Tíminn - 21.08.1975, Síða 1

Tíminn - 21.08.1975, Síða 1
V-Þjóðverjar- spá fiskveiði deilu vegna 200 mílnanna NTB-Bonn. Formaður atvinnumálanefndar vestur-þýzka þingsins hefur spáð þvf, að ný alþjóðleg fiskveiðideila rlsi, láti íslendingar verða af því að færa fiskveiðilögsöguna út i 200 sjómflur. Martin Schmidt-Gellersen, formaður þingnefndarinnar, sagði i gær, að ný deila um fiskveiðar á íslandsmiðum gæti hæglega risið — nú þeg- ar Islendingar hefðu ákveðið að færa fiskveiðilögsgöguna út i 200 milur og Norðmenn hefðu ihyggju aðvirða útfærluna. Formaðurinn bætti þvi við, að áform íslendinga væru ógnun við fiskiðnað I Vestur-Þýzkalandi. Schmidt-Gellersen er form. sjö manna sendinefndar Vestur-Þjóð- verja, sem fer á næstunni til Noregs, Danmerkur, Bretlandsog Hol- lands. Tilgangurinn er að fá vitneskju um fyrirhuguð viðbrögð ráða- manna I þessum löndum við útfærslu Islenzku fiskveiðilögsögunnar, svo og að fá fram sjónarmið þeirra I hafréttarmálum yfirleitt. Veruleg aukning í iðnaðarútflutn- ingi Sambandsins — sem nemur nú röskum 55% af heildinni, ef dl og kísilgúr eru undanskilin Gsal-Reykjavik — Heildarút- flutningur islenzks iðnvarnings — að undanskildu áli og kisilgúr — fyrstu sex mánuði þessa árs nam rúmlega 990 miiijónum króna, og þar af nam skinna- og ullarvöru- útflutningur Sambands islenzkra samvinnufélaga tæpum 530 milijónum króna eða röskum 55%. Séhins vegareinungis litiðá út- flutning skinna- og ullarvara er hlutfall SIS um hærra, eða 64,6%. Heildarútflutningur nam 871 Staðan í gjald- eyrismólum batnar A.Þ.-Reykjavik. — Samkvæmt uppiýsingum ólafs Jóhannessonar viðskiptaráðherra hefur þróunin i gjaldeyrismálum verið hagstæð að undanförnu miðað við sama timabil i fyrra. Fyrsti ársfjórðungurinn var erfiður, en á timabil- inu april-júni batnaði staðan talsvert, og á þvi tima- bili voru gjaldeyristekjur 7,3% meiri en gjaldeyris- eyðslan. Og þegar litið er á sex fyrstu mánuðina kemur i ljós, að gjaldeyristekjurnar eru 4% meiri I krónum en á sömu mánuðum I fyrra. Þetta og fleira, kemur fram i viðtali við Ólaf Jó- hannesson viðskiptaráðherra, sem birtist á bls. 6 I blaðinu i dag. Sjá jafnframt leiðara blaðsins. A TÍMABILINU APRIL- JÚNI VORU GJALDEYRIS- TEKJUR 7 3% AAEIRI EN GJALDEYRISEYÐSLAN millj. kr. og þar af var útflutning- ur SIS tæpar 530 millj. kr. Að sögn Hjartar Eirikssonar, framkvæmdastjóra Iðnaðar- deildar Sambandsins, hefur aukningin orðið mjög veruleg á þessu ári, miðað við sama tima i fyrra. Nefndi Hjörtur, að Sam- bandið hefði fyrstu sex mánuði siöadta árs selt skinna- og ullar- vörur fyrir rúmar 212 millj. kr., en iárfyrir tæpar 530 millj. kr., — oghefði útflutningur iðnaðarvara Sambandsins fyrstu sex mánuði Tekinn aftur BH-Reykjavik — Varðskip stóð vélbátinn Gullfaxa SH að ólög- legum veiðum siðari hluta dags i gær. Var báturinn þá staddur út af öndverðarnesi. Gullfaxi SH kom nýlega við sögu i sambandi við landhelgis- brot, en sl. mánudag kvað fulltrúi sýslumannsins i Stykkishólmi upp dóm yfir skipstjóranum á Gullfaxa. Var skipstjórinn dæmdur i eins mánaðar varðhald, 200 þúsund króna sekt til Land- helgissjóðs, og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Þá var vélbáturinn Gunnar Jónsson VE i' fyrrakvöld staðinn að meintum ólöglegum veiðum 1.8sjómflur innan fiskveiðimark- anna út af Ingólfshöfða. Það var þyrla Landhelgisgæzlunnar TF- GNÁ, sem kom að bátnum, þar sem hann var að veiðum. Farið var með Gunnar Jónsson til Vestmannaeyja, og beið skip- stjórinn þar dóms, er Timinn kannaði málið i gærkvöldi. Missir ÍA af titlin- um fyrir kæruleysi? m -» © Vilja Idta tryggja Ásgeir fyrir fjörutíu milljónir SOS—Reykjavik — tslendingur- inn Asgeir Sigurvinsson, sem er talinn einn bezti knattspyrnu maður Belgiu, fær ekki að leika með íslendingum gegn Frökk- um og Belgiumönnum i Evrópu- keppni landsliða i knattspyrnu, nema að stjórn KSl tryggi hann fyrir tæpar 40 milljónir is- lenzkra króna, fyrir landsleik- ina, sem fara fram i Nantes I Frakklandi og Liege i Belgiu i byrjun september. — Við fengum skeyti frá StandardLiege, þar sem félagið tilkynnir, að Asgeir fái leyfi til að leika, ef hann verður tryggð- ur, sagði Jón Ásgeirsson, fram- kvæmdastjóri KSI. — Trygging- in virðist vera algjört skilyrði hjá félaginu sagði Jón. siðasta árs numið 38 af hundraði en nú rúmum 53 af hundraði, eins og áður er frá greint. — Þetta getur alltaf breytzt, sagði Hjörtur, þvi að sveiflur eru alltaf einhverjar milli mánaða. Hins vegar er þvi ekki að neita, að útflutningur okkar hefur vaxið verulega á sama tima og hann hefur minnkað hjá öðrum. Við seljum stærstan hluta okkar iön- vamings til Sovétrikjanna, og þeir hafa keypt af okkur miklu meira i ár en i fyrra. — Af full- unnum prjónavörum hafa þeir keypt 110 tonn i ár á móti 58 tonn- um á sama tima i fyrra. Hins veg- ar selja aðrir útflytjendur mikið til Evrópu og sala þangað hefur ekki verið mikil I ár. Sala á fullunnum prjónavörum hefur samkvæmt þessu aukizt mjög verulega, en Sovétrikin kaupa stærstan hluta af þeirri vörutegund. Þá hefur ennfremur orðið mjög mikil söluaukning á skinnavörum, og eiga Evrópu- lönd þar stærstan hlut að máli, en að sögn Hjartar eru helztu út- flutningslönd okkar varðandi skinnasölu, Finnland, Sviþjóð og Þýzkaland. Þá hefur Sambandið einnig selt fullunnar prjónavörur til Banda- rikjanna og annarra landa.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.