Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.09.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 9. september 1975. fJH Þriðjudagur 9. september 1975 I DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Helgar- kvöld- og nætur- vörzlu Apoteka I Reykjavik vikuna 5. sept — 11. sept. ann- ast Garðs Apotek og Lyfjabúð- in Iðunn. Það apotek sem fyrr er tilgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf öbreytt. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, slmi 51166, slökkviliö slmi 51100, sjúkrabifreið, sí'mi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kþpavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slmi 51336. Hitaveitubilanir sími 25524 Vatnsveitubilanir slmi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575,. simsvari. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndarfélagsins, Pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Árnað heilla 1 dag er Salóme Björns Ólafs- dóttir, Álfhólsvegi 69, Kópa- vogi, 80 ára. 1 tilefni þess verður hún stödd á heimili dóttur og tengdasonar að Mel- gerði 28, R. Siglingar Skipafréttir frá StS. Disarfell 1 osar og lestar I Ventspils, fer þaðan til Vyborgar og Kotka. Helgafell lestar I Svendborg, fer aðan til Rotterdam og Hull. Mælifeli lpsar I Borgar- nesi. Skaftafell lestar á Aust- fjarðarhöfnum. Hvassafellfer væntanlega I dag frá Akureyri til Sauðárkróks, Patreksfjarð- ar og Reykjavikur. Stapafell er I Reykjavik. Litlafell er I Reykjavik. Tilkynning Haustfermingarbörn. Vinsamlegast komið I kirkj- una þriðjudaginn 9. sept. kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Fundartlmar A.A. Fundartími A.A. deildanna i Reykjavik er sem hér segir: Tjarnargata 3 C, mánudaga, þriöjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöldin. Fótsnyrting fyrir aldrað fólk I Mosfellssveit. Kvenfélag Lágafellssóknar verður með fótsnyrtingu fyrir aldrað fólk að Brúarlandi. Tlmapantanir I slma 66218. Salome frá kl. 9-4, mánudaga—föstudaga. Hænuungar Tveggja mánaða gamlir hænuungar til sölu. Upplýsingar i sima 66495. Aðeins á kvöldin. Forstöðukona Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að ráða forstöðukonu að dagheimilinu Lauf- ásborg við Laufásveg. Fóstrumenntun er áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfs- mannafélags Reykjavikurborgar. Umsóknir sendist stjórn Sumargjafar, Fornhaga 8, fyrir 22. september. Barnavinafélagið Sumargjöf. Þessi staða kom upp I skák- inni Cholmow-Tal (svart) 1963, á þeim tima, þegar Tal tefldi ekki skák án fórnar. Hér hafði hann fórnað manni, en ekki virtist uppskeran ætla að vera mikil. Riddaranum yrði að bjarga, en þá væri fátt manna eftir I sókninni og hvlt- ur með yfirburðastöðu. Eða hvað? 1. — Dg5!! 2. Be4 — Bxe4 3. Rxe4 —Dxg4 4. Rxg4 — f5 5. f3 — fxe4 6. fxe4 og nú sömdu stórmeistararnir um jafntefli. A móti 4 spöðum vesturs spilar norður út trompi. Blind- ur á slaginn, spilar tigli að kóngnum, en noröur drepur með ás, spilar aftur trompi og suður fylgir. Hvernig er bezt að spila sem vestur? VESTUR 4 S. AG10987 VH. AKG ♦ T. K2 *L. K2 AUSTUR AS. KD y H. D432 ♦ T. 763 * L. 7643 Væri þetta siðasta innkom- an, ætti sagnhafi að eiga slag- inn þar og spila laufi að kóngnum, sem gefur vinning I þremur tilfellum af hverjum fjórum. En sagnhafi getur gert betur, þar sem hjarta- drottningin er innkoma. Bezt er að drepa spaðakónginn með ás, taka slðasta trompið, hjartaás, kóng, spila gosanum og drepa hann með drottn- ingunni. Ef hjartað brotnar 3-3, er spilið alltaf unnið (með yfirslag sé laufásinn hjá suðri), en ef ekki, þá getur vestur alltaf spilað upp á lauf- ásinn hjá suðri. Þannig er hægt að auka 75% líkur spils- ins upp I ca. 83%. H3I Electrolux Frystikista 310 ltr«Ar ¥ Electrolux Frystikista TC114 310 lítra Frystigeta 21,5 kg á dag. Sjálfvirkur hita- stillir (Termostat). Öryggisljós. Ein karfa. Útbúnaður til a5 fjar- lægja vatn úr frystihólfinu. Seg- ullæsing. Fjöður, sem heldur lokinu uppi. Vörumarkaðurinn hf. r 2) NML. 3) Dó. 4) Urt. 5) Lárétt Ahöld. 7) Hratt. 9) Óli. 11) Alf. 1) Kóngi. 6) Athugi. 8) Góð. 15) Mön. 16) Odd. 18) Læ. 10) Þannig. 12) Kind. 13) Persónufornafn. 14) Ósigur. 16) Armur. 17) Stafurinn. 19) Fuglar. Lóðrétt 2) Arða. 3) öðlast. 4) Þak. 5) Draug. 7) Beygða. 9) Heiður. 11) Maskina. 15) Krot. 16) Skeljar. 18) Röð. Ráðning á gátu No. 2023. Lárétt 1) Indus. 6) Mór. 8) Hól. 10) Tár. 12) 01. 13) La. 14) Lim. 16) Oft. 17) öld. 19) Snædd. Rafvirkjar Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa. Umsóknum skal skilað fyrir 20. september til rafveitustjóra, sem veitir nánari upp- lýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. CREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútlmaheimili og ódýrasti þurrkarinn I slnum gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. (Sýndur I bás 46 á vörusýn- ingunni). SMYRILL Armúla 7. —- Simi 84450. Konan mín elskuleg Anna Sigriður Sigurjónsdóttir frá Skálum verður jarðsungin frá Frikirkjunni miðvikudaginn 10. september kl. 13,30. Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og barnabarna. Kristján Fr. Guðmundsson. Minningarathöfn um móður okkar Ingibjörgu Guðmundsdóttur frá Miðhrauni verður I Fossvogskirkju föstudaginn 12. september kl. 13,30. Otförin fer fram frá Fáskrúðarbakkakirkju, Mikla- holtshreppi, laugardaginn 13. september kl. 14. Börnin. Þökkum af alhug auðsýnda samúð og einlægan vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður og afa, Guðmundar Hróbjartssonar frá Landiyst I Vestmannaeyjum. Guð blessi ykkur öll. Þórhildur Guðnadóttir, Guðrún Guðmundsdóttir, Olgeir Jóhannsson, Ilalldóra Guðmundsdóttir, Sigtryggur Heigason, Helena Guðmundsdóttir, Arnar Sigurðsson, Konráð Guðmundsson, Elín Leósdóttir, Sesseljá Guðmundsdóttir, Reynaid Jónsson, Lárus Guðmundsson, Stefania Snævarr, Guðni Guðmundsson, Elín Heiðberg Lýðsdóttir og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Vigdisar Helgadóttur Laugavegi 137. Jón Þorvarðarson, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.