Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 20

Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 20
Föstudagur 29. ágúst 1975 SÍMI12234 ‘HERRfl 'GARIDURINN AQflLSTR'fETl 3 g:- ði fyrirgóéan maM ^ KJÖTÍÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS 2000 MANNS SAGÐ- IR HAFA LÁTIÐ LÍFIÐ Á TÍMOR Astralíustjórn fylgist vel með óstandinu þar Reuter-Darwin, Astrallu. Um 1400 flóttamenn frá portúgölsku nýlendunni Timor eru nú komnir til Darwin. Þar af voru um 800 fluttir flugleiöis i gær til annarra borga i Ástraliu til þess aö létta á I Darwin, en þangaö er enn von á fjölmörgum flóttamönnum. Bardagar hófust á eynni, er til átaka kom milli tveggja and- stæöra stjórnmálaflokka — vinstri sinnaöa byltingararmsins, sem berst fyrir sjálfstæöi Aust- ur-Timor, og lýöræöissamtaka I Timor. Astralskur verkfræöing- ur, sem komst á brott frá Timor meö ástralskri herflugvél, skýröi blaöamönnum frá þvi, er hann kom til Darwin, aö um 2000 manns heföu þegar látiö lifiö I bardögunum. Þar af taldi hann, aö um 500 heföu látiö llfiö I höfuö- borg nýlendunnar, Dili. I gær bárust svo þær fréttir frá skipi, sem var á leiö til Darwin meö um 720 flóttamenn, aö matarlaust væri um borö og ástandiö hiö versta. í skipinu eru um 480 PortUgalir og 240 Kinverj- ar, og er mjög þröngt um fólkiö um borö. Skipstjórinn sendi Ut beiöni um aö Rauöi krossinn sæi til þess, að matur bærist til fólks- ins strax og það kæmi i land. Einnig var óskaö eftir læknum og hjUkrunarliöi, þar sem margir um borö eru særöir og illa haldn- ir. Nokkur börn tróðust undir og létu lífiö, er fólk ruddist um borö I skipiö, áöur en þaö lét Ur höfn i Dili. Leiötogi stjórnarandstööunnar I Camberra I Ástraliu, Doug An- thony, hvatti til þess i gær, aö PortUgalir, Indóneslumenn og Ástrallumenn sameinuöust nU um aö reyna aö senda þegar I stað friöarsveit til Timor. Anthony sagöi I Utvarpsviötali, aö hann vonaöist til þess aö hernaöar- Ihlutun yröi ekki nauösynleg, en bætti viö, aö vel gæti þurft öflugt, sameiginlegt lögregluliö þessara þjóöa til þess aö koma aftur á kyrrö á eynni. Gough Whitlam forsætisráö- herra svaraöi Anthony þvi til I þinginu I gær, aö Astraliustjórn geröi allt, sem fariö væri fram á, til þess aö aöstoöa fólkiö á Timor. Hann sagði enn fremur, aö stjórn- in myndi styöja hverjar þær aö- geröir, sem PortUgalsstjórn færi fram á viö Sameinuðu þjóöirnar aö þær beittu sér fyrir. — Astralia ætti ekki formlega hlutdeild I málinu, en léti þaö þó ekki fram hjá sér fara. Fyrsta sprengju- tilræðið í Eng- landi í 8 máa — Óttazt að nýtt sprengju- æði eigi eftir að ganga yfir Reuter-London. Taliö er llklegt, aö það hafi veriö menn úr irska lýöveldishernum, sem stóöu aö Allt í óvissu með Concorde Reuter-London. — Sameinuðu brezku flugfélögin, British Air- ways, tilkynntu i gær, að rekstrartap þeirra á siðasta fjárhagsári næmi 9.400 sterlings- pundum, og kenndi formaöur félagsstjórnar, Sir David Nicol- son, um fjármálaástandinu I heiminum og hækkuoum elds- neytiskostnaöi. Kvaö Nicolson enn allt I óvissu meö farþegaflug hljóöfráu þotunnar Concorde, sem fyrirhugað var að hæfist til Bahrain þann 1. janúar n.k. sprengjutilræöinu I krá nokkurri I borginni Caterham I Surrey I Englandi I fyrrakvöld, en þar særöust 33, og I gær voru tveir óbreyttir borgarar og tlu her- menn enn I sjúkrahúsi eftir aö hafa hlotiö sár I sprengjutilræö- inu. Ekki er talið llklegt, aö sprengjutilræöiö hafi veriö fram- ið aö tilhlutan leiötoga trska lýö- veldishersins. Kráin, sem sprengjan sprakk I, var mikiö sótt af hermönnum, sem dveljast I Caterham. Óttazt er nú, aö nýtt sprengju- æöi eigi