Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 6
6 TlMlrtN Föstudagur 29. ágúst 1975 The Saga Stngers hafa á ellefu ára ferli sfnura áunniösér miklar vinsKldir meft túlkun sinni á islenzkum lögum. Lúftrasveit Reykjavikur aft koma sér fyrir á pallinum i Gimli Park. Haraldur Kroyer, sendiherra, (t.v.) býr til pönnukökur. Vift hlift hans er Ted Arnason, forseti Is- lendingadagsins. Ungur maftur safnafti myndum frá íslendingabyggftum vestra f átta störar möppur, og hér afhendir hann Stefáni Stefánssyni, forseta Þjóft- ræknisfélagsins, allar möppurnar. Hér sést hluti mannskapsins I Gimli Park þennan dag, þegar flestir töl- uftu Isienzku. Sveinn Einarsson, Þjóftleikhússtjóri, og Valur Gislason og frú. lyfta glösum fyrir Hólmfrlfti Danielsson, sem ieikift hefur 150 ár á Gimli. Hliftskreytingarnar f Gimli. Þangaft var áætlað aft um tuttugu þúsund manns hefftu komift um daginn. öllum þeim, sem komu, voru afhent merki og fáni fylkisins, og hér fer Bessi Bjarnason sinn fána úr hendi Marjorie Arnason. íslendinga- dagurinn 1975 tslendingunum, sem komu til Kanada boftlb upp á veitingar Ifþróttahúsinu vift flugstöðina, þar sem tslendingarnir bjuggu. Timinn hefur birt fjölda mynda frá hátlöahöldum Vestur-lslendinga i tilefni 100 ára afmælis landnámsins vestra. Hér birtast nokkrar I viöbót, sem ljósmyndari Timans, Guöjón Einarsson, tók.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.