Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 29, ágúst 1975
llll
Föstudagur 29. ágúst 1975
HEILSUGÆZLA
Slysavarðstofan: simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 29. ágúst til 4. sept. er i
Holts Apóteki og Laugavegs
Apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annazt eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjörður — Garðahrepp-
'ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
A laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaðar,
en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 85477,
72016. Neyð 18013.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, . símsvari.
Bókabíllinn
Arbæjarhverfi
Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-
5.00. Verzl. Hraunbæ 102
þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl.
Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30-
3.00, þriðjud. kl. 4.00-6.00.
Breiðholt
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.15-9.00, fimmtud. kl. 4.00-
6.00, föstud. kl. 1.30-3.00. Hóla-
hverfi fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00. Verzlanir við Völvu-
fell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstu-
d. kl. 3.30-5.00.
Háaleitishverfi
Álftamýrarskóli fimmtud. kl.
1.30-3.00. Austurver, Háaleit-
isbraut, mánud. kl. 3.00-4.00.
Miðbær, Háaleitisbraut,,
mánud. kl. 4.30-6.15, miðviku-
d. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-
7.00.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-3.00. Stakkahlið 17 mánu-
d. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl.
7.00-9.00 Æfingaskóli Kenn-
araskólans miðvikud. kl. 4.15-
6.00.
Laugarás
Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl.
5.00-6.30, föstud. kl. 1.30-2.30.
ur/Hrisat. föstud. kl. 3.00-5.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsv. þriðjud.
kl. 7.15-9.00. Laugalæk-
ur/Hisat. föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsv. 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
Tún
Hátún 10 þriðjud. kl. 3.30-4.30.
Vesturbær
KR-heimilið mánud. kl. 5.30-
6.30, fimmtud. kl. 7.15-9.00.
Skerjafjörður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl.
Hjarðarhaga 47 mánud. kl.
7.15-9.00, fimmtud. kl. 5.00-
6.30.
Félagslíf
ÚTIVISTARFERÐIR
Ctivistarferðir
Föstudagur 29.8.
1. Hrafntinnusker — Reykja-
dalir.
Fararstjóri Þorleifur Guð-
mundsson.
2. Hekla.
Fararstjóri Jón I. Bjarnason.
Báðir hópar gista i skála við
Landmannahelli. Farseðlar á
skrifstofunni.
Otivist, Lækjargötu 6, simi
14606.
Föstudagur 29. ágúst, kl.
20.00:
1. Þórsmörk.
2. Landmannalaugar.
3. Kjölur.
4. Óvissuferð — Könnunar-
ferð.
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands, öldugötu
3, simar: 19533 — 11798.
Miðvikudagur 27. ágúst kl.
8.00.
Ferð i Þðrsmörk. (Siðasta
miðvikudagsferðin i sumar).
Farmiðar á skrifstofunni.
Ferðafélag íslands.
Árnað heilla
70 ára er i dag frú Sólveig
Einarsdóttir, ekkja Hannesar
J. Magnússonar, fyrrv. skóla-
stjóra á Akureyri. Hún er nú
til heimilis að Háaleitisbraut
117, Reykjavik.
Tilkynning
Munið frimerkjasöfnun Geð-
verndarfélagsins, Pósthólf
1308, eða skrifstofu félagsins
Hafnarstræti 5.
Siglingar
Skipafréttir frá Skipadeild
SIS. M/s Disarfell fer væntan-
lega i dag frá Keflavik til
Vestfjarðahafna. M/s Helga-
fell kemur til Blönduóss i
kvöld, fer þaðan til Sauðár-
króks, Svalbarðseyrar og
Akureyrar. M/s Mælifell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar
á morgun. M/s Skaftafell fór
26. þ.m. frá New Bedford til
Reykjavikur. M/s Hvassafell
fer i dag frá Kolding til
Hamborgar og síðan til Osló
og Larvikur. M/s Stapafell
kemur til Reykjavikur i dag,
fer siðan til Breiðafjarða-
hafna. M/s Litlafell er i
Reykjavik. M/s Martin Sif er
væntanlegt til Þingeyrar i
dag.
Minningarkort
M innin ga rsp jöld Flug-
björgunarsveitarinnar fást á
eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Sigurði
Þorsteinssyni, simi 32060.
Sigurði Waage, simi 34527,
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407, Stefáni Bjarnasyni simi
37392, Húsgangaverzlun Guð-
mundar, Skeifunni 15.
MinningarKort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Ar-
nesinga, Kaupfélaginu Höfn
og á simstöðinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr., simstöðinni,
Galtafelli. Á Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
Hér er eitt litið, en ágætt
spil. Norður spilar út tigul-
kóng móti fjórum hjörtum
vesturs og heldur áfram með
tiguldrottningu og gosa, sem
sagnhafi trompar.
