Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.08.1975, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. ágúst 1975 TÍMINN 17 Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson „GERUM OKKUR EKKI OF MIKLAR VONIR" — en möguleikarnir eru miklir ó að ná langt í keppninni, segir Viggó Sigurðsson, landsliðsmaður úr Víkingi ★Flest sterkustu lið Evrópu taka ekki þátt í Evrópukeppninni í handknattleik — MÖGULEIKARNIR eru miklir, en viö gerum okkur samt ekki of miklar vonir, sagöi Viggó Sigurösson, landsliösmaöur úr Vikingi, þeg- ar viö spuröum hann, hvort Vlkingar væru ekki bjartsýnir á aö komast langt I Evrópukeppninni i handknattleik. þar sem flest sterkustu liö Evrópu taka ekki þátt I keppninni. — Viö komumst beint 116-liöa úrslit- in, og aö sjálfsögðu eigum viö mikla möguleika á aö dragast þá gegn veiku liöi — eins og t.d. frá Finnlandi, Englandi eöa Portúgal, sagöi Viggó. Víkingar, sem komast beint I 16-liöa úrslitin, eiga mikla mögu- leika á, aö tryggja sér rétt á aö keppa I 8-liöa ilrslitunum og jafn- vel aö ná enn lengra I keppninni, þar sem mörg af sterkustu liöum Evrópu taka ekki þátt I Evrópu- keppninni aö þessu sinni. Evrópumeistararnir I hand- knattleik frá A-Þýzkalandi, ASK Vorwarts Frankfurt, sem slógu FH-inga úr Evrópukeppninni sl. vetur, veröa ekki meöal þátttak- enda I Evrópukeppninni aö þessu Friðfinnur Einar og Teitur í leikbann FRIÐFINNUR Finnbogason frá Vestmannaeyjum, Kefl- víkingurinn Einar Gunnarsson og Teitur Þórðarson frá Akra- nesi, voru dæmdir i eins leiks keppnisbann af aganefnd KSt i gærkvöldi. Þessir þrir ieikmenn leika þvi ekki með liöum sinum i l.deildar keppninni um helgina. Þá var Jóhann Jakobsson, leik- maður með 3. deildar liðinu KA, einnig dæmdur i eins leiks leik- bann i gærkvöldi. sinni. Auk þess taka nokkur af allra sterkustu félagsliöum Evrópu — frá Tékkóslóvakiu, Rúmeniu, Rússlandi og Ung- í\ verjalandi — ekki þátt I keppn- inni. Ástæöan fyrir þvi er, aö þessar þjóöir leggja allt kapp á undirbúning landsliöa sinna i vet- ur fyrir OL-leikana I Montreal 1976, en þjóöirnar stefna aö þvl aö tryggja sér farseöilinn til Montreal. Þess vegna er landsliö þeirra látiö ganga fyrir, og deildar- VIGGÓ SIGURÐSSON.... lands- liösmaður úr Vikingi. keppnin hjá þessum þjóöum er á- ætluö út frá undirbúningi lands- liösins. lslandsmeistara Vikingsásamt KFUM Frederica, Danmörk, Gummersbach, V-Þýzkalandi, Borac Banja Luka. Júglóslaviu, Sportist Kremikovzi, Búlgariu, Marseilles, Frakklandi, Sparta Helsinki, Finnlandi, Slask Varsjáv, Póllandi og Drott frá Sviþjóö, sitja yfir 11. umferöinni I Evrópukeppninni, en eftirtalin liö leika saman I umferöinni: Union Krems, Austurríki — Grasshoppers, Sviss Volani Rovereto, ttaliu — Hapoel Rehovot, Israel Birkenhead, Englandi — Sasja Antverpen, Belgiu Sittardia, Hollandi — Eschois Fola, Luxemburg Benfica, Portugal, — Balon- mano Calpisa Alicante, Spáni Fredrikstad.Noregi — Kyndill, Færeyjum. „UNDIRBÚNINGURINN FYRIR ÁTÖKI’N VIÐ JÚGÓSLAVA — byrjar með landsl Jónsson, formaðu — Við stefnum aö sjálfsögðu aö þvi að tryggja okkur farseðilinn til Montreal. En við vitum, að það verður erfiður róöur, þvi að við veröum aö leggja aö velli eikjum gegn Pólverjum", segir Sigurður r HSÍ Keflvíkingar með hópferð — til Glasgow og Lundúna í sambandi við Evrópuleik sinn gegn Dundee sjálfa ólympiumeistarana, Júgóslava, til að komast til Montreal, sagði Sigurður Jóns- son, formaður HSÍ. — Við erum nu byrjaðir aö búa okkur undir átökin við Júgóslava, og viö leggjum mikla áherzlu á að vinna þá hér heima, þegar þeir koma I desember. Fyrsti liöurinn i þeim undir- búningi ertveir landsleikir gegn STAÐAN 1. DEILD KEFLVÍKINGAR hafa ákveðið að efna til hópferðar til Glas- gow, Dundee og London i sam- bandi viö Evrópuleik sinn gegn skozka liðinu Dundee United. Þessi ferð mun standa yfir i viku — frá 29. september til 6. október. Aætlun feröarinnar er þannig, að farið verður frá Keflavik mánudaginn 29. september