Tíminn - 29.08.1975, Síða 18

Tíminn - 29.08.1975, Síða 18
18 TtMINN Föstudagur 29, ágúst 1975 Heildsala — Smásala 3 ARMULA 7 - SIMI 84450 Blóðug hefnd ÍUOIAIU) IIAIUUS Honrvvixm nu; divliily nuatiius Warner Brot © A Warnor Communlcatlons Company Frá barnaskólanum í Keflavík Kennarafundur verður i skólanum við Sól- vallagötu, mánudaginn 1. september kl. 10. Nemendur mæti i skólann á miðvikudag 3. september sem hér segir: Þeir sem fara i 6. bekk kl. 9. 5. bekk kl. 10. 4. bekk kl. 11. 3. bekk kl. 13. 2. bekk kl. 14. J. bekk kl. 10. (Sjá nánar bréf sem send hafa verið til 7 ára barna). Innritun i 6 ára deildir fer fram á Safn- aðarheimilinu. Laust starf Hér með er auglýst eftir manni til að ann- ast húsvörzlu og viðhald á Bæjarskrifstof- unum i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 7. september og skal skila umsóknum til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar. Bæjarritarinn i Kópavogi. Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný bandarisk kvik- mynd i litum. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'lonabíó 53* 3-11-82 Mjög vel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd sem gerist á stóru sjúkrahúsi i Bandarikjunum. t aðalhlutverki er hinn góð- kunni leikari: George C. Scott. Onnur hlutverk: Pianna Rigg, Bernard Hughes, Nancy Marchand. tSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Arthur Hiller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sjúkrahúslíf BEORGE C.SCOTT “THEHOSPITflL” Akranes vantar börn til að bera út Timann Guðmundur Björnsson, simi 1771. Opið til KAKTUS Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar / //, KLUBBURINN KCípavogsbíö 4-19-85 Bióinu lokaö um óákveðinn tima. S KI PAUTCiC R B RÍKISINS AA/s Esja fgr frá Reykjavik þriðjudag- inn 2. september vestur um land í hringferð. Vörumóttaka föstudag og mánudag til Vestfjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, ólafs- fjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar og Borgar- fjarðar eystra. AUGLÝSIÐ í TÍAAANUM Mr. T Hörkuspennandi ný banda- risk sakamálamynd. Aðal- hlutverk: Robert Hooks, Paul Winfield. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 53* 2-21 -40 Hver Who Elliott Gould Trevor Howard Ofsaspennandi mynd, sem sýnir hve langt stórveldin ganga i tilraunum til að njósna um leyndarmál hvers annars. Leikstjóri: Jack Gold. Aðalhlutverk: Elliott Gould, Trevor Howard tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4" S/C tSLENZKUR TEXTI. Áhrifamikil og snilldarvel leikin amerisk úrvals kvik- mynd. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Jeff Bridges. Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 53*16-444 V SIX MEN OUT OF HELL. THESE ARE THEI Hörkuspennandi og við- burðarik bandarisk Pana- vision litmynd, um æsilegan hefndarleiðangur. William Holden, Ernest Borgnine. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. 3-20-75 Dagur Sjakalans Name: Jackal. Profession: Killer. Target: DeGaulle. Frecl Zinnemann’s fílm of TIIli DAY ÖF TIlli JACKAL A JohnWholf Ihoduction Bæed on the book by Frederick Forsyth Fldwaid Rw IsThe Jackal Tcchntcoior* ^JDistnliuted hy CintmiIntmuUnil Corponitioti^ OPIÐ FRA 9—1 Framúrskarandi bandarisk kvikmynd stjórnað af meist- aranum Fred Zinnemann, gerð eftir samnefndri met- sölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Ed- ward Fox. Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.