleirra. Engar spólur Hrö› endurheimt gagna Enginn stofnkostna›ur Háflróu› dulkó›un Vöktun 24/7 www.securstore.is575 9200 M IX A • f ít • 5 0 8 3 4 KB ERLEND HLUTABRÉF er tilvalinn kostur fyrir flá sem vilja fjárfesta í hlutabréfum traustra erlendra fyrirtækja en horfa fyrst og fremst til ávöxtunar í íslenskum krónum. Vi› st‡ringu sjó›sins er lög› sérstök áhersla á a› draga markvisst úr gjaldmi›laáhættu. Kynntu flér máli› á kbbanki.is KB ERLEND HLUTABRÉF KB Erlend hlutabréf 11,5% 3,8% Heimsvísitala hlutabréfa, MSCI *Samkv. www.sjodir.is m.v. 30. sept. hækkun frá áramótum 11,5%* Hækkun frá áramótum m.v. 30. sept. KB ERLEND HLUTABRÉF er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings banka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is. E N N E M M / S IA / N M 18 5 6 5 HLJÓFÆRALEIKARAR Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn Árnason gítarleikari spiluðu nokkur lög fyrir gesti veislunnar. HLUSTAÐ Á HLJÓÐFÆRALEIK Afmælisgestir nutu sín við undirleik Helgu Þórarinsdóttur víóluleikara og Kristins Árnasonar gítarleikara. UNGIR VIÐSKIPTAVINIR Fólk á öllum aldri var mætt til afmælisveislu Íslandsbanka við Kirkjusand. Tíu ár á Kirkjusandi Íslandsbanki bauð til veislu í tilefni af afmæli höfuðstöðvanna á Kirkjusandi. Á mánudaginn hélt Íslandsbanki upp á þau tímamót að tíu ár eru liðin frá því að útibúið var opnað í gömlu höfuðstöðvum Sambandsins við Kirkjusand. Í tilefni dagsins settu starfs- menn upp spariskapið og klæddust afmælis- merktum bolum. Margt góðra gesta var mætt á staðinn til að fagna með starfsfólkinu enda öll- um viðskiptavinum og velunnurum bankans boðið til veislunnar. Enginn þurfti svangur að sinna bankavið- skiptum þennan daginn því boðið var upp á kaffi og meðlæti frá morgni til kvölds. Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Kristinn Árnason gítarleikari voru fengin til að spila nokkur lög og hlutu góðar viðtökur frá afmælisgestum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.