eftir aö ganga yfir I Eng- landi, en Irski lýöveldisherinn hefur litiö látiö til sin taka frá þvi I febrUar. Haile Selassie jarðaður í kyrrþey Reuter, Addis Ababa. Skýrt var frá þvi I gær, að jarðarför Haile Selassies, fyrrum keisara, hefði þegar farið fram i kyrrþey. Kom þetta mönnum ekki á óvart, þvi að samkvæmt trúar- siðum þar i landi skulu jarðar- farir fara fram innan 24 klukku- stunda frá andláti. Keisarinn fyrrverandi var jarðaður i kyrrþey til þess að ekki kæmi til óeirða meðal and- stæðinga keisarafjölskyldunn- ar. Skýrt var frá þvi að jarðar- förin hefði farið fram, en ekki hvar eða með hverjum hætti, né hvort einhverjir af skylduliði Selassies hefðu verið viðstaddir. Sonur Selassies, sem um þessar mundir dvelst i Bret- landi, haföi óskað eftir þvi, að dánarorsökin yrði könnuð, én ákvörðun um, hvort henni verð- ur sinnt, hefur að sögn tals- manns Eþiópiustjórnar ekki enn verið tekin. Haile Selassie gekkst undir uppskurð i jUni sl. Hann náði sér eftir uppskurðinn, en I siðustu viku er sagt að honum hafi versnað á ný, og að ekki sé neitt óeölilegt við dauða hans, enda hafi hann verið orðinn 83 ára gamall. FuiltrUar lýöveldishersins i Belfast og Dublin hafa látiö i ljós undrun sina vegna sprengjutil- ræöisins, sem er þaö fyrsta I Eng- landi I átta mánuöi. Lögreglan leitar nU tveggja manna, sem tala meö noröur-Irskum hreim og sá- ust I kránni i fyrrakvöld, en yfir- gáfu hana skömmu áöur en sprengjan sprakk. RK flytur föngum í Chile lyf og vistir Baskar mótmæla réttarhöldum og nýjum lögum: Verkföll og mótmælagöng- ur í Baskahéröðum Spónar KHFFIÐ ffrá Brasiliu Reuter-Burgos. — Astandiö I Baska-héruöunum á Spáni er orö- iö all Iskyggilegt vegna réttar- haldanna yfir tveim böskum, sem álitnir eru hafa starfaö I skæru- liöahreyfingum þjóöernissinna og staöiö aö moröi á lögreglumanni I fyrra. Vegna þessa ófremdar- ástands hefur Franco þjóöarleiö- togi gefiö út ný lög, þar sem kveð- iö er á um háar sektir fyrir þaö eitt að hafa samúö meö skærulið- um, og varöar dauöarefsingu aö veröa lögregiumanni aö bana. Þaö er nerréttur, sem settur hefur verið yfir böskunum tveim, og var bUizt við, að dómur félli I gærkvöldi. Rétturinn er haldinn I herbUöum utan viö Burgos, og hefur ákærandinn krafizt dauða- dóms yfir hinum ákæröu Germe- dia Artola, 23 ára, og Otegi Eche- verria, 33 ára gömlum. Segir I ákærunni, aö Germedia hafi skotiö lögregluþjóninn, og aö , Otegi hafi skotið skjólshUsi yfir Germedia aö verknaöinum lokn- um. Fregnir herma, að um 20.000 verkamenn séu i verkfalli i Gui- puzcoa, um 6.000 verkamenn séu I verkfalli i Vizcaya-héraöi, og um 1000 verkamenn hafi lagt niöur vinnu I tigulsteinaverksmiöju skammt frá Bilbao. Um 3000 manns xóru i mót- mælagöngu um miöhluta strand- bæjarins Zarauz, og öllum verzlunum var lokað I mótmæla- skyni. Þá hafa um 300 pólitiskir fangar fariö I hungurverkfalli, en þeir eru lokaðir inni i átta fangelsum. Þá herma fregnir og, að i sam- ræmi viö nýja lagabókstafinn hafi þrjU vikublöð veriö gerö upptæk i gær fyrir Utkomu. Reuter, Genf. FulltrUar Al- þjóöa rauðakrossins hafa heimsótt yfir fjögur þUsund manns, sem haldið hefur verið I 85 fangelsum i Chile undanfarna sex mánuði, að þvi er talsmaður Rauða krossins skýrði frá. Rauða kross-fólkið flutti með sér lyf, teppi, dýnur, fatnað og matvæli handa föngunum, og enn fremur var fjölskyld’um þeirra veittur styrkur að upphæð 177 þúsund sterlings- pund. Blaðburðarfólk óskast Skólavörðustígur - Lindargata - Hóteigsvegur -Austurbrún - Laugarós - Skeiðarvogur- Suðurlandsbraut - Sími26500 12323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.