VESTUR
A S. KG3
V H. ÁK432
♦ T. 65
* L. 432
AUSTUR
A S. Á92
V H. 10987
+ T. 432
4 L. ADG
1 fjórða og fimmta slag
tekur sagnhafi tvo hæstu
trompi og svo vel vill til að það
brotnar 2-2. Hvernig á hann að
spila svörtu litunum? Enda-
spilsstefið ætti að vera flestum
lesendum ljóst. Best er að
taka tvo hæstu i laufi og spila
laufgosa. Athugið að safnhafi
fómar engu með þessari spila-
mennsku. Eigi norður
drottninguna (þannig að
sviningin hefði heppnast), þá
er hann endaspilaður. Lauf
eða tigull upp i tvöfalda eyðu
gefur spaðaniðurkast og spaði
út finnur drottninguna fyrir
sagnhafa. Eigi suður hins
vegar þriðja laufslaginn
(sviningin hefði mis-
heppnast), þá eru möguleikar
spilsins stórauknir með þess-
ari spilamennsku. Eins og
með norður, þá má suður
hvorki spila laufi né tigli,
þannig að hann verður að spila
spaða. Svo framarlega sem
norður eigi ekki bæði
drottningu og tiu vinnur sagn-
hafi samninginn. Setjii norður
tiuna, sem kostar ásinn, þá
getur hann jú alltaf svinað
drottningunni af suðri. Þar að
auki er alltaf möguleiki á
drottningunni annarri i laufi
hjá suðri.
cf þig
Nantar bíl
Til aö komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
ál
át,\ fr j átn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Stærsta bilaleiga landsins R E íú TA L
«2*21190
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199
Ford Bronco VW-sendibilar
Land/Rover VW-fóIksbilar
Range/Rover Datsun-fólks-
Blazer bilar
/1
XOKUM
/EKKI
KUTANVEGfl]
LANDVERND
18 ára
piltur óskar eftir að
komast á samning i
húsasmiði. Sími 3-56-
82.
2015
Lárétt
1) Gera hreint. 6) Snjódyngj-
ur. 10) Komast. 11) Varðandi.
12) Fjölfróða. 15) Óþekkt.
Lóðrétt
2) Þjálfa. 3) Verkfæri. 4) Dýr.
5) Handleggir. 7) Grænmeti.
8) öðlist.9) For. 13) Ræsi. 14)
Málmur.
Ráðning á gátu No. 2014.
Lárétt
I) Sviss. 6) Astkona. 10) Te.
II) El. 12) Afbrots. 15) Gráti.
Lóðrétt
2) Vot. 3) Svo. 4) Bátar. 5)
Kalsi. 7) Sef. 8) Kór. 9) Net.
13) Ber. 14) Ort.
é> 7- 1 9
(____________________________________
/o
12 /3 IV
CREDA-tauþurrkarinn
er nauðsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og
ódýrasti þurrkarinn i sinum gæðaflokki. Fjórar
gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar
f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda
T.D. 275 þurrkara. (Sýndur i bás 46 á vörusýn-
ingunni).
SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450.
Húsvarðarstarf
Húsvörður óskast til starfa hjá Blindrafé-
laginu, Hamrahlið 17, Reykjavik.
Umsóknir óskast sendar til skrifstofu fé-
lagsins, Hamrahlið 17, Rvk., með upplýs-
ingum um aldur, fyrri störf og fjölskyldu-
stærð.
Upplýsingar veittar i sima 38180 frá kl.
9-5, og i sima 12943 eftir kl. 7 á kvöldin.
Blindrafélagið.
Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim sem glöddu mig með
hsimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmælinu
20. ágúst. Lifið heil.
Ágústa Júliusdóttír
Kvislhöfða.
Útför mannsins mins og föður okkar
Guðmundar E. Waage
bónda, Litla-Kroppi,
sem andaðist á sjúkrahúsi Akraness, sunnudaginn 24.
ágúst, verður gerð frá Reykholtskirkju þriðjudaginn 2.
september kl. 14.
Sveinlaug Waage og synir.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim mörgu bæði fjær
og nær, fyrir auðsýnda samúö og hlýhug viö andlát og
jarðarför eiginmanns mins
Sigurbjörns Jónssonar
Seyðisfirði
Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna
Guðmunda Guðmundsdóttir.
Þökkum hjartanlega samúð, hjálp og vinarhug við hið
sviplega fráfall og útför
Kristjáns Guðmundssonar
frá Núpi Öxarfirði.
Ardis Pálsdóttir, Björg Guðmundsdóttir,
Arni Guðmundsson, Stefania Helgadóttir,
Arni Guðmundsson, Stefania Helgadóttir,
Björn Guðmundsson, Jónina Jónasdóttir,
Guðrún Guðmundsdóttir, Jónina Guðmundsdóttir.