til Glasgow, þar sem gist veröur I tvær nætur. Kefl- vfkingar leika I Dundee þriðju- daginn 30. september, og verður þá farið hópferð meö langferða- vögnum til Dundee, til að sjá leikinn. Daginn eftir — 1. september — veröur siöan flogiö til London, þar sem mönnum gefst kostur á að sjá West Ham leika i Evrópu- keppni bikarmeistara gegn finnsku meisturunum á Upton Park. Einnig gefst tækifæri i London til að sjá leiki i ensku 1. deildarkeppninni — laugardag- Staöan er nú þessi I keppninni I Englandi: 1. deildar inn 4. október. Þá leika i London Man. Utd . .4 3 1 0 10:2 7 Arsenal og Manchester City á West Ham .... ..4 3 1 0 8:5 7 hinum fræga velli Arsenal, Q.P.R . .4 2 2 0 10:4 6 Highbury, og West Ham leikur Coventry ..4 2 2 0 8:3 6 þá gegn Everton á Upton Park. Newcastle .... ..4 2 1 1 9:4 5 Þeir sem hafa hug á að fara i Liverpool ..4 2 1 1 8:4 5 þessa stuttu ferð með Kefla- Arsenal ..4 2 1 1 5:3 5 vikurliðinu — sem kostar 37 þús. Middlesb .. 4 2 1 1 4:2 5 krónur með flugferðum, flug- Everton ..4 2 1 1 6:5 5 vallarskatti, hóteli (meö Leeds ..4 2 1 1 4:5 5 morgunmat) og ferðum i sam- Stoke ..4 1 2 1 5:5 4 bandi við leikinn i Dundee — Derby ..4 1 2 1 6:9 4 geta snúið sér til Ferðaskrif- Man. City . .4 1 1 2 4:4 3 stofunnar Sunnu, sem sér að Burnley ..4 0 3 1 3:4 3 öllu leyti um þessa ferð, eöa til Norwich 4 1 1 2 7:8 3 skrifstofu tBK. Skrifstofa tBK Tottenham ... ..4 1 1 2 4:6 3 er opin frá kl. 4-7 alla virka Aston Villa ... ..4 1 1 2 6:8 3 daga. Þá er einnig hægt að hafa Leicester ..4 0 3 1 5:8 3 samband við Hafstein Guð- Wolves . .4 0 2 2 3:6 2 mundsson, formann IBK. Tak- Ipswich . .4 0 2 2 1:5 2 markaður fjöldi kemst i þessa Birmingham 4 0 1 3 3:8 1 ferð Keflavikurliðsins. Sheff. Utd ..4 0 1 3 3:12 1 Pólverjum i Laugardalshöllinni 4. og 5. október. Siðan leikum viö tvo leiki gegn Luxemburgar- mönnum.en þeir leikireru liður I undankeppni ÓL-leikanna. Þá höfum við haft sambánd við Sovétmenn, sem hafa sýnt mik- inn áhuga á að koma hingað. En Sovétmenn eiga nú sterkasta handknattleiksliðheims. í byrj- un desember koma svo Norð- menn hingað og leika tvo leiki i Laugardalshöllinni. Leikirnir gegn Norðmönnum verða liður i lokaundirbúningnum fyrir leik- inn gegn Júgóslövum, sem komahingað 15.-20 desember og leika. Júgóslavar koma hingað i slnu bezta „formi” og verða þvi erfiöir viðfangs. En við verðum á heimavelli og þaö er mjög mikilsvert, þvi að þá höfum við áhorfendur á okkar bandi, sagði Sigurður. LANAR CELTIC JÓHANNES? Forráðamenn Celtic hafa tilkynnt KSl, að svo geti farið, að Celtic láni Jóhannes Eövaldsson I landsleik is- lendinga og Belgiumanna, þ.e.a.s ef þeir fyrrnefndu sigra Frakka — og eiga þar af lciöandi möguleika á að sigra i Evrópur.iölinum. INGUNN EINARSDÓTTIR. Ingunn til Sví- þjóðar — og Erna, Jón Þ. og Þróinn til Finnlands INGUNN Einarsdóttir úr ÍR hélt i morgun til Svíþjóðar, þar sem hún veröur um tima viö æfingar i Norrköping. Ingunn mun dveljast hjá hlaupadrottningunni Lilju Guðmundsdóttur, sem að undanförnu hefur verið við æfingar i Svíþjóö. ERNA Guðmundsdóttir úr KR, Jön Þórðarsonúr ÍR og Þráinn Hafsteinsson úr HSK, eru farin til Borga i Finnlandi, þar sem þau munu taka þátt i unglingameistaramóti Norðurlanda i fjölþrautum — 30. og 31. ágúst. • •• Sigurður stóð sig mjög vel SIGURÐUR SIGURÐSSON, hinn efnilegi spretthlaupari, stóö sig mjög vel á Evrópu- meistara móti unglinga i Aþenu í Grikklandi. Sigurður var yngstur keppenda i hlaupunum — 100 og 200 m hlaupi — og sá eini þeirra sem má keppa á næsta unglinga- meistaramóti Evrópu. Hann hljóp 100 m á 10.89 sek. og 200 m á 21.89 sek. Þessi árangur - Sigurðar er mjög góður, þegar aðstæður eru teknar til greina (45 stiga hiti — 35 I skugga), og þar að auki voru timar teknir á rafmagnsklukkur, sem gefa lakari tima en skeiðklukkur. Sigurður verður meðal þátt- takenda á Unglingameistara- móti íslands, sem fer fram á Laugardalsvellinum um helg